Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Elísabet Hanna skrifar 25. ágúst 2022 14:30 Enn bætist í sívaxandi fjölskyldu Nicks. Getty/Jason Mendez Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. Tvö börn á leiðinni Auk barnsins sem er væntanlegt með Brittany á hann von á sínu þriðja barni með áhrifavaldinum Abby De La Rosa en fyrir eiga þau saman tvíburana Zion og Zillion. Nick er einnig faðir tvíburanna Monroe og Moroccan sem hann á með fyrrum eiginkonu sinni söngkonunni Mariah Carey. Þá á hann soninn Legendary Love með áhrifavaldinum Bre Tiesis og soninn Zen með áhrifavaldinum Alyssu Scott. Zen lést aðeins fimm mánaða gamall vegna heilakrabbameins í lok síðasta árs. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Tengir einkvæni við sjálfselsku og eignarhald Nick sagði í hlaðvarpinu The Language of Love að hann tengi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. „Ég tek fulla ábyrgð. Ef ég stunda óvarið kynlíf með konu þá er mögulegt að við munum eignast barn. Ég ber það mikla virðingu fyrir sjálfum mér að ef ég er kominn á þann stað með konu að taka af mér smokkinn, þá er það af því ég hef hugsað með mér að hún geti orðið barnsmóðir mín,“ sagði hann einnig í hlaðvarpinu. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Nick í föðurhlutverkinu: View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Barnalán Hollywood Tengdar fréttir Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8. desember 2021 11:15 Telur einkvæni vera óheilbrigt Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. 17. febrúar 2022 17:01 Mariah Carey eignast tvíbura Söngkonan Mariah Carey eignaðist tvíbura um helgina, en þeir fæddust á þriggja ára brúðkaupsafmæli hennar og Nicks Cannon. Þau nýttu tækifærið og endurnýjuðu brúðkaupsheiti sín og hver annar en prestur fræga fólksins, Al Sharpton, sá um það. Hallelúja! 4. maí 2011 19:00 Hjúkrar eiginmanninum Mariah Carey eyddi jólafríinu í að hjúkra eiginmanni sínum, Nick Cannon, en hann veiktist í nýrum milli jóla og nýárs. Carey birti mynd af sér á samskiptavefnum Twitter þar sem hún liggur í sjúkrarúmi ásamt Cannon og biðlaði í leiðinni til aðdáenda sinna að biðja fyrir bata eiginmannsins. 6. janúar 2012 12:00 Heldur hjónabandinu lifandi með fullt af kynlífi Nick Cannon talar um lífið með Mariuh Carey. 11. janúar 2014 21:00 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Tvö börn á leiðinni Auk barnsins sem er væntanlegt með Brittany á hann von á sínu þriðja barni með áhrifavaldinum Abby De La Rosa en fyrir eiga þau saman tvíburana Zion og Zillion. Nick er einnig faðir tvíburanna Monroe og Moroccan sem hann á með fyrrum eiginkonu sinni söngkonunni Mariah Carey. Þá á hann soninn Legendary Love með áhrifavaldinum Bre Tiesis og soninn Zen með áhrifavaldinum Alyssu Scott. Zen lést aðeins fimm mánaða gamall vegna heilakrabbameins í lok síðasta árs. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Tengir einkvæni við sjálfselsku og eignarhald Nick sagði í hlaðvarpinu The Language of Love að hann tengi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. „Ég tek fulla ábyrgð. Ef ég stunda óvarið kynlíf með konu þá er mögulegt að við munum eignast barn. Ég ber það mikla virðingu fyrir sjálfum mér að ef ég er kominn á þann stað með konu að taka af mér smokkinn, þá er það af því ég hef hugsað með mér að hún geti orðið barnsmóðir mín,“ sagði hann einnig í hlaðvarpinu. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Nick í föðurhlutverkinu: View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon)
Barnalán Hollywood Tengdar fréttir Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8. desember 2021 11:15 Telur einkvæni vera óheilbrigt Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. 17. febrúar 2022 17:01 Mariah Carey eignast tvíbura Söngkonan Mariah Carey eignaðist tvíbura um helgina, en þeir fæddust á þriggja ára brúðkaupsafmæli hennar og Nicks Cannon. Þau nýttu tækifærið og endurnýjuðu brúðkaupsheiti sín og hver annar en prestur fræga fólksins, Al Sharpton, sá um það. Hallelúja! 4. maí 2011 19:00 Hjúkrar eiginmanninum Mariah Carey eyddi jólafríinu í að hjúkra eiginmanni sínum, Nick Cannon, en hann veiktist í nýrum milli jóla og nýárs. Carey birti mynd af sér á samskiptavefnum Twitter þar sem hún liggur í sjúkrarúmi ásamt Cannon og biðlaði í leiðinni til aðdáenda sinna að biðja fyrir bata eiginmannsins. 6. janúar 2012 12:00 Heldur hjónabandinu lifandi með fullt af kynlífi Nick Cannon talar um lífið með Mariuh Carey. 11. janúar 2014 21:00 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8. desember 2021 11:15
Telur einkvæni vera óheilbrigt Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. 17. febrúar 2022 17:01
Mariah Carey eignast tvíbura Söngkonan Mariah Carey eignaðist tvíbura um helgina, en þeir fæddust á þriggja ára brúðkaupsafmæli hennar og Nicks Cannon. Þau nýttu tækifærið og endurnýjuðu brúðkaupsheiti sín og hver annar en prestur fræga fólksins, Al Sharpton, sá um það. Hallelúja! 4. maí 2011 19:00
Hjúkrar eiginmanninum Mariah Carey eyddi jólafríinu í að hjúkra eiginmanni sínum, Nick Cannon, en hann veiktist í nýrum milli jóla og nýárs. Carey birti mynd af sér á samskiptavefnum Twitter þar sem hún liggur í sjúkrarúmi ásamt Cannon og biðlaði í leiðinni til aðdáenda sinna að biðja fyrir bata eiginmannsins. 6. janúar 2012 12:00
Heldur hjónabandinu lifandi með fullt af kynlífi Nick Cannon talar um lífið með Mariuh Carey. 11. janúar 2014 21:00