Madrídingar völtuðu yfir Celtic í síðari hálfleik | Shaktar Donetsk vann stórsigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. september 2022 22:38 Luka Modric skoraði annað mark Real Madrid í kvöld. MacNicol/Getty Images Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. Spánarmeistarar Real Madrid unnu öruggan 0-3 útisigur gegn skoska liðinu Celtic og Shaktar Donetsk gerði góða ferð til Þýskalands og vann 1-4 útisigur gegn RB Leipzig. Staðan í hálfleik í viðureign Celtic og Real Madrid var enn 0-0 þar sem bæði lið fengu góð færi til að brjóta ísinn. Það voru þó gestirnir fra Madrídarborg sem tóku forystuna þegar Vinicius Jr. kom liðinu yfir með marki á 56. mínútu áður en Luka Modrc breytti stöðunni í 0-2 fjórum mínútum síðar. Það var svo Eden Hazard sem gulltryggði sigur Madrídinga þegar hann skoraði þriðja mark liðsins tæpum stundarfjórðungi fyrir leikslok og niðurstaðan því 0-3 sigur Real Madrid. Í sama riðli heimsótti Shaktar Donetsk lið RB Leipzig þar sem þeir fyrrnefndu unnu góðan 1-4 sigur. Gestirnir í Shaktar tóku forystuna strax á 16. mínútu áður en Mohamed Simakan jafnaði metin á 57. mínutu. Gestirnir tóku þó forystuna á ný aðeins mínútu síðar og bættu öðrum tveimur mörkum við áður en lokaflautið gall og niðurstaðan því 1-4 sigur Shaktar Donetsk. Úrslit kvöldsins E-riðill Dinamo Zagreb 1-0 Chelsea FC Salzburg 1-1 AC Milan F-riðill Celtic 0-3 Real Madrid RB Leipzig 1-4 Shaktar Donetsk G-riðill Borussia Dortmund 3-0 FC Kaupmannahöfn Sevilla 0-4 Manchester City H-riðill Benfica 2-0 Maccabi Haifa Paris Saint-Germain 2-1 Juventus Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Mbappé skoraði tvö er PSG vann stórleikinn Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Paris Saint-Germain er liðið vann 2-1 sigur gegn Juventus í stórleik fyrstu umferðar Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. september 2022 20:40 Englandsmeistararnir völtuðu fyrir Sevilla Englandsmeistarar Manchester City unnu afar öruggan 0-4 útisigur er liðið heimsótti Sevilla í fyrstu umferð riðlekppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 6. september 2022 20:42 Orsic tryggði Dinamo Zagreb óvæntan sigur gegn Chelsea Mislav Orsic skorapi eina mark leiksins er Dinamo Zagreb tók á móti Chelsea í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 og óvæntur sigur heimamanna því staðreynd. 6. september 2022 18:46 Hákon kom inn af bekknum í tapi FCK gegn Dortmund Íslendingalið FC Kaupmannahöfn mátti þola 3-0 tap er liðið heimsótti Borussia Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. september 2022 18:35 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Staðan í hálfleik í viðureign Celtic og Real Madrid var enn 0-0 þar sem bæði lið fengu góð færi til að brjóta ísinn. Það voru þó gestirnir fra Madrídarborg sem tóku forystuna þegar Vinicius Jr. kom liðinu yfir með marki á 56. mínútu áður en Luka Modrc breytti stöðunni í 0-2 fjórum mínútum síðar. Það var svo Eden Hazard sem gulltryggði sigur Madrídinga þegar hann skoraði þriðja mark liðsins tæpum stundarfjórðungi fyrir leikslok og niðurstaðan því 0-3 sigur Real Madrid. Í sama riðli heimsótti Shaktar Donetsk lið RB Leipzig þar sem þeir fyrrnefndu unnu góðan 1-4 sigur. Gestirnir í Shaktar tóku forystuna strax á 16. mínútu áður en Mohamed Simakan jafnaði metin á 57. mínutu. Gestirnir tóku þó forystuna á ný aðeins mínútu síðar og bættu öðrum tveimur mörkum við áður en lokaflautið gall og niðurstaðan því 1-4 sigur Shaktar Donetsk. Úrslit kvöldsins E-riðill Dinamo Zagreb 1-0 Chelsea FC Salzburg 1-1 AC Milan F-riðill Celtic 0-3 Real Madrid RB Leipzig 1-4 Shaktar Donetsk G-riðill Borussia Dortmund 3-0 FC Kaupmannahöfn Sevilla 0-4 Manchester City H-riðill Benfica 2-0 Maccabi Haifa Paris Saint-Germain 2-1 Juventus
E-riðill Dinamo Zagreb 1-0 Chelsea FC Salzburg 1-1 AC Milan F-riðill Celtic 0-3 Real Madrid RB Leipzig 1-4 Shaktar Donetsk G-riðill Borussia Dortmund 3-0 FC Kaupmannahöfn Sevilla 0-4 Manchester City H-riðill Benfica 2-0 Maccabi Haifa Paris Saint-Germain 2-1 Juventus
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Mbappé skoraði tvö er PSG vann stórleikinn Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Paris Saint-Germain er liðið vann 2-1 sigur gegn Juventus í stórleik fyrstu umferðar Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. september 2022 20:40 Englandsmeistararnir völtuðu fyrir Sevilla Englandsmeistarar Manchester City unnu afar öruggan 0-4 útisigur er liðið heimsótti Sevilla í fyrstu umferð riðlekppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 6. september 2022 20:42 Orsic tryggði Dinamo Zagreb óvæntan sigur gegn Chelsea Mislav Orsic skorapi eina mark leiksins er Dinamo Zagreb tók á móti Chelsea í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 og óvæntur sigur heimamanna því staðreynd. 6. september 2022 18:46 Hákon kom inn af bekknum í tapi FCK gegn Dortmund Íslendingalið FC Kaupmannahöfn mátti þola 3-0 tap er liðið heimsótti Borussia Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. september 2022 18:35 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Mbappé skoraði tvö er PSG vann stórleikinn Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Paris Saint-Germain er liðið vann 2-1 sigur gegn Juventus í stórleik fyrstu umferðar Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. september 2022 20:40
Englandsmeistararnir völtuðu fyrir Sevilla Englandsmeistarar Manchester City unnu afar öruggan 0-4 útisigur er liðið heimsótti Sevilla í fyrstu umferð riðlekppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 6. september 2022 20:42
Orsic tryggði Dinamo Zagreb óvæntan sigur gegn Chelsea Mislav Orsic skorapi eina mark leiksins er Dinamo Zagreb tók á móti Chelsea í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 og óvæntur sigur heimamanna því staðreynd. 6. september 2022 18:46
Hákon kom inn af bekknum í tapi FCK gegn Dortmund Íslendingalið FC Kaupmannahöfn mátti þola 3-0 tap er liðið heimsótti Borussia Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. september 2022 18:35