Íslendingaliðin nálgast Meistaradeildina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2022 20:55 Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt unnu nauman sigur í kvöld. Stanislav Vedmid/DeFodi Images via Getty Images Íslendingaliðin Bodö/Glimt frá Noregi og FCK frá Danmörku unnu bæði sigra í fyrri leikjum liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Alfons Sampsted og félagar hans í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt unnu 1-0 sigur er liðið tók á móti króatíska liðinu Dinamo Zagreb. Alfons var á sínum stað í byrjunarliðinu og lék allan leikinn í hægri bakverði, en það var Amahl Pellegrino sem skoraði eina mark leiksins á 39. mínútu eftir stoðsendingu frá Joel Mvuka Mugisha. Det er over på Aspmyra! 💪 Alt avgjøres om en uke i Zagreb pic.twitter.com/aJOpTD7D8D— FK Bodø/Glimt (@Glimt) August 16, 2022 Þá unnu Hákon Arnar Haraldsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar þeirra í FCK góðan 2-1 sigur gegn tyrknesku meisturunum í Trabzonspor. Hákon var í byrjunarliði FCK og lék fyrstu 70 mínútur leiksins, en Ísak Bergmann kom inn af varamannabekknum þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Viktor Claesson skoraði fyrra mark heimamanna í FCK eftir tæplega tíu mínútna leik áður en Lukas Lerager tvöfaldaði forystu liðsins snemma í síðari hálfleik. Anastasios Bakasetas minnkaði hins vegar muninn fyrir gestina á 79. mínútu og niðurstaðan því 2-1 sigur FCK. Íslendingaliðin fara því bæði með eins marks forystu í síðari viðureignir liðanna um laus sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Báðir leikirnir fara fram á miðvikudaginn eftir rúma viku. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Sjá meira
Alfons Sampsted og félagar hans í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt unnu 1-0 sigur er liðið tók á móti króatíska liðinu Dinamo Zagreb. Alfons var á sínum stað í byrjunarliðinu og lék allan leikinn í hægri bakverði, en það var Amahl Pellegrino sem skoraði eina mark leiksins á 39. mínútu eftir stoðsendingu frá Joel Mvuka Mugisha. Det er over på Aspmyra! 💪 Alt avgjøres om en uke i Zagreb pic.twitter.com/aJOpTD7D8D— FK Bodø/Glimt (@Glimt) August 16, 2022 Þá unnu Hákon Arnar Haraldsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar þeirra í FCK góðan 2-1 sigur gegn tyrknesku meisturunum í Trabzonspor. Hákon var í byrjunarliði FCK og lék fyrstu 70 mínútur leiksins, en Ísak Bergmann kom inn af varamannabekknum þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Viktor Claesson skoraði fyrra mark heimamanna í FCK eftir tæplega tíu mínútna leik áður en Lukas Lerager tvöfaldaði forystu liðsins snemma í síðari hálfleik. Anastasios Bakasetas minnkaði hins vegar muninn fyrir gestina á 79. mínútu og niðurstaðan því 2-1 sigur FCK. Íslendingaliðin fara því bæði með eins marks forystu í síðari viðureignir liðanna um laus sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Báðir leikirnir fara fram á miðvikudaginn eftir rúma viku.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Sjá meira