Klopp: Rosalega harkalegt hjá stressuðum eigendum Sindri Sverrisson skrifar 31. ágúst 2022 13:30 Jürgen Klopp og Scott Parker mættust á Anfield um helgina en það reyndist síðasti leikur Parkers sem knattspyrnustjóri Bournemouth. Getty/Andrew Powell Jürgen Klopp segir það með hreinum ólíkindum að eigendur Bournemouth hafi rekið knattspyrnustjórann Scott Parker í byrjun vikunnar, eftir 9-0 tap liðsins gegn lærisveinum Klopp í Liverpool. Parker stýrði Bournemouth upp í ensku úrvalsdeildina á fyrsta tímabili sínu hjá liðinu en fékk svo bara fjóra leiki í starfi í úrvalsdeildinni. Liðið vann Aston Villa 2-0 í fyrsta leiknum en tapaði svo 4-0 gegn Manchester City, 3-0 gegn Arsenal og 9-0 gegn Liverpool. Eigendur Bournemouth tóku lítið tillit til þess hverjir mótherjarnir voru í þessum leikjum, og hlustuðu ekki á gagnrýni Parkers á það hve litlu fé hefði verið varið í leikmannakaup, heldur ráku hann. „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Klopp. „Þegar ég heyrði þetta þá fannst mér þetta sýna hversu mikilvægt það er að vera með rétta eigendur,“ sagði Klopp. „Það komu þrjú lið upp: Nottingham Forest er að kaupa, Fulham er að kaupa, og ég man ekki eftir því að Bournemouth hafi gert mikið. Það er erfitt ef þú ert í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Klopp. "That's REALLY harsh."Jurgen Klopp reacts to Bournemouth sacking Scott Parker pic.twitter.com/zLCVY658Ad— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 30, 2022 „Ég fann til með Scott. Það er ekki það að liðið hans sé ekki nógu gott, alls ekki. Það er bara þannig að ef að þú mætir City, Arsenal og Liverpool í fyrstu fjórum leikjunum þá er það eins og uppskrift að því að náð verði í nýjan stjóra, fyrir stressaða eigendur. Scott er framúrskarandi stjóri og svo fær hann fjóra svona leiki og eigendurnir segja: „Sjáumst seinna?“ Það er rosalega harkalegt,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Parker stýrði Bournemouth upp í ensku úrvalsdeildina á fyrsta tímabili sínu hjá liðinu en fékk svo bara fjóra leiki í starfi í úrvalsdeildinni. Liðið vann Aston Villa 2-0 í fyrsta leiknum en tapaði svo 4-0 gegn Manchester City, 3-0 gegn Arsenal og 9-0 gegn Liverpool. Eigendur Bournemouth tóku lítið tillit til þess hverjir mótherjarnir voru í þessum leikjum, og hlustuðu ekki á gagnrýni Parkers á það hve litlu fé hefði verið varið í leikmannakaup, heldur ráku hann. „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Klopp. „Þegar ég heyrði þetta þá fannst mér þetta sýna hversu mikilvægt það er að vera með rétta eigendur,“ sagði Klopp. „Það komu þrjú lið upp: Nottingham Forest er að kaupa, Fulham er að kaupa, og ég man ekki eftir því að Bournemouth hafi gert mikið. Það er erfitt ef þú ert í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Klopp. "That's REALLY harsh."Jurgen Klopp reacts to Bournemouth sacking Scott Parker pic.twitter.com/zLCVY658Ad— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 30, 2022 „Ég fann til með Scott. Það er ekki það að liðið hans sé ekki nógu gott, alls ekki. Það er bara þannig að ef að þú mætir City, Arsenal og Liverpool í fyrstu fjórum leikjunum þá er það eins og uppskrift að því að náð verði í nýjan stjóra, fyrir stressaða eigendur. Scott er framúrskarandi stjóri og svo fær hann fjóra svona leiki og eigendurnir segja: „Sjáumst seinna?“ Það er rosalega harkalegt,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira