„Hugsanlegt að við séum að nálgast goslokin“ Ellen Geirsdóttir Håkansson og Snorri Másson skrifa 20. ágúst 2022 15:47 Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir gosinu mögulega lokið, eldgosatímabilinu sé þó ekki að ljúka og Fagradalsfjallseldum ekki heldur. „Svona upp úr hádegi, um eitt leytið þá hvarf sýnileg virkni úr gígnum þannig kvikustrókarnir sáust ekki, sáust ekki neinar slettur komast upp úr og óróinn er nánast enginn þannig það er hugsanlegt að við séum að svona nálgast goslokin,“ segir Þorvaldur. Hann segir ferlið sem sjáist núna frábrugðið því sem sást í eldgosinu í fyrra og það að virknin sé smátt og smátt að dvína segi að „gosið sé kannski komið að lokum.“ Þorvaldur segist halda að gosinu sé nánast lokið, sé því ekki lokið nú þegar en það verði staðfest af hóp uppi á gosstöðvum seinnipartinn í dag. Eldgosatímabilinu sé þó ekki lokið þó þessu tiltekna gosi sé mögulega lokið. „Við fáum þá sem sagt uppbygginguna aftur eins og við höfum séð hana á undan gosunum 2021 og 2022. Sennilega fer skjálftavirknin aftur af stað og smátt og smátt vaxandi“ kvikan streymi í geymsluhólf búi sig svo undir það að koma upp á yfirborðið einhvers staðar annars staðar segir Þorvaldur. Hann segist vilja sjá gígana og athuga hvort einhver kvika sé enn til staðar til þess að hann geti staðfest að gosi sé lokið. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Kanna hvort komið sé að goslokum Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Ísland sendi frá sér færslu fyrr í dag þar sem kemur fram að dregið hafi jafnt og þétt úr virkni í gígnum í Meradölum og óróa á svæðinu. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segist ekki geta fullyrt að komið sé að goslokum. 20. ágúst 2022 14:57 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir „Getum tapað landinu á örfáum árum“ Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Sjá meira
„Svona upp úr hádegi, um eitt leytið þá hvarf sýnileg virkni úr gígnum þannig kvikustrókarnir sáust ekki, sáust ekki neinar slettur komast upp úr og óróinn er nánast enginn þannig það er hugsanlegt að við séum að svona nálgast goslokin,“ segir Þorvaldur. Hann segir ferlið sem sjáist núna frábrugðið því sem sást í eldgosinu í fyrra og það að virknin sé smátt og smátt að dvína segi að „gosið sé kannski komið að lokum.“ Þorvaldur segist halda að gosinu sé nánast lokið, sé því ekki lokið nú þegar en það verði staðfest af hóp uppi á gosstöðvum seinnipartinn í dag. Eldgosatímabilinu sé þó ekki lokið þó þessu tiltekna gosi sé mögulega lokið. „Við fáum þá sem sagt uppbygginguna aftur eins og við höfum séð hana á undan gosunum 2021 og 2022. Sennilega fer skjálftavirknin aftur af stað og smátt og smátt vaxandi“ kvikan streymi í geymsluhólf búi sig svo undir það að koma upp á yfirborðið einhvers staðar annars staðar segir Þorvaldur. Hann segist vilja sjá gígana og athuga hvort einhver kvika sé enn til staðar til þess að hann geti staðfest að gosi sé lokið.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Kanna hvort komið sé að goslokum Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Ísland sendi frá sér færslu fyrr í dag þar sem kemur fram að dregið hafi jafnt og þétt úr virkni í gígnum í Meradölum og óróa á svæðinu. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segist ekki geta fullyrt að komið sé að goslokum. 20. ágúst 2022 14:57 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir „Getum tapað landinu á örfáum árum“ Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Sjá meira
Kanna hvort komið sé að goslokum Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Ísland sendi frá sér færslu fyrr í dag þar sem kemur fram að dregið hafi jafnt og þétt úr virkni í gígnum í Meradölum og óróa á svæðinu. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segist ekki geta fullyrt að komið sé að goslokum. 20. ágúst 2022 14:57