Saint-Maximin hetja Newcastle | West Ham sótti sín fyrstu stig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2022 14:59 Allan Saint-Maximin reyndist hetja Newcastle í dag. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Allan Saint-Maximin reyndist hetja Newcastle þegar hann bjargaði stigi fyrir liðið er Newcastle og Wolves skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í dag, 1-1. Á sama tíma vann West Ham 0-1 útisigur gegn Aston Villa og sótti þar með sín fyrstu stig á tímabilinu. Ruben Neves kom Úlfunum yfir gegn Newcastle á 38. mínútu eftir stoðsendingu frá Goncalo Guedes og staðan því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Raul Jiminez hélt svo að hann hefði tryggt heimamönnum í Wolves sigurinn þegar hann kom boltanum í netið á 81. mínútu. Markið hins vegar dæmt af eftir skoðun myndbandsdómara þar sem Pedro Neto reyndist brotlegur í aðdraganda marksins. Á lokamínútu venjulegs leiktíma jafnaði Allan Saint-Maximin svo metin fyrir gestina með gullfallegu skoti fyrir utan teig og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Newcastle er nú með sex stig í sjöunda sæti deildarinnar eftir fjóra leiki, fjórum stigum meira en Wolves sem situr í 19. sæti. SENSATIONAL! 🔥A sliced clearance is volleyed into the net from 20 yards by Saint Maximin!COME ON!![1-1]#WOLNEW // #NUFC https://t.co/naIfrxRrUn— Newcastle United FC (@NUFC) August 28, 2022 Í leik Aston Villa og West Ham tryggði Pablo Fornals gestunum í West Ham sigurinn með marki á 74. mínútu eftir stoðsendingu frá Declan Rice. Fyrsti sigur West Ham á tímabilinu því staðreynd og fyrstu stig liðsins komin í hús. West Ham situr nú í 16. sæti deildarinnar með þjú stig, jafn mörg og Aston Villa sem situr sæti ofar. Enski boltinn Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sjá meira
Ruben Neves kom Úlfunum yfir gegn Newcastle á 38. mínútu eftir stoðsendingu frá Goncalo Guedes og staðan því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Raul Jiminez hélt svo að hann hefði tryggt heimamönnum í Wolves sigurinn þegar hann kom boltanum í netið á 81. mínútu. Markið hins vegar dæmt af eftir skoðun myndbandsdómara þar sem Pedro Neto reyndist brotlegur í aðdraganda marksins. Á lokamínútu venjulegs leiktíma jafnaði Allan Saint-Maximin svo metin fyrir gestina með gullfallegu skoti fyrir utan teig og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Newcastle er nú með sex stig í sjöunda sæti deildarinnar eftir fjóra leiki, fjórum stigum meira en Wolves sem situr í 19. sæti. SENSATIONAL! 🔥A sliced clearance is volleyed into the net from 20 yards by Saint Maximin!COME ON!![1-1]#WOLNEW // #NUFC https://t.co/naIfrxRrUn— Newcastle United FC (@NUFC) August 28, 2022 Í leik Aston Villa og West Ham tryggði Pablo Fornals gestunum í West Ham sigurinn með marki á 74. mínútu eftir stoðsendingu frá Declan Rice. Fyrsti sigur West Ham á tímabilinu því staðreynd og fyrstu stig liðsins komin í hús. West Ham situr nú í 16. sæti deildarinnar með þjú stig, jafn mörg og Aston Villa sem situr sæti ofar.
Enski boltinn Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sjá meira