Tekur við starfi framkvæmdastjóra SSNV Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2022 07:58 Katrín M. Guðjónsdóttir. SSNV Katrín M. Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Í tilkynningu segir að hlutverk Katrínar hjá SSNV verði að byggja upp samfélagið á Norðurlandi vestra í samstarfi við sveitafélög og sveitastjóra á svæðinu. Sveitafélögin sem um ræðir eru Húnaþing vestra, Húnabyggð, Skagabyggð, Sveitarfélagið Skagaströnd og Skagafjörður. „Katrín er viðskipta- og markaðsfræðingur með MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Katrín hefur yfirgripsmikla reynslu sem stjórnandi og víðtæka reynslu úr atvinnulífinu hér á landi og í alþjóðaumhverfinu. Undanfarin ár hefur hún stýrt markaðs- og sölusviði Men&Mice og stýrt þar markaðssókn beggja vegna Atlantshafsins. Þar áður starfaði hún sem framkvæmdastjóri hjá fjártæknifyrirtækinu Alva, markaðsstjóri olíufélaganna N1 og Skeljungs, og hjá heildversluninni Innnes auk þess að starfa að markaðsmálum fyrir Símann,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Katrínu að hún taki nýrri áskorun fagnandi og hlakki til að takast á við fjölbreyttar og skemmtilegar áskoranir. „Norðurland vestra á heilmikið inni sem landshluti. Að starfa fyrir samfélag og yfir 7500 íbúa er mikil hvatning.“ Þá er haft eftir Guðmundur Hauki Jakobssyni, formanni stjórnar SSNV, að samtökin séu afar ánægð með að fá Katrínu til liðs við öflugan starfsmannahóp. „Starfsemi samtakanna er sveitarfélögunum á starfssvæðinu mikilvægur samstarfsvettvangur og sterkur hlekkur í þróun og eflingu landshlutans. Reynsla og bakgrunnur Katrínar mun nýtast vel í því verkefni.“ Vistaskipti Húnaþing vestra Húnabyggð Skagabyggð Skagafjörður Skagaströnd Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fleiri fréttir Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Sjá meira
Í tilkynningu segir að hlutverk Katrínar hjá SSNV verði að byggja upp samfélagið á Norðurlandi vestra í samstarfi við sveitafélög og sveitastjóra á svæðinu. Sveitafélögin sem um ræðir eru Húnaþing vestra, Húnabyggð, Skagabyggð, Sveitarfélagið Skagaströnd og Skagafjörður. „Katrín er viðskipta- og markaðsfræðingur með MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Katrín hefur yfirgripsmikla reynslu sem stjórnandi og víðtæka reynslu úr atvinnulífinu hér á landi og í alþjóðaumhverfinu. Undanfarin ár hefur hún stýrt markaðs- og sölusviði Men&Mice og stýrt þar markaðssókn beggja vegna Atlantshafsins. Þar áður starfaði hún sem framkvæmdastjóri hjá fjártæknifyrirtækinu Alva, markaðsstjóri olíufélaganna N1 og Skeljungs, og hjá heildversluninni Innnes auk þess að starfa að markaðsmálum fyrir Símann,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Katrínu að hún taki nýrri áskorun fagnandi og hlakki til að takast á við fjölbreyttar og skemmtilegar áskoranir. „Norðurland vestra á heilmikið inni sem landshluti. Að starfa fyrir samfélag og yfir 7500 íbúa er mikil hvatning.“ Þá er haft eftir Guðmundur Hauki Jakobssyni, formanni stjórnar SSNV, að samtökin séu afar ánægð með að fá Katrínu til liðs við öflugan starfsmannahóp. „Starfsemi samtakanna er sveitarfélögunum á starfssvæðinu mikilvægur samstarfsvettvangur og sterkur hlekkur í þróun og eflingu landshlutans. Reynsla og bakgrunnur Katrínar mun nýtast vel í því verkefni.“
Vistaskipti Húnaþing vestra Húnabyggð Skagabyggð Skagafjörður Skagaströnd Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fleiri fréttir Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Sjá meira