„Hugsanlegt að við séum að nálgast goslokin“ Ellen Geirsdóttir Håkansson og Snorri Másson skrifa 20. ágúst 2022 15:47 Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir gosinu mögulega lokið, eldgosatímabilinu sé þó ekki að ljúka og Fagradalsfjallseldum ekki heldur. „Svona upp úr hádegi, um eitt leytið þá hvarf sýnileg virkni úr gígnum þannig kvikustrókarnir sáust ekki, sáust ekki neinar slettur komast upp úr og óróinn er nánast enginn þannig það er hugsanlegt að við séum að svona nálgast goslokin,“ segir Þorvaldur. Hann segir ferlið sem sjáist núna frábrugðið því sem sást í eldgosinu í fyrra og það að virknin sé smátt og smátt að dvína segi að „gosið sé kannski komið að lokum.“ Þorvaldur segist halda að gosinu sé nánast lokið, sé því ekki lokið nú þegar en það verði staðfest af hóp uppi á gosstöðvum seinnipartinn í dag. Eldgosatímabilinu sé þó ekki lokið þó þessu tiltekna gosi sé mögulega lokið. „Við fáum þá sem sagt uppbygginguna aftur eins og við höfum séð hana á undan gosunum 2021 og 2022. Sennilega fer skjálftavirknin aftur af stað og smátt og smátt vaxandi“ kvikan streymi í geymsluhólf búi sig svo undir það að koma upp á yfirborðið einhvers staðar annars staðar segir Þorvaldur. Hann segist vilja sjá gígana og athuga hvort einhver kvika sé enn til staðar til þess að hann geti staðfest að gosi sé lokið. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Kanna hvort komið sé að goslokum Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Ísland sendi frá sér færslu fyrr í dag þar sem kemur fram að dregið hafi jafnt og þétt úr virkni í gígnum í Meradölum og óróa á svæðinu. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segist ekki geta fullyrt að komið sé að goslokum. 20. ágúst 2022 14:57 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
„Svona upp úr hádegi, um eitt leytið þá hvarf sýnileg virkni úr gígnum þannig kvikustrókarnir sáust ekki, sáust ekki neinar slettur komast upp úr og óróinn er nánast enginn þannig það er hugsanlegt að við séum að svona nálgast goslokin,“ segir Þorvaldur. Hann segir ferlið sem sjáist núna frábrugðið því sem sást í eldgosinu í fyrra og það að virknin sé smátt og smátt að dvína segi að „gosið sé kannski komið að lokum.“ Þorvaldur segist halda að gosinu sé nánast lokið, sé því ekki lokið nú þegar en það verði staðfest af hóp uppi á gosstöðvum seinnipartinn í dag. Eldgosatímabilinu sé þó ekki lokið þó þessu tiltekna gosi sé mögulega lokið. „Við fáum þá sem sagt uppbygginguna aftur eins og við höfum séð hana á undan gosunum 2021 og 2022. Sennilega fer skjálftavirknin aftur af stað og smátt og smátt vaxandi“ kvikan streymi í geymsluhólf búi sig svo undir það að koma upp á yfirborðið einhvers staðar annars staðar segir Þorvaldur. Hann segist vilja sjá gígana og athuga hvort einhver kvika sé enn til staðar til þess að hann geti staðfest að gosi sé lokið.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Kanna hvort komið sé að goslokum Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Ísland sendi frá sér færslu fyrr í dag þar sem kemur fram að dregið hafi jafnt og þétt úr virkni í gígnum í Meradölum og óróa á svæðinu. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segist ekki geta fullyrt að komið sé að goslokum. 20. ágúst 2022 14:57 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Kanna hvort komið sé að goslokum Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Ísland sendi frá sér færslu fyrr í dag þar sem kemur fram að dregið hafi jafnt og þétt úr virkni í gígnum í Meradölum og óróa á svæðinu. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segist ekki geta fullyrt að komið sé að goslokum. 20. ágúst 2022 14:57