Kínverjar refsa 27 manns fyrir „frekar ljótar“ teikningar í kennslubók Bjarki Sigurðsson skrifar 23. ágúst 2022 10:39 Tvær af þeim bókum sem innihéldu teikningarnar. CFOTO/Getty Yfirvöld í Kína hafa refsað 27 manns fyrir að gefa út stærðfræðibók með „frekar ljótum“ teikningum. Rannsókn málsins hefur staðið yfir í marga mánuði. Niðurstöður rannsóknarhóps á vegum menntamálaráðuneytis Kína eru að bækurnar eru „ekki fallegar“, sumar teikninganna eru „frekar ljótar“ og „sýna ekki almennilega hamingjuna hjá kínverskum börnum“. Bækurnar voru gefnar út fyrir tæpum tíu árum síðan en myndir úr bókinni urðu að athlægisefni í maí á þessu ári þegar kennari birti mynd af þeim á samfélagsmiðlum. Á myndunum voru drengir að grípa í pils hjá stelpum, drengir í buxum með bungu við klof þeirra og að minnsta kosti eitt barn með húðflúr á fótleggnum. China s Ministry of Education has wrapped up a 3-month long investigation into the math textbook controversy. One of the conclusions? The illustrations are officially ugly. There are serious consequences for those responsible. Read: https://t.co/POgxsVjgJx pic.twitter.com/7ptxdtuJZT— Manya Koetse (@manyapan) August 22, 2022 Upphaflega var talið að teikningarnar hafi verið gerðar af einhverjum frá Vesturlöndum til þess að gera Kínverjum grikk. En svo er ekki og í tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu segir að 27 einstaklingum hafi verið refsað fyrir teikningarnar. Meðal þeirra sem var refsað eru framkvæmdastjóri útgáfufélagsins sem gaf út bókina, ritstjóri bókarinnar og framkvæmdastjóri stærðfræðibókadeildar útgáfufélagsins. Útgáfufélagið mun aldrei aftur fá að gefa út kennslubók í Kína. Kína Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Niðurstöður rannsóknarhóps á vegum menntamálaráðuneytis Kína eru að bækurnar eru „ekki fallegar“, sumar teikninganna eru „frekar ljótar“ og „sýna ekki almennilega hamingjuna hjá kínverskum börnum“. Bækurnar voru gefnar út fyrir tæpum tíu árum síðan en myndir úr bókinni urðu að athlægisefni í maí á þessu ári þegar kennari birti mynd af þeim á samfélagsmiðlum. Á myndunum voru drengir að grípa í pils hjá stelpum, drengir í buxum með bungu við klof þeirra og að minnsta kosti eitt barn með húðflúr á fótleggnum. China s Ministry of Education has wrapped up a 3-month long investigation into the math textbook controversy. One of the conclusions? The illustrations are officially ugly. There are serious consequences for those responsible. Read: https://t.co/POgxsVjgJx pic.twitter.com/7ptxdtuJZT— Manya Koetse (@manyapan) August 22, 2022 Upphaflega var talið að teikningarnar hafi verið gerðar af einhverjum frá Vesturlöndum til þess að gera Kínverjum grikk. En svo er ekki og í tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu segir að 27 einstaklingum hafi verið refsað fyrir teikningarnar. Meðal þeirra sem var refsað eru framkvæmdastjóri útgáfufélagsins sem gaf út bókina, ritstjóri bókarinnar og framkvæmdastjóri stærðfræðibókadeildar útgáfufélagsins. Útgáfufélagið mun aldrei aftur fá að gefa út kennslubók í Kína.
Kína Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira