Aldarfjórðungur frá dauða Díönu Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2022 09:28 Bretar minnast margir Díönu prinsessu í dag þegar 25 ár eru liðin frá dauða hennar. AP Aldarfjórðungur er í dag liðinn frá því að Díana prinsessa lést í bílslysi í frönsku höfuðborginni París, þá 36 ára gömul. Bresku prinsarnir Vilhjálmur og Harry munu verja deginum sitt í hvoru lagi, en þeir hafa vanalega komið saman á þessum degi til að minnast móður sinnar. Díana lést í París þann 31. ágúst 1997 þegar synir hennar voru fimmtán og tólf ára gamlir. Auk Díönu lést Dodi Al-Fayed, kærasti hennar, og ökumaðurinn Henri Paul. Lífvörður Díönu, Trevor Reese-Jones, var sá eini sem komst lífs af í slysinu. Díana prinsessa í maí 1997.AP Slysið varð í undirgöngum í París þegar þau voru á reyna að komast undan ljósmyndurum sem vildu ná myndum af parinu. Hinn fertugi Vilhjálmur er annar í röðinni til að erfa bresku krúnuna. Hann tilkynnti nýverið að hann muni ásamt flytja frá London til Windsor-kastala, vestur af London, ásamt eiginkonu sinni Katrínu og þremur börnum. Hinn 37 ára Harry býr nú í Kaliforníu ásamt eiginkonu sinni Meghan og tveimur börnum eftir að hann tilkynnti árið 2020 að hann myndi hverfa úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar. Díana og Karl Bretaprins gengu í hjónaband árið 1981 en skildu loks formlega árið 1996. Sambandinu lauk hins vegar árið 1992. Bretland Kóngafólk Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Sjá meira
Díana lést í París þann 31. ágúst 1997 þegar synir hennar voru fimmtán og tólf ára gamlir. Auk Díönu lést Dodi Al-Fayed, kærasti hennar, og ökumaðurinn Henri Paul. Lífvörður Díönu, Trevor Reese-Jones, var sá eini sem komst lífs af í slysinu. Díana prinsessa í maí 1997.AP Slysið varð í undirgöngum í París þegar þau voru á reyna að komast undan ljósmyndurum sem vildu ná myndum af parinu. Hinn fertugi Vilhjálmur er annar í röðinni til að erfa bresku krúnuna. Hann tilkynnti nýverið að hann muni ásamt flytja frá London til Windsor-kastala, vestur af London, ásamt eiginkonu sinni Katrínu og þremur börnum. Hinn 37 ára Harry býr nú í Kaliforníu ásamt eiginkonu sinni Meghan og tveimur börnum eftir að hann tilkynnti árið 2020 að hann myndi hverfa úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar. Díana og Karl Bretaprins gengu í hjónaband árið 1981 en skildu loks formlega árið 1996. Sambandinu lauk hins vegar árið 1992.
Bretland Kóngafólk Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Sjá meira