Cardi B játar líkamsárás á strippstað Bjarki Sigurðsson skrifar 16. september 2022 12:57 Cardi B sleppur við fangelsisvist. Getty/Dimitrios Kambouris Rapparinn Cardi B játaði í dag að hafa skipulagt árás og ráðist á starfsmann strippstaðarins Angels í New York árið 2018. Cardi taldi að einn starfsmanna barsins væri viðhald eiginmanns hennar, Offset. Í grein BBC segir að Cardi hafi eitt kvöld mætt á staðinn þar sem einhverjir úr fylgdarliði hennar hafi slegið í andlit meints viðhalds sem starfaði sem barþjónn á Angels. Þá hafi fólkið einnig rifið í hár, kýlt og ýtt höfði barþjónsins í barborðið. Tveimur vikum seinna mætti Cardi aftur á staðinn og réðst þá á systur barþjónsins, skvetti yfir hana áfengi, kastaði í hana flöskum og fleiru. Cardi játaði að hafa skipulagt og framið árásirnar í dómsal í dag og var dæmd til að sinna fimmtán daga samfélagsþjónustu. Þá fengu systurnar þriggja ára nálgunarbann á hana. Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Cardi B og Offset eignuðust annað barn Rapphjónin Cardi B og Offset eignuðust sitt annað barn á laugardag ef marka má Instagramfærslu Cardi. 6. september 2021 22:58 Cardi B svarar 73 spurningum Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 20. nóvember 2019 12:30 Cardi B stundaði það að byrla mönnum ólyfjan og ræna þá Þriggja ára gamalt myndband af tónlistarkonunni Cardi B gengur nú eins og eldur í sinu um netheima en þar segist hún hafa stundað að byrla mönnum ólyfjan og ræna þá á sínum tíma. 29. mars 2019 15:30 Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Í grein BBC segir að Cardi hafi eitt kvöld mætt á staðinn þar sem einhverjir úr fylgdarliði hennar hafi slegið í andlit meints viðhalds sem starfaði sem barþjónn á Angels. Þá hafi fólkið einnig rifið í hár, kýlt og ýtt höfði barþjónsins í barborðið. Tveimur vikum seinna mætti Cardi aftur á staðinn og réðst þá á systur barþjónsins, skvetti yfir hana áfengi, kastaði í hana flöskum og fleiru. Cardi játaði að hafa skipulagt og framið árásirnar í dómsal í dag og var dæmd til að sinna fimmtán daga samfélagsþjónustu. Þá fengu systurnar þriggja ára nálgunarbann á hana.
Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Cardi B og Offset eignuðust annað barn Rapphjónin Cardi B og Offset eignuðust sitt annað barn á laugardag ef marka má Instagramfærslu Cardi. 6. september 2021 22:58 Cardi B svarar 73 spurningum Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 20. nóvember 2019 12:30 Cardi B stundaði það að byrla mönnum ólyfjan og ræna þá Þriggja ára gamalt myndband af tónlistarkonunni Cardi B gengur nú eins og eldur í sinu um netheima en þar segist hún hafa stundað að byrla mönnum ólyfjan og ræna þá á sínum tíma. 29. mars 2019 15:30 Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Cardi B og Offset eignuðust annað barn Rapphjónin Cardi B og Offset eignuðust sitt annað barn á laugardag ef marka má Instagramfærslu Cardi. 6. september 2021 22:58
Cardi B svarar 73 spurningum Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 20. nóvember 2019 12:30
Cardi B stundaði það að byrla mönnum ólyfjan og ræna þá Þriggja ára gamalt myndband af tónlistarkonunni Cardi B gengur nú eins og eldur í sinu um netheima en þar segist hún hafa stundað að byrla mönnum ólyfjan og ræna þá á sínum tíma. 29. mars 2019 15:30
Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32