Vitali lést á heimili sínu í Los Angeles í Bandaríkjunum á föstudag, en fjölskylda hans staðfestir andlátið við AP.
Á ferli sínum birtist Vitali meðal annars í fjölda mynda Kubricks, þeirra á meðal Barry Lyndon og Eyes Wide Shut. Þá var hann nánasti samstarfsmaður Kubricks við gerð mynda eins og The Shining og valdi meðal annars fjölda leikara í hlutverk. Kubrick lést árið 2003.
Á Imdb má sjá að hann hafi á ferli sínum komið að gerð um 150 kvikmynda.
Opinber Twitter-síða Kubricks, sem hefur lengi verið starfrækt, er Vitali minnst.
It is with the greatest of sadness that we have to tell you that the mainstay of a vast number of Kubrick's films, Leon Vitali, passed away peacefully last night. Our thoughts are with his family and all that new and loved him.
— Stanley Kubrick (@StanleyKubrick) August 21, 2022
26 July 1948 - 20 August 2022 pic.twitter.com/uE0Q1KvQi1
Vitali lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn.