Nýliðarnir keyptu næstum því tvö byrjunarlið og slógu met Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2022 14:31 Morgan Gibbs-White er einn af 21 leikmanni sem Nottingham Forest keypti í félagaskiptaglugganum sem var lokað í gær. Gibbs-White var keyptur dýrum dómi frá Wolves. getty/James Williamson Ekkert félag í ensku úrvalsdeildinni, og líklega í Evrópu, lét meira að sér kveða á félagaskiptamarkaðnum í sumar og Nottingham Forest. Alls fékk félagið 21 leikmann. Ekki mátti miklu muna að Forest hefði náð í tvö heil byrjunarlið en nýliðunum mistókst að fá Michy Batshuayi frá Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans. Þrír leikmenn komu þó til Forest í gær: varnarmennirnir Willy Boly og Loïc Badé og kantmaðurinn Josh Bowler. Sá síðastnefndi var þó lánaður til Olympiacos út tímabilið. Eigandi gríska liðsins er Evangelos Marinakis sem er einnig eigandi Nottingham Forest. Nottingham Forest set a new Premier League record by signing 21 players this summer pic.twitter.com/goQJBqGH9E— GOAL (@goal) September 2, 2022 Aldrei hefur breskt félag fengið fleiri leikmenn í einum félagaskiptaglugga og Forest. Dundee United og Livingston frá Skotlandi deildu metinu en þau fengu bæði nítján leikmenn til sín í kringum aldamótin. Enska metið var í eigu Crystal Palace sem fékk þrettán leikmenn í sumarglugganum 2013. Fimm bættust svo við í janúar. Forest þurfti vissulega að styrkja sig enda yfirgáfu margir leikmenn liðið eftir síðasta tímabil. Nokkrir fóru á frjálsri sölu og fimm leikmenn sem voru á láni hjá Forest sneru aftur til sinna félaga. Leikmenn sem Nottingham Forest fékk í sumar Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni) Forest tapaði 6-0 fyrir Englandsmeisturum Manchester City á miðvikudaginn og er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig eftir fimm umferðir. Næsti leikur Forest er gegn öðrum nýliðum, Bournemouth, á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. 2. september 2022 11:31 Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Ekki mátti miklu muna að Forest hefði náð í tvö heil byrjunarlið en nýliðunum mistókst að fá Michy Batshuayi frá Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans. Þrír leikmenn komu þó til Forest í gær: varnarmennirnir Willy Boly og Loïc Badé og kantmaðurinn Josh Bowler. Sá síðastnefndi var þó lánaður til Olympiacos út tímabilið. Eigandi gríska liðsins er Evangelos Marinakis sem er einnig eigandi Nottingham Forest. Nottingham Forest set a new Premier League record by signing 21 players this summer pic.twitter.com/goQJBqGH9E— GOAL (@goal) September 2, 2022 Aldrei hefur breskt félag fengið fleiri leikmenn í einum félagaskiptaglugga og Forest. Dundee United og Livingston frá Skotlandi deildu metinu en þau fengu bæði nítján leikmenn til sín í kringum aldamótin. Enska metið var í eigu Crystal Palace sem fékk þrettán leikmenn í sumarglugganum 2013. Fimm bættust svo við í janúar. Forest þurfti vissulega að styrkja sig enda yfirgáfu margir leikmenn liðið eftir síðasta tímabil. Nokkrir fóru á frjálsri sölu og fimm leikmenn sem voru á láni hjá Forest sneru aftur til sinna félaga. Leikmenn sem Nottingham Forest fékk í sumar Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni) Forest tapaði 6-0 fyrir Englandsmeisturum Manchester City á miðvikudaginn og er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig eftir fimm umferðir. Næsti leikur Forest er gegn öðrum nýliðum, Bournemouth, á morgun.
Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni)
Enski boltinn Tengdar fréttir Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. 2. september 2022 11:31 Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. 2. september 2022 11:31