Nýliðarnir keyptu næstum því tvö byrjunarlið og slógu met Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2022 14:31 Morgan Gibbs-White er einn af 21 leikmanni sem Nottingham Forest keypti í félagaskiptaglugganum sem var lokað í gær. Gibbs-White var keyptur dýrum dómi frá Wolves. getty/James Williamson Ekkert félag í ensku úrvalsdeildinni, og líklega í Evrópu, lét meira að sér kveða á félagaskiptamarkaðnum í sumar og Nottingham Forest. Alls fékk félagið 21 leikmann. Ekki mátti miklu muna að Forest hefði náð í tvö heil byrjunarlið en nýliðunum mistókst að fá Michy Batshuayi frá Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans. Þrír leikmenn komu þó til Forest í gær: varnarmennirnir Willy Boly og Loïc Badé og kantmaðurinn Josh Bowler. Sá síðastnefndi var þó lánaður til Olympiacos út tímabilið. Eigandi gríska liðsins er Evangelos Marinakis sem er einnig eigandi Nottingham Forest. Nottingham Forest set a new Premier League record by signing 21 players this summer pic.twitter.com/goQJBqGH9E— GOAL (@goal) September 2, 2022 Aldrei hefur breskt félag fengið fleiri leikmenn í einum félagaskiptaglugga og Forest. Dundee United og Livingston frá Skotlandi deildu metinu en þau fengu bæði nítján leikmenn til sín í kringum aldamótin. Enska metið var í eigu Crystal Palace sem fékk þrettán leikmenn í sumarglugganum 2013. Fimm bættust svo við í janúar. Forest þurfti vissulega að styrkja sig enda yfirgáfu margir leikmenn liðið eftir síðasta tímabil. Nokkrir fóru á frjálsri sölu og fimm leikmenn sem voru á láni hjá Forest sneru aftur til sinna félaga. Leikmenn sem Nottingham Forest fékk í sumar Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni) Forest tapaði 6-0 fyrir Englandsmeisturum Manchester City á miðvikudaginn og er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig eftir fimm umferðir. Næsti leikur Forest er gegn öðrum nýliðum, Bournemouth, á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. 2. september 2022 11:31 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Ekki mátti miklu muna að Forest hefði náð í tvö heil byrjunarlið en nýliðunum mistókst að fá Michy Batshuayi frá Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans. Þrír leikmenn komu þó til Forest í gær: varnarmennirnir Willy Boly og Loïc Badé og kantmaðurinn Josh Bowler. Sá síðastnefndi var þó lánaður til Olympiacos út tímabilið. Eigandi gríska liðsins er Evangelos Marinakis sem er einnig eigandi Nottingham Forest. Nottingham Forest set a new Premier League record by signing 21 players this summer pic.twitter.com/goQJBqGH9E— GOAL (@goal) September 2, 2022 Aldrei hefur breskt félag fengið fleiri leikmenn í einum félagaskiptaglugga og Forest. Dundee United og Livingston frá Skotlandi deildu metinu en þau fengu bæði nítján leikmenn til sín í kringum aldamótin. Enska metið var í eigu Crystal Palace sem fékk þrettán leikmenn í sumarglugganum 2013. Fimm bættust svo við í janúar. Forest þurfti vissulega að styrkja sig enda yfirgáfu margir leikmenn liðið eftir síðasta tímabil. Nokkrir fóru á frjálsri sölu og fimm leikmenn sem voru á láni hjá Forest sneru aftur til sinna félaga. Leikmenn sem Nottingham Forest fékk í sumar Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni) Forest tapaði 6-0 fyrir Englandsmeisturum Manchester City á miðvikudaginn og er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig eftir fimm umferðir. Næsti leikur Forest er gegn öðrum nýliðum, Bournemouth, á morgun.
Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni)
Enski boltinn Tengdar fréttir Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. 2. september 2022 11:31 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. 2. september 2022 11:31