Lék sér að fyrrum bestu konu heims daginn eftir sigur á þeirri bestu í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2022 13:01 Emma Raducanu er að spila frábærlega þessa dagana og hver stórstjarnan á fætur annarri ræður ekkert við hana, EPA-EFE/WILL OLIVER Breska tenniskonan Emma Raducanu er í miklu stuði þessa dagana og slær hverja stórstjörnuna út með sannfærandi hætti. Hin nítján ára gamla Emma fylgdi eftir yfirburðasigur á Serenu Williams í fyrrinótt með því að vinna annan yfirburðasigur, nú á hinni hvít-rússnesku Victoriu Azarenka. Emma Raducanu produced another eye-catching display as she thrashed former world number one Victoria Azarenka!More #BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) August 17, 2022 Raducanu vann 6-4 og 6-0 sigur í settunum á móti Serenu Williams og minna en sólarhring síðar vann hún 6-0 og 6-2 á móti Victoriu Azarenka. Azarenka var um tíma efst á heimslistanum í tennis og hefur unnið tvö risamót. Williams er orðin fertug og að enda ferillinn en hún er að flesta mati sú besta sem hefur spilað tennisíþróttina. What a 2 4 hours for @EmmaRaducanu Serena Williams 6-4, 6-0 Victoria Azarenka 6-0, 6-2 pic.twitter.com/XkKgYPswiq— LTA (@the_LTA) August 17, 2022 Raducanu er því í góðum málum á þessu tennismóti í Cincinnati en hún er að undirbúa sig fyrir Opna bandaríska meistaramótið þar sem hún hefur titil að verja. Það hefur gengið á ýmsu hjá Raducanu síðan hún vann Opna bandaríska og tíðar þjálfarabreytingar hafa verið áberandi. Nú virðist hún hafa fundið taktinn á nýjan leik. Emma Raducanu after beating Serena Williams in straight sets pic.twitter.com/qEwdwd3PKn— ESPN UK (@ESPNUK) August 17, 2022 Emma varð súperstjarna í heimalandinu eftir sigurinn óvænta í fyrra og það hefur kallað á mikla pressu á þessa táningsstelpu. Azarenka er nú í 22. sæti á heimslistanum en þetta var fyrstu sigur Emmu á topp þrjátíu konu síðan að hún vann Opna bandaríska mótið fyrir tæpu ári síðan. Næst á dagskrá hjá Emmu á Western and Southern Open mótinu í Cincinnati eru sextán manna úrslit þar sem hún spilar á móti hinni bandarísku Jessicu Pegula. Tennis Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sjá meira
Hin nítján ára gamla Emma fylgdi eftir yfirburðasigur á Serenu Williams í fyrrinótt með því að vinna annan yfirburðasigur, nú á hinni hvít-rússnesku Victoriu Azarenka. Emma Raducanu produced another eye-catching display as she thrashed former world number one Victoria Azarenka!More #BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) August 17, 2022 Raducanu vann 6-4 og 6-0 sigur í settunum á móti Serenu Williams og minna en sólarhring síðar vann hún 6-0 og 6-2 á móti Victoriu Azarenka. Azarenka var um tíma efst á heimslistanum í tennis og hefur unnið tvö risamót. Williams er orðin fertug og að enda ferillinn en hún er að flesta mati sú besta sem hefur spilað tennisíþróttina. What a 2 4 hours for @EmmaRaducanu Serena Williams 6-4, 6-0 Victoria Azarenka 6-0, 6-2 pic.twitter.com/XkKgYPswiq— LTA (@the_LTA) August 17, 2022 Raducanu er því í góðum málum á þessu tennismóti í Cincinnati en hún er að undirbúa sig fyrir Opna bandaríska meistaramótið þar sem hún hefur titil að verja. Það hefur gengið á ýmsu hjá Raducanu síðan hún vann Opna bandaríska og tíðar þjálfarabreytingar hafa verið áberandi. Nú virðist hún hafa fundið taktinn á nýjan leik. Emma Raducanu after beating Serena Williams in straight sets pic.twitter.com/qEwdwd3PKn— ESPN UK (@ESPNUK) August 17, 2022 Emma varð súperstjarna í heimalandinu eftir sigurinn óvænta í fyrra og það hefur kallað á mikla pressu á þessa táningsstelpu. Azarenka er nú í 22. sæti á heimslistanum en þetta var fyrstu sigur Emmu á topp þrjátíu konu síðan að hún vann Opna bandaríska mótið fyrir tæpu ári síðan. Næst á dagskrá hjá Emmu á Western and Southern Open mótinu í Cincinnati eru sextán manna úrslit þar sem hún spilar á móti hinni bandarísku Jessicu Pegula.
Tennis Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sjá meira