Stelpurnar okkar í keppnina sem strákarnir okkar hafa ekki unnið leik í Sindri Sverrisson skrifar 13. september 2022 15:30 Ekki er ljóst hvernig fyrirkomulag Þjóðadeildar kvenna verður en líklegt má telja að Ísland yrði þar í efstu deild á fyrstu leiktíð. Getty/Rico Brouwer UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, stefnir að því að koma á fót nýrri keppni fyrir A-landslið kvenna; Þjóðadeildinni. Frá þessu greinir spænska blaðakonan Sandra Riquelme í dag. Hún segir að vinna við að koma Þjóðadeildinni á fót sé þegar hafin en að enn eigi eftir að gefa út dagsetningar fyrir keppnina. Markmiðið með keppninni sé það sama og þegar Þjóðadeildin var stofnuð fyrir karlalandsliðin; að fækka þýðingarlitlum vináttulandsleikjum og vekja meiri athygli á landsliðum. UEFA prepara la Nations League femenina Ya se está trabajando en su puesta en marcha. Las fechas aún están por concretar. El objetivo es potenciar el fútbol femenino de selecciones y su funcionamiento será similar al masculino. @SandraRiquelme_ pic.twitter.com/d3vjJzJteq— Relevo (@relevo) September 13, 2022 Þjóðadeild karla var stofnuð fyrir fjórum árum og er keppnin með þeim hætti að öllum landsliðum Evrópu er skipt niður í fjórar deildir, og hverri deild svo skipt niður í riðla. Lið geta svo unnið sig upp úr deildum eða fallið niður, og eitt lið stendur uppi sem Þjóðadeildarmeistari á hverri leiktíð. Þá hefur keppnin einnig áhrif á undankeppni EM og HM. Vegna góðs árangurs síðustu árin fyrir stofnun keppninnar var karlalandslið Íslands í A-deild fyrstu leiktíðina, og einnig leiktíð númer tvö þar sem að A-deildin var stækkuð. Liðið féll svo niður í B-deild en á ekki á hættu að falla þaðan í ár því liðið lenti í riðli með Rússlandi sem var vísað úr keppni. Falli úrslitin með íslenska karlalandsliðinu síðar í þessum mánuði getur liðið komist aftur upp í A-deild en þá þarf það líka að vinna leik í fyrsta sinn í keppninni, eftir þrettán misheppnaðar tilraunir til þess. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Í beinni: Real Madrid - Espanyol | Taplaus lið í toppslag Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Sjá meira
Frá þessu greinir spænska blaðakonan Sandra Riquelme í dag. Hún segir að vinna við að koma Þjóðadeildinni á fót sé þegar hafin en að enn eigi eftir að gefa út dagsetningar fyrir keppnina. Markmiðið með keppninni sé það sama og þegar Þjóðadeildin var stofnuð fyrir karlalandsliðin; að fækka þýðingarlitlum vináttulandsleikjum og vekja meiri athygli á landsliðum. UEFA prepara la Nations League femenina Ya se está trabajando en su puesta en marcha. Las fechas aún están por concretar. El objetivo es potenciar el fútbol femenino de selecciones y su funcionamiento será similar al masculino. @SandraRiquelme_ pic.twitter.com/d3vjJzJteq— Relevo (@relevo) September 13, 2022 Þjóðadeild karla var stofnuð fyrir fjórum árum og er keppnin með þeim hætti að öllum landsliðum Evrópu er skipt niður í fjórar deildir, og hverri deild svo skipt niður í riðla. Lið geta svo unnið sig upp úr deildum eða fallið niður, og eitt lið stendur uppi sem Þjóðadeildarmeistari á hverri leiktíð. Þá hefur keppnin einnig áhrif á undankeppni EM og HM. Vegna góðs árangurs síðustu árin fyrir stofnun keppninnar var karlalandslið Íslands í A-deild fyrstu leiktíðina, og einnig leiktíð númer tvö þar sem að A-deildin var stækkuð. Liðið féll svo niður í B-deild en á ekki á hættu að falla þaðan í ár því liðið lenti í riðli með Rússlandi sem var vísað úr keppni. Falli úrslitin með íslenska karlalandsliðinu síðar í þessum mánuði getur liðið komist aftur upp í A-deild en þá þarf það líka að vinna leik í fyrsta sinn í keppninni, eftir þrettán misheppnaðar tilraunir til þess.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Í beinni: Real Madrid - Espanyol | Taplaus lið í toppslag Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Sjá meira
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn