Ekkert spilað á Englandi um helgina Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2022 10:43 Manchester United lék í Evrópudeildinni í gærkvöld eftir samráð við ensk og evrópsk knattspyrnuyfirvöld. Minning drottningarinnar var heiðruð með mínútu þögn fyrir leik. Jan Kruger - UEFA/UEFA via Getty Images Öllum fyrirhuguðum íþróttaviðburðum á Englandi um helgina hefur verið frestað. Því verða engir leikir í enska boltanum. Enska úrvalsdeildin sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem greint var frá því að félög í deildinni, auk þeirra í neðri deildum, hefðu komist að þeirri niðurstöðu að ekki skyldi leikið um helgina í ljósi andláts Elísabetar II Bretlandsdrottningar. As a mark of respect to Her Majesty Queen Elizabeth II, this weekend s Premier League match round will be postponed.— Premier League (@premierleague) September 9, 2022 Krikketleikur milli Englands og Suður-Afríku sem átti að fara fram í kvöld mun ekki fara fram og þá hefur þá hefur öðrum degi PGA meistaramótsins í golfi einnig verið aflýst. Heil umferð átti að fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina, auk neðri deildanna, en sú ákvörðun var tekin af forráðamönnum deildanna, ásamt ráðuneyti íþrótta, að fresta þeim leikjum. Það sama á við um kvennaboltann en enska ofurdeildin átti að fara af stað um helgina. Samkvæmt viðmiðum frá yfirvöldum í Bretlandi er ekki skylda að fresta íþróttaviðburðum þegar þjóðarsorg er lýst yfir. Til að mynda voru leikir leiknir í efstu deild á Englandi skömmu eftir andlát föður Elísabetar, Georgs VI Bretlandskonungs, árið 1952. Einnig var mínútu þögn í hálfleik í leik Arsenal og Zurich í Sviss.Christian Kaspar-Bartke/Getty Images Elísabet afhendir Bobby Moore Jules Rimet-styttuna eftir að England vann HM í Lundúnum árið 1966.Hulton-Deutsch Collection/CORBIS/Corbis via Getty Images Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Kóngafólk Bretland Enski boltinn Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Enska úrvalsdeildin sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem greint var frá því að félög í deildinni, auk þeirra í neðri deildum, hefðu komist að þeirri niðurstöðu að ekki skyldi leikið um helgina í ljósi andláts Elísabetar II Bretlandsdrottningar. As a mark of respect to Her Majesty Queen Elizabeth II, this weekend s Premier League match round will be postponed.— Premier League (@premierleague) September 9, 2022 Krikketleikur milli Englands og Suður-Afríku sem átti að fara fram í kvöld mun ekki fara fram og þá hefur þá hefur öðrum degi PGA meistaramótsins í golfi einnig verið aflýst. Heil umferð átti að fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina, auk neðri deildanna, en sú ákvörðun var tekin af forráðamönnum deildanna, ásamt ráðuneyti íþrótta, að fresta þeim leikjum. Það sama á við um kvennaboltann en enska ofurdeildin átti að fara af stað um helgina. Samkvæmt viðmiðum frá yfirvöldum í Bretlandi er ekki skylda að fresta íþróttaviðburðum þegar þjóðarsorg er lýst yfir. Til að mynda voru leikir leiknir í efstu deild á Englandi skömmu eftir andlát föður Elísabetar, Georgs VI Bretlandskonungs, árið 1952. Einnig var mínútu þögn í hálfleik í leik Arsenal og Zurich í Sviss.Christian Kaspar-Bartke/Getty Images Elísabet afhendir Bobby Moore Jules Rimet-styttuna eftir að England vann HM í Lundúnum árið 1966.Hulton-Deutsch Collection/CORBIS/Corbis via Getty Images
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Kóngafólk Bretland Enski boltinn Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira