„Aldrei leiðinlegt að klobba og skora“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2022 21:06 Jakob Snær Árnason (lengst til vinstri) fagnar marki sínu. vísir/hulda margrét Jakob Snær Árnason sá til þess að KA fór heim til Akureyrar með eitt stig í farteskinu með því að skora jöfnunarmark liðsins gegn Fram á elleftu stundu. KA-menn lentu 2-0 undir en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma. „Ég held ég væri að ljúga ef ég segði að við færum allavega ekki pínu sáttir héðan. Að sjálfsögðu komum við hingað til að sækja stigin þrjú og við erum í harðri baráttu á toppnum en úr því sem komið var gæti þetta stig orðið stórt. Við virðum það,“ sagði Jakob í samtali við Vísi í leikslok. Á fimmtudaginn var KA í annarri stöðu og fékk á sig sigurmark í uppbótartíma gegn FH í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. En sat tapið í Kaplakrika í leikmönnum KA í kvöld? „Það er spurning. Ekki í löppunum en kannski í hausnum. Auðvitað vorum við sárir. Við áttum ekki okkar besta leik en vorum samt betri aðilinn og hefðum viljað alla leið. En á svona augnablikum verðum við að standa þétt saman og nýta það sem eftir er að tímabilinu,“ sagði Jakob. Þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar hann skoraði jöfnunarmark KA með skoti í fjærhornið úr nokkuð erfiðri stöðu. „Við Bjarni [Aðalsteinsson] náum einstaklega vel saman. Hann fann mig, færið var þröngt en ég sá smá glufu í klofinu á varnarmanninum. Það er aldrei leiðinlegt að klobba og skora, hvað þá í stöng og inn og á lokamínútu. Eina sem hefði toppað þetta er ef þetta hefði verið fyrir öllum þremur stigunum,“ sagði Jakob að lokum. Besta deild karla KA Fram Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
„Ég held ég væri að ljúga ef ég segði að við færum allavega ekki pínu sáttir héðan. Að sjálfsögðu komum við hingað til að sækja stigin þrjú og við erum í harðri baráttu á toppnum en úr því sem komið var gæti þetta stig orðið stórt. Við virðum það,“ sagði Jakob í samtali við Vísi í leikslok. Á fimmtudaginn var KA í annarri stöðu og fékk á sig sigurmark í uppbótartíma gegn FH í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. En sat tapið í Kaplakrika í leikmönnum KA í kvöld? „Það er spurning. Ekki í löppunum en kannski í hausnum. Auðvitað vorum við sárir. Við áttum ekki okkar besta leik en vorum samt betri aðilinn og hefðum viljað alla leið. En á svona augnablikum verðum við að standa þétt saman og nýta það sem eftir er að tímabilinu,“ sagði Jakob. Þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar hann skoraði jöfnunarmark KA með skoti í fjærhornið úr nokkuð erfiðri stöðu. „Við Bjarni [Aðalsteinsson] náum einstaklega vel saman. Hann fann mig, færið var þröngt en ég sá smá glufu í klofinu á varnarmanninum. Það er aldrei leiðinlegt að klobba og skora, hvað þá í stöng og inn og á lokamínútu. Eina sem hefði toppað þetta er ef þetta hefði verið fyrir öllum þremur stigunum,“ sagði Jakob að lokum.
Besta deild karla KA Fram Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira