„Þetta er sturluð tilfinning“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. september 2022 15:31 Coco Gauff var ánægð eftir sigur gærkvöldsins. EPA-EFE/NEIL HALL EDITORIAL USE ONLY Tenniskonan Coco Gauff komst í nótt í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í fyrsta sinn. Hún hafði betur gegn Zhang Shuai frá Kína. Gauff var tólfta á styrkleikalista fyrir mótið en vann góðan sigur í tveimur settum, 7-5 og 7-5, á Arthur Ashe-vellinum. Hún á enn eftir að tapa setti á mótinu og mun mæta hinni frönsku Caroline Garcia í næstu umferð. „Þetta er sturluð tilfinning,“ sagði Gauff eftir leikinn. „Að heyra Ashe-völlinn að kyrja nafnið mitt, ég þurfti að halda aftur að brosinu,“. „Þetta var líkamlega krefjandi leikur, manni fannst þetta eins og þriggja setta einvígi. Ég held að hugarfarið hafi fleytt mér langt í dag,“ sagði Gauff. Garcia bíður Gauff í 8 manna úrslitum, en hún hefur aldrei komist svo langt á mótinu, líkt og Gauff. Þetta er aðeins í annað skiptið sem Garcia kemst svo langt á risamóti, en hún komst i 8 manna úrslit á Opna franska 2017. Hún hefur spilað 10 leiki í röð án taps og vann hina bandarísku Alison Riske-Amritraj örugglega 6-4 og 6-1 um helgina. Tennis Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Sjá meira
Gauff var tólfta á styrkleikalista fyrir mótið en vann góðan sigur í tveimur settum, 7-5 og 7-5, á Arthur Ashe-vellinum. Hún á enn eftir að tapa setti á mótinu og mun mæta hinni frönsku Caroline Garcia í næstu umferð. „Þetta er sturluð tilfinning,“ sagði Gauff eftir leikinn. „Að heyra Ashe-völlinn að kyrja nafnið mitt, ég þurfti að halda aftur að brosinu,“. „Þetta var líkamlega krefjandi leikur, manni fannst þetta eins og þriggja setta einvígi. Ég held að hugarfarið hafi fleytt mér langt í dag,“ sagði Gauff. Garcia bíður Gauff í 8 manna úrslitum, en hún hefur aldrei komist svo langt á mótinu, líkt og Gauff. Þetta er aðeins í annað skiptið sem Garcia kemst svo langt á risamóti, en hún komst i 8 manna úrslit á Opna franska 2017. Hún hefur spilað 10 leiki í röð án taps og vann hina bandarísku Alison Riske-Amritraj örugglega 6-4 og 6-1 um helgina.
Tennis Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Sjá meira