Platan „Midnights“ væntanleg frá Taylor Swift í október Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. ágúst 2022 21:30 Swift á rauða dreglinum og mynd úr tilkynningu vegna plötunnar. Getty/Dimitrios Kambouris, Twitter Taylor Swift Á VMA verðlaunahátíðinni í gær tilkynnti ástsæla söngkonan Taylor Swift að ný plata væri á leiðinni. Síðustu tvær plötur Swift hafa verið endurútgáfur af eldri plötum vegna deila um eignarhald á hennar eldri tónlist. Swift var sú eina sem vann til tveggja verðlauna á hátíðinni en hún vann verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið annarsvegar og besta langa tónlistarmyndbandið hins vegar. Þegar Swift kynnti útgáfu nýju plötunnar þakkaði hún aðdáendum sínum fyrir að hvetja sig áfram í útgáfu gömlu tónlistar sinnar og vildi hún verðlauna þau með tilkynningunni. Útgáfudagur nýju plötunnar er 21. október næstkomandi og gefur tilkynning tónlistarkonunnar á Twitter og Instagram til kynna að platan komi út á miðnætti og muni bera heitið „Midnights.“ Plötuna segir Swift innihalda „sögur af þrettán svefnlausum nóttum frá mismunandi stigum lífs míns.“ Midnights, the stories of 13 sleepless nights scattered throughout my life, will be out October 21. Meet me at midnight.Pre-order now: https://t.co/jjqUNkphuG pic.twitter.com/Fh96zK8vro— Taylor Swift (@taylorswift13) August 29, 2022 Swift er gjörn á að gefa aðdáendum sínum vísbendingar um framtíðar útgáfur áður en hún gefur frá sér formlega tilkynningu. Eftir tilkynninguna í gærkvöldi hafa sumir hnjaskir aðdáendur bent á að hún hafi lagt áherslu á orðið „midnight“ í myndatexta við tilkynningu um nýtt lag sem hún endurgerði og gaf út í maí síðastliðnum. do we hate her or do we hate her pic.twitter.com/7c3otMUOtl— hannah | summer sun forever (@sippingaugust) August 29, 2022 Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Taylor Swift vann bikarinn fyrir besta tónlistarmyndbandið Tónlistarkonan Taylor Swift vann til tveggja verðlauna á VMA verðlaunahátíðinni í gær. Annars vegar vann hún verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið og fyrir besta langa tónlistarmyndbandið fyrir myndbandið með laginu All Too Well (10 Minute Version). 29. ágúst 2022 08:49 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Swift var sú eina sem vann til tveggja verðlauna á hátíðinni en hún vann verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið annarsvegar og besta langa tónlistarmyndbandið hins vegar. Þegar Swift kynnti útgáfu nýju plötunnar þakkaði hún aðdáendum sínum fyrir að hvetja sig áfram í útgáfu gömlu tónlistar sinnar og vildi hún verðlauna þau með tilkynningunni. Útgáfudagur nýju plötunnar er 21. október næstkomandi og gefur tilkynning tónlistarkonunnar á Twitter og Instagram til kynna að platan komi út á miðnætti og muni bera heitið „Midnights.“ Plötuna segir Swift innihalda „sögur af þrettán svefnlausum nóttum frá mismunandi stigum lífs míns.“ Midnights, the stories of 13 sleepless nights scattered throughout my life, will be out October 21. Meet me at midnight.Pre-order now: https://t.co/jjqUNkphuG pic.twitter.com/Fh96zK8vro— Taylor Swift (@taylorswift13) August 29, 2022 Swift er gjörn á að gefa aðdáendum sínum vísbendingar um framtíðar útgáfur áður en hún gefur frá sér formlega tilkynningu. Eftir tilkynninguna í gærkvöldi hafa sumir hnjaskir aðdáendur bent á að hún hafi lagt áherslu á orðið „midnight“ í myndatexta við tilkynningu um nýtt lag sem hún endurgerði og gaf út í maí síðastliðnum. do we hate her or do we hate her pic.twitter.com/7c3otMUOtl— hannah | summer sun forever (@sippingaugust) August 29, 2022
Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Taylor Swift vann bikarinn fyrir besta tónlistarmyndbandið Tónlistarkonan Taylor Swift vann til tveggja verðlauna á VMA verðlaunahátíðinni í gær. Annars vegar vann hún verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið og fyrir besta langa tónlistarmyndbandið fyrir myndbandið með laginu All Too Well (10 Minute Version). 29. ágúst 2022 08:49 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Taylor Swift vann bikarinn fyrir besta tónlistarmyndbandið Tónlistarkonan Taylor Swift vann til tveggja verðlauna á VMA verðlaunahátíðinni í gær. Annars vegar vann hún verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið og fyrir besta langa tónlistarmyndbandið fyrir myndbandið með laginu All Too Well (10 Minute Version). 29. ágúst 2022 08:49