Vill ekki sjá LIV-mennina á stórmótinu: „Hata áhrifin sem þetta hefur á golfið“ Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2022 11:31 TOUR Championship - Final Round ATLANTA, GEORGIA - AUGUST 28: Rory McIlroy of Northern Ireland celebrates with the FedEx Cup after winning during the final round of the TOUR Championship at East Lake Golf Club on August 28, 2022 in Atlanta, Georgia. (Photo by Kevin C. Cox/Getty Images) Getty Images Kylfingurinn Rory McIlroy er ekki spenntur fyrir því að keppa við kylfinga af LIV-mótaröðinni á PGA-meistaramótinu sem fram undan er. McIlroy vann FedEx-bikarinn um helgina og varð þannig sá fyrsti í sögunni til að vinna mótið þrisvar sinnum á ferlinum. Hann er á meðal háværustu gagnrýnenda hinnar nýlega stofnuðu LIV-mótaraðar sem er fjármögnuð af yfirvöldum í Sádí-Arabíu og hann ítrekaði stöðu sína eftir að hafa fagnað sigri á einum af stærstu titlum PGA-mótaraðarinnar. „Ég hata hvaða áhrif þetta hefur á golfið,“ sagði McIlroy um LIV-mótaröðina. Fjölmargir kylfingar hafa yfirgefið PGA-mótaröðina fyrir LIV sem heldur átta mót á þessu ári en stefnir að því að verða mótaröð á næsta ári sem veitir PGA samkeppni. Brooks Koepka, Phil Mickelson, Bryson DeChambeau og Dustin Johnson eru á meðal þeirra sem hafa skipt yfir en yfirmenn hjá PGA-mótaröðinni brást við með því að setja þá í bann frá mótum á sínum snærum. Keppendur á DP World Tour, Evrópumótaraða hluta PGA, sem hafa skipt yfir á LIV hafa aftur á móti fengið banni sínu frá keppnum PGA lyft tímabundið. Þeir munu því geta tekið þátt á PGA-meistaramótinu sem fer fram 8.-11. september. Lee Westwood, Sergio Garcia og Ian Poulter eru því á meðal kylfinga á LIV-mótaröðinni sem geta tekið þátt, en alls er búist við að 19 kylfingar af LIV-mótaröðinni verði með á mótinu. „Ég hata það, virkilega. Það verður erfitt að taka því að þeir geti mætt á Wentworth eftir tvær vikur og að sjá þá alla þarna. Mér finnst það ekki í lagi,“ segir McIlroy. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. PGA-meistaramótið LIV-mótaröðin Mest lesið Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
McIlroy vann FedEx-bikarinn um helgina og varð þannig sá fyrsti í sögunni til að vinna mótið þrisvar sinnum á ferlinum. Hann er á meðal háværustu gagnrýnenda hinnar nýlega stofnuðu LIV-mótaraðar sem er fjármögnuð af yfirvöldum í Sádí-Arabíu og hann ítrekaði stöðu sína eftir að hafa fagnað sigri á einum af stærstu titlum PGA-mótaraðarinnar. „Ég hata hvaða áhrif þetta hefur á golfið,“ sagði McIlroy um LIV-mótaröðina. Fjölmargir kylfingar hafa yfirgefið PGA-mótaröðina fyrir LIV sem heldur átta mót á þessu ári en stefnir að því að verða mótaröð á næsta ári sem veitir PGA samkeppni. Brooks Koepka, Phil Mickelson, Bryson DeChambeau og Dustin Johnson eru á meðal þeirra sem hafa skipt yfir en yfirmenn hjá PGA-mótaröðinni brást við með því að setja þá í bann frá mótum á sínum snærum. Keppendur á DP World Tour, Evrópumótaraða hluta PGA, sem hafa skipt yfir á LIV hafa aftur á móti fengið banni sínu frá keppnum PGA lyft tímabundið. Þeir munu því geta tekið þátt á PGA-meistaramótinu sem fer fram 8.-11. september. Lee Westwood, Sergio Garcia og Ian Poulter eru því á meðal kylfinga á LIV-mótaröðinni sem geta tekið þátt, en alls er búist við að 19 kylfingar af LIV-mótaröðinni verði með á mótinu. „Ég hata það, virkilega. Það verður erfitt að taka því að þeir geti mætt á Wentworth eftir tvær vikur og að sjá þá alla þarna. Mér finnst það ekki í lagi,“ segir McIlroy. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
PGA-meistaramótið LIV-mótaröðin Mest lesið Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira