Klopp hló að spurningu blaðamanns: „Sástu síðasta leik hjá okkur?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2022 23:32 Jürgen Klopp talaði hreint út um leikinn gegn Napoli á blaðamannafundi í dag. John Powell/Getty Images Liverpool steinlá 4-1 þegar lærisveinar Jürgen Klopp heimsóttu Napoli í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Klopp telur það vera verstu frammistöðu liðsins undir sinni stjórn. Liverpool mætir Ajax á Anfield annað kvöld og var Klopp fyrir spurningum blaðamanna fyrr í dag. Klopp telur tapið gegn Napoli verra en þegar liðið tapaði 7-2 fyrir Aston Villa í október 2020. „Við verðum að bregðast við, við vitum það,“ sagði Klopp en þjálfarinn sagðist vita að þó lið hans myndi spila betur gegn Ajax þá myndi það ekki tryggja stigin þrjú. Gestaliðið hefur farið frábærlega af stað og unnið alla sjö leiki sína til þessa á leiktíðinni, þar á meðal 4-0 sigur Rangers í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. „Ég myndi segja að Ajax væri í þveröfugri stöðu miðað við okkur. Þeir eru enn og aftur að byggja upp glænýtt lið en engum að óvörum eru þeir að gera það frábærlega.“ "What rhythm? We had no rhythm...did you watch our game [against Napoli]?" Liverpool boss Jurgen Klopp says his side are 'not over the moon' about their season so far. pic.twitter.com/PQ5v68PGMN— Sky Sports Football (@SkyFootball) September 12, 2022 Þá var Klopp að endingu spurður hvort frestun ensku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi myndi orsaka það að Liverpool gæti dottið úr ryþma. Hann hljó og svaraði um hæl: „Hvaða ryðma? Við vorum ekki í neinum ryþma. Sástu síðasta leikinn okkar? Að tapa þeim ryþma væri frábært.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Liverpool mætir Ajax á Anfield annað kvöld og var Klopp fyrir spurningum blaðamanna fyrr í dag. Klopp telur tapið gegn Napoli verra en þegar liðið tapaði 7-2 fyrir Aston Villa í október 2020. „Við verðum að bregðast við, við vitum það,“ sagði Klopp en þjálfarinn sagðist vita að þó lið hans myndi spila betur gegn Ajax þá myndi það ekki tryggja stigin þrjú. Gestaliðið hefur farið frábærlega af stað og unnið alla sjö leiki sína til þessa á leiktíðinni, þar á meðal 4-0 sigur Rangers í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. „Ég myndi segja að Ajax væri í þveröfugri stöðu miðað við okkur. Þeir eru enn og aftur að byggja upp glænýtt lið en engum að óvörum eru þeir að gera það frábærlega.“ "What rhythm? We had no rhythm...did you watch our game [against Napoli]?" Liverpool boss Jurgen Klopp says his side are 'not over the moon' about their season so far. pic.twitter.com/PQ5v68PGMN— Sky Sports Football (@SkyFootball) September 12, 2022 Þá var Klopp að endingu spurður hvort frestun ensku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi myndi orsaka það að Liverpool gæti dottið úr ryþma. Hann hljó og svaraði um hæl: „Hvaða ryðma? Við vorum ekki í neinum ryþma. Sástu síðasta leikinn okkar? Að tapa þeim ryþma væri frábært.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira