Sjáðu þegar Ísak áttaði sig á því hverjum hann myndi mæta í Meistaradeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2022 21:15 Ísak Bergmann Jóhannesson var vægast sagt hissa þegar hann áttaði sig á því að hann og félagar hans í FCK myndu mæta stórliðum á borð við Manchester City og Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu. Youtube/FC Köbenhavn Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður danska liðsins FCK, fylgdist að sjálfsögðu vel með þegar dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag. Dönsku meistararnir voru í pottinum í fyrsta skipti í sex ár og mæta meðal annars Englandsmeisturum Manchester City. Íslendingalið FCK verður í G-riðli með Manchester City, Sevilla og Borussia Dortmund. Þrír Íslendingar eru á mála hjá danska liðinu, en ásamt Ísaki eru þeir Hákon Arnar Haraldsson og Orri Óskarsson samningsbundir félaginu. FCK birti nú í kvöld skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sinni þar sem má sjá Ísak fylgjast með drættinum af áhuga. Ísaki bregður augljóslega þegar nafn danska liðsins kemur upp úr pottinum og hann áttar sig á því hvaða liðum hann og félagar hans munu mæta. Isaks ansigtsudtryk efter dén lodtrækning… 😮🤩 Hvilken GIF passer til din? 🤷🏼♂️Se hele hans reaktion her: https://t.co/0cGuh9GRBX #fcklive pic.twitter.com/7GHjoOcwJ4— F.C. København (@FCKobenhavn) August 25, 2022 Félagið birti einnig sama myndband frá öðru sjónarhorni á heimasíðu sinni, ásamt viðtali við Ísak þar sem hann fer yfir dráttinn og möguleika liðsins í riðlinum. „Þetta verður erfitt, en gaman að fá spila á móti liði eins og Manchester City sem er eitt af betri liðum í heiminum. Eins Dortmund þar sem er frábær stemning á Signal Iduna Park,“ sagði Ísak. „Að spila á móti De Bruyne,“ sagði Ísak svo þegar hann var spurður að því hvað það væri sem hann hlakkaði mest til. „En að spila Evrópuleiki með FCK og að spila stærstu leikina verður ótrúlega gaman.“ „Það getur allt gerst í fótbolta. Við getum unnið alla leiki, en það verður erfitt. Ég kom til FCK til að vinna dönsku deildina og spila í Meistaradeildinni þannig að ég hlakka bara til,“ sagði Ísak, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CBT84CDnqQ0">watch on YouTube</a> Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Íslendingalið FCK verður í G-riðli með Manchester City, Sevilla og Borussia Dortmund. Þrír Íslendingar eru á mála hjá danska liðinu, en ásamt Ísaki eru þeir Hákon Arnar Haraldsson og Orri Óskarsson samningsbundir félaginu. FCK birti nú í kvöld skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sinni þar sem má sjá Ísak fylgjast með drættinum af áhuga. Ísaki bregður augljóslega þegar nafn danska liðsins kemur upp úr pottinum og hann áttar sig á því hvaða liðum hann og félagar hans munu mæta. Isaks ansigtsudtryk efter dén lodtrækning… 😮🤩 Hvilken GIF passer til din? 🤷🏼♂️Se hele hans reaktion her: https://t.co/0cGuh9GRBX #fcklive pic.twitter.com/7GHjoOcwJ4— F.C. København (@FCKobenhavn) August 25, 2022 Félagið birti einnig sama myndband frá öðru sjónarhorni á heimasíðu sinni, ásamt viðtali við Ísak þar sem hann fer yfir dráttinn og möguleika liðsins í riðlinum. „Þetta verður erfitt, en gaman að fá spila á móti liði eins og Manchester City sem er eitt af betri liðum í heiminum. Eins Dortmund þar sem er frábær stemning á Signal Iduna Park,“ sagði Ísak. „Að spila á móti De Bruyne,“ sagði Ísak svo þegar hann var spurður að því hvað það væri sem hann hlakkaði mest til. „En að spila Evrópuleiki með FCK og að spila stærstu leikina verður ótrúlega gaman.“ „Það getur allt gerst í fótbolta. Við getum unnið alla leiki, en það verður erfitt. Ég kom til FCK til að vinna dönsku deildina og spila í Meistaradeildinni þannig að ég hlakka bara til,“ sagði Ísak, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CBT84CDnqQ0">watch on YouTube</a>
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira