Tónleikum Lewis Capaldi frestað vegna vandamála við framkvæmd þeirra Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. ágúst 2022 20:15 Tónleikum Lewis Capaldi hefur verið frestað. Getty/Oleg Nikishin Tónleikum Skotans Lewis Capaldi, sem fara áttu fram í Laugardalshöll á morgun, hefur verið frestað vegna vandamáls sem upp kom við framkvæmd þeirra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavík Live, sem sér um tónleikana. Fram kemur í tilkynningunni að allir sem hafi tryggt sér miða á tónleikana muni eiga miða á þá þegar ný dagsetning verður ákveðin. „Við viljum biðja miðaeigendur okkar innilega afsökunar og jafnframt þakka Lewis og hans fólki fyrir skilning og aðstoð við að reyna að leysa þetta vandamál sem og Laugardalshöllinni fyrir að vinna með okkur í að finna nýja dagsetningu fyrir tónleikana,“ segir í tilkynningunni. „Við skiljum jafnframt að einhverjir munu vilja fá endurgreitt og verðum við að sjálfsögðu við því. Miðasalan okkar mun senda leiðbeiningar um endurgreiðslur ásamt því sem við munu kynna þær á okkar miðlum.“ Reykjavík Live segist stefna á að kynna nýja dagsetningu síðar í dag eða á morgun. Tónleikar á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Lewis Capaldi mætir til Íslands í ágúst Lewis Capaldi heldur tónleika í Laugardalshöll þann 23. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavík Live. 5. maí 2022 14:26 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavík Live, sem sér um tónleikana. Fram kemur í tilkynningunni að allir sem hafi tryggt sér miða á tónleikana muni eiga miða á þá þegar ný dagsetning verður ákveðin. „Við viljum biðja miðaeigendur okkar innilega afsökunar og jafnframt þakka Lewis og hans fólki fyrir skilning og aðstoð við að reyna að leysa þetta vandamál sem og Laugardalshöllinni fyrir að vinna með okkur í að finna nýja dagsetningu fyrir tónleikana,“ segir í tilkynningunni. „Við skiljum jafnframt að einhverjir munu vilja fá endurgreitt og verðum við að sjálfsögðu við því. Miðasalan okkar mun senda leiðbeiningar um endurgreiðslur ásamt því sem við munu kynna þær á okkar miðlum.“ Reykjavík Live segist stefna á að kynna nýja dagsetningu síðar í dag eða á morgun.
Tónleikar á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Lewis Capaldi mætir til Íslands í ágúst Lewis Capaldi heldur tónleika í Laugardalshöll þann 23. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavík Live. 5. maí 2022 14:26 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Lewis Capaldi mætir til Íslands í ágúst Lewis Capaldi heldur tónleika í Laugardalshöll þann 23. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavík Live. 5. maí 2022 14:26