Miðborginni breytt í allsherjargöngugötu Árni Sæberg skrifar 20. ágúst 2022 06:01 Búast má við að margt verði um manninn á göngugötunni miðbæ Reykjavíkur í dag. Vísir/Vilhelm Í tilefni Menningarnætur verður miðborg Reykjavíkur breytt í allsherjargöngugötu og lokað alfarið fyrir almennri bílaumferð í dag. Frítt verður í Strætó í allan dag. Lokunin tekur gildi klukkan 7 í dag á svæði sem nær frá Sæbraut í norðri til Hringbrautar í suðri og frá Ægisgötu í vestri til Snorrabrautar í austri. Svæðið verður lokað umferð til klukkan 1 í nótt. Þá verður Sæbraut frá Kringlumýrarbraut lokað klukkan frá 20 til klukkan 1. Lokunin er víðtæk.Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hvetur gesti Menningarnætur til að ganga í bæinn, hjóla eða nýta sér fríar ferðir með strætó. Þeim sem kjósa að koma á eigin bíl er bent á bílastæði við Laugardalsvöll og í Borgartúni. Þaðan ganga strætóskutlur að Hallgrímskirkju með viðkomu á Hlemmi, að því er segir á vef Menningarnætur. Þar er jafnframt bent á að starfsfólk símavers Reykjavíkurborgar veiti gestum Menningarnætur gagnlegar upplýsingar af ýmsum toga í síma 411-1111 og opið sé á milli kl. 08:30 - 23:00. Frítt í strætó og leiðakerfi rofið klukkan 22:30 Á morgun verður frítt í Strætó í allan dag en klukkan 1 í nótt tekur hefðbundinn næturstrætó við sem rukkað verður í. Vögnum 1, 3, 5, 6, 11, 12, 13, 14 og 15 verður ekið hjáleið um Hringbraut og Snorrabraut á leið til og frá Hlemmi vegna götulokana. Þá verður leiðakerfi Strætó á höfuðborgarsvæðinu rofið klukkan 23:30 og öllum tiltækum vögnum verður beint að Sæbraut við Höfða. Á vef Strætó má sjá töflu sem sýnir síðustu ferðir allra leiða, utan þeirra sem eru í pöntunarþjónustu, áður en leiðakerfið verður rofið. Menningarnótt Reykjavík Umferð Göngugötur Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Lokunin tekur gildi klukkan 7 í dag á svæði sem nær frá Sæbraut í norðri til Hringbrautar í suðri og frá Ægisgötu í vestri til Snorrabrautar í austri. Svæðið verður lokað umferð til klukkan 1 í nótt. Þá verður Sæbraut frá Kringlumýrarbraut lokað klukkan frá 20 til klukkan 1. Lokunin er víðtæk.Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hvetur gesti Menningarnætur til að ganga í bæinn, hjóla eða nýta sér fríar ferðir með strætó. Þeim sem kjósa að koma á eigin bíl er bent á bílastæði við Laugardalsvöll og í Borgartúni. Þaðan ganga strætóskutlur að Hallgrímskirkju með viðkomu á Hlemmi, að því er segir á vef Menningarnætur. Þar er jafnframt bent á að starfsfólk símavers Reykjavíkurborgar veiti gestum Menningarnætur gagnlegar upplýsingar af ýmsum toga í síma 411-1111 og opið sé á milli kl. 08:30 - 23:00. Frítt í strætó og leiðakerfi rofið klukkan 22:30 Á morgun verður frítt í Strætó í allan dag en klukkan 1 í nótt tekur hefðbundinn næturstrætó við sem rukkað verður í. Vögnum 1, 3, 5, 6, 11, 12, 13, 14 og 15 verður ekið hjáleið um Hringbraut og Snorrabraut á leið til og frá Hlemmi vegna götulokana. Þá verður leiðakerfi Strætó á höfuðborgarsvæðinu rofið klukkan 23:30 og öllum tiltækum vögnum verður beint að Sæbraut við Höfða. Á vef Strætó má sjá töflu sem sýnir síðustu ferðir allra leiða, utan þeirra sem eru í pöntunarþjónustu, áður en leiðakerfið verður rofið.
Menningarnótt Reykjavík Umferð Göngugötur Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira