Gera tilraunir með breytingar á tístum Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2022 13:11 Í fyrstu munu eingöngu smáir hópar geta breytt tístum en seinna í mánuðinum stendur til að áskrifendur Twitter fái einnig aðgang að þessum nýja eiginleika samfélagsmiðilsins. Getty/Jakub Porzycki Verið er að gera tilraunir á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Einhverjir notendur miðilsins hafa fengið aðgengi að svokölluðum „Edit“-hnappi og munu þeir því geta breytt tístum sínum. Notendur hafa lengi kallað eftir breytingum sem þessum á Twitter en Facebook hefur til að mynda lengi leyft notendum að breyta færslum sínum. Í yfirlýsingu frá Twitter segir að þetta sé flestar beiðnir sem fyrirtækið fái snúi að því að gera fólki kleift að breyta tístum. Þar segir enn fremur að notendur muni fá nokkur tækifæri til að breyta tístum í þrjátíu mínútur eftir að nýtt tíst er birt. Þetta sé ætlað til þess að laga innsláttar- og stafsetningarvillur og mögulega bæta við töggum. Fáir hópar munu í fyrstu fá aðgang að þessum nýja eiginleika. Seinna í þessum mánuði munu áskrifendur Twitter fá aðgang að breytingarmöguleikanum og hjálpa til við að prufukeyra hann. Breytt tíst verða merkt og munu aðrir notendur geta séð hvernig tístunum er breytt. Forsvarsmenn Twitter segjast vonast til þess að þetta muni leiða til þess að notendur stressi sig minna yfir tístum sínum. if you see an edited Tweet it's because we're testing the edit buttonthis is happening and you'll be okay— Twitter (@Twitter) September 1, 2022 Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Notendur hafa lengi kallað eftir breytingum sem þessum á Twitter en Facebook hefur til að mynda lengi leyft notendum að breyta færslum sínum. Í yfirlýsingu frá Twitter segir að þetta sé flestar beiðnir sem fyrirtækið fái snúi að því að gera fólki kleift að breyta tístum. Þar segir enn fremur að notendur muni fá nokkur tækifæri til að breyta tístum í þrjátíu mínútur eftir að nýtt tíst er birt. Þetta sé ætlað til þess að laga innsláttar- og stafsetningarvillur og mögulega bæta við töggum. Fáir hópar munu í fyrstu fá aðgang að þessum nýja eiginleika. Seinna í þessum mánuði munu áskrifendur Twitter fá aðgang að breytingarmöguleikanum og hjálpa til við að prufukeyra hann. Breytt tíst verða merkt og munu aðrir notendur geta séð hvernig tístunum er breytt. Forsvarsmenn Twitter segjast vonast til þess að þetta muni leiða til þess að notendur stressi sig minna yfir tístum sínum. if you see an edited Tweet it's because we're testing the edit buttonthis is happening and you'll be okay— Twitter (@Twitter) September 1, 2022
Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent