„Bandarísk fjárfesting í enskum fótbolta er augljós áhætta“ Atli Arason skrifar 14. september 2022 23:31 Garry Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports. Getty Images Sparkspekingurinn Gary Neville kallar eftir breyttu regluverki á Englandi með því markmiði að stöðva innreið bandaríska fjárfesta inn í enskan fótbolta, sem hann telur ógna leiknum. Neville, sem er fyrrum leikmaður Manchester United, hefur verið mjög gagnrýninn á eignarhald Glazer fjölskyldunnar á Manchester United, eignarhald sem hann vill losna við sem fyrst. „Ég held áfram að endurtaka mig. Því fyrr sem við fáum almennilegt regluverk því betra. Bandarísk fjárfesting í enskum fótbolta er augljós áhætta við fyrirkomulag og efni leiksins. Þau skilja leikinn ekki og hugsa öðruvísi. Þau hætta heldur ekki fyrr en þau fá allt það sem þau vilja,“ skrifaði Neville á Twitter. I keep saying it but the quicker we get the Regulator in the better. US investment into English football is a clear and present danger to the pyramid and fabric of the game. They just don’t get it and think differently. They also don’t stop till they get what they want! 🛑— Gary Neville (@GNev2) September 14, 2022 Skrif Neville á Twitter koma í kjölfar tillögum Todd Boehly, bandarískum eiganda Chelsea, frá því í gær. Boehly lagði til að spilaður væri Stjörnuleikur í enska boltanum en Stjörnuleikir eru árlegir viðburðir í bandarískum íþróttum. Chelsea er nýjasta félagið í ensku úrvalsdeildinni sem fer undir bandarískt eignarhald en nú eru 40% af öllum liðum úrvalsdeildarinnar í eigu Bandaríkjamanna. Ásamt Chelsea og Manchester United eru Arsenal, Aston Villa, Crystal Palace, Leeds, Liverpool og West Ham eru öll í eigu bandaríska fjárfesta. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Boehly stingur upp á Stjörnuleik að amerískri fyrirmynd Todd Boehly, einn af nýjum eigendum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, vill taka blaðsíðu úr bók amerískra íþrótta og setja á laggirnar Stjörnuleik í ensku úrvalsdeildinni til að afla fjár fyrir neðri deildir landsins. 14. september 2022 07:01 Klopp gerði grín að ummælum eiganda Chelsea um stjörnuleik: „Vill hann fá Harlem Globetrotters?“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, henti gaman að ummælum Todds Boehly, eiganda Chelsea, um að hafa stjörnuleik með leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni. 14. september 2022 13:30 Mest lesið Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Neville, sem er fyrrum leikmaður Manchester United, hefur verið mjög gagnrýninn á eignarhald Glazer fjölskyldunnar á Manchester United, eignarhald sem hann vill losna við sem fyrst. „Ég held áfram að endurtaka mig. Því fyrr sem við fáum almennilegt regluverk því betra. Bandarísk fjárfesting í enskum fótbolta er augljós áhætta við fyrirkomulag og efni leiksins. Þau skilja leikinn ekki og hugsa öðruvísi. Þau hætta heldur ekki fyrr en þau fá allt það sem þau vilja,“ skrifaði Neville á Twitter. I keep saying it but the quicker we get the Regulator in the better. US investment into English football is a clear and present danger to the pyramid and fabric of the game. They just don’t get it and think differently. They also don’t stop till they get what they want! 🛑— Gary Neville (@GNev2) September 14, 2022 Skrif Neville á Twitter koma í kjölfar tillögum Todd Boehly, bandarískum eiganda Chelsea, frá því í gær. Boehly lagði til að spilaður væri Stjörnuleikur í enska boltanum en Stjörnuleikir eru árlegir viðburðir í bandarískum íþróttum. Chelsea er nýjasta félagið í ensku úrvalsdeildinni sem fer undir bandarískt eignarhald en nú eru 40% af öllum liðum úrvalsdeildarinnar í eigu Bandaríkjamanna. Ásamt Chelsea og Manchester United eru Arsenal, Aston Villa, Crystal Palace, Leeds, Liverpool og West Ham eru öll í eigu bandaríska fjárfesta.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Boehly stingur upp á Stjörnuleik að amerískri fyrirmynd Todd Boehly, einn af nýjum eigendum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, vill taka blaðsíðu úr bók amerískra íþrótta og setja á laggirnar Stjörnuleik í ensku úrvalsdeildinni til að afla fjár fyrir neðri deildir landsins. 14. september 2022 07:01 Klopp gerði grín að ummælum eiganda Chelsea um stjörnuleik: „Vill hann fá Harlem Globetrotters?“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, henti gaman að ummælum Todds Boehly, eiganda Chelsea, um að hafa stjörnuleik með leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni. 14. september 2022 13:30 Mest lesið Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Boehly stingur upp á Stjörnuleik að amerískri fyrirmynd Todd Boehly, einn af nýjum eigendum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, vill taka blaðsíðu úr bók amerískra íþrótta og setja á laggirnar Stjörnuleik í ensku úrvalsdeildinni til að afla fjár fyrir neðri deildir landsins. 14. september 2022 07:01
Klopp gerði grín að ummælum eiganda Chelsea um stjörnuleik: „Vill hann fá Harlem Globetrotters?“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, henti gaman að ummælum Todds Boehly, eiganda Chelsea, um að hafa stjörnuleik með leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni. 14. september 2022 13:30