Agla María frá út tímabilið? Valur Páll Eiríksson skrifar 25. ágúst 2022 13:30 Agla María tekur líklega ekki frekari þátt hjá Blikum í sumar. Vísir/Vilhelm Agla María Albertsdóttir varð fyrir meiðslum í 3-0 sigri liðsins á tékkneska liðinu Slovacko í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á sunnudag. Vel má vera að tímabili hennar sé lokið. Agla María féll við í leiknum og lenti með rifbeinin á hné leikmanns andstæðingsins. Meiðslin líta ekki vel út og vel má vera að hún sé rifbeinsbrotin. Hún sagði sig í vikunni úr landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki við Hvíta-Rússland og Holland í undankeppni HM sem fara fram í byrjun næsta mánaðar. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var til viðtals í aðdraganda úrslitaleiks Breiðabliks við Val í Mjólkurbikar kvenna í dag og staðfesti að útlitið sé ekki gott. „Ég get ekki staðfest það. En hún varð fyrir meiðslum í lok seinni leiksins úti og við þurfum bara að sjá hvernig það þróast á næstu dögum. En ég get ekki staðfest að það sé út tímabilið,“ segir Ásmundur sem gefur þá til kynna að meiðslin séu ekki minniháttar. Hann var þá spurður hvernig meiðslin litu út: „Ekkert sérstaklega vel.“. Agla María sneri aftur til Breiðabliks á lánssamningi frá Häcken í Svíþjóð í lok júní en hún hafði lítið fengið að spila ytra frá því að hún skipti þangað frá Blikum síðasta haust. Hún verður frá þegar Breiðablik og Valur spila úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli á laugardaginn kemur klukkan 16:00. Breiðablik berst þá einnig við Val í deildinni en Blikakonur eru með 28 stig í öðru sæti, fjórum á eftir Val sem er á toppnum. Bæði lið eiga eftir að spila fimm leiki en þau mætast innbyrðis þann 13. september. Besta deild kvenna Mjólkurbikar kvenna Breiðablik Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Agla María féll við í leiknum og lenti með rifbeinin á hné leikmanns andstæðingsins. Meiðslin líta ekki vel út og vel má vera að hún sé rifbeinsbrotin. Hún sagði sig í vikunni úr landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki við Hvíta-Rússland og Holland í undankeppni HM sem fara fram í byrjun næsta mánaðar. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var til viðtals í aðdraganda úrslitaleiks Breiðabliks við Val í Mjólkurbikar kvenna í dag og staðfesti að útlitið sé ekki gott. „Ég get ekki staðfest það. En hún varð fyrir meiðslum í lok seinni leiksins úti og við þurfum bara að sjá hvernig það þróast á næstu dögum. En ég get ekki staðfest að það sé út tímabilið,“ segir Ásmundur sem gefur þá til kynna að meiðslin séu ekki minniháttar. Hann var þá spurður hvernig meiðslin litu út: „Ekkert sérstaklega vel.“. Agla María sneri aftur til Breiðabliks á lánssamningi frá Häcken í Svíþjóð í lok júní en hún hafði lítið fengið að spila ytra frá því að hún skipti þangað frá Blikum síðasta haust. Hún verður frá þegar Breiðablik og Valur spila úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli á laugardaginn kemur klukkan 16:00. Breiðablik berst þá einnig við Val í deildinni en Blikakonur eru með 28 stig í öðru sæti, fjórum á eftir Val sem er á toppnum. Bæði lið eiga eftir að spila fimm leiki en þau mætast innbyrðis þann 13. september.
Besta deild kvenna Mjólkurbikar kvenna Breiðablik Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira