Fundu líkamsleifar í tösku sem þau keyptu á uppboði Bjarki Sigurðsson skrifar 16. ágúst 2022 11:59 Líkamsleifunum hafði verið komið fyrir ofan í ferðatösku. Getty Fjölskylda sem keypti allt innihald yfirgefins geymslurýmis í Nýja-Sjálandi fann líkamsleifar í tösku sem geymd var þar inni. Lögreglan reynir nú að bera kennsl á líkið. Það er þekkt í bæði Bandaríkjunum og Mexíkó að þegar fólk greiðir ekki leigu á geymslurými sínu er allt innihald rýmisins sett saman á uppboð. Úr þessari hefð hafa orðið til hinir geysivinsælu þættir Storage Wars sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni A&E. Með gerð þáttanna hefur þessi iðja orðið sívinsælli um allan heim og ferðast fólk langar leiðir til að taka þátt í þessum uppboðum. Í rýmunum eiga faldar gersemar til að leynast og fólk gæti því grætt heilmikinn pening á þessu. Nýsjálensk fjölskylda sem býr í Suður-Auckland ákvað að taka þátt í slíku uppboði og keypti allt innihald eins rýmis. Inni í rýminu var fjöldi ferðataska sem þau tóku með sér heim. Þegar þau opnuðu eina tösku voru líkamsleifar inni í henni. Þau hringdu strax á lögregluna sem vinnur nú í því að bera kennsl á líkið og finna út hver leigði geymsluna. Fjölskyldan sem keypti töskuna er ekki grunuð í málinu. Nágrannarnir fundu lyktina Nágrannar fjölskyldunnar sem ræddu við BBC sögðust hafa fundið hræðilega lykt heima hjá sér áður en lögreglan mætti. Einn nágrannanna sem er fyrrverandi starfsmaður líkbrennslu sagðist þekkja þessa lykt hvar sem er. „Ég vissi þetta strax og ég hugsaði, hvaðan kemur þessi lykt?“ sagði nágranninn í samtali við BBC. Nýja-Sjáland Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Það er þekkt í bæði Bandaríkjunum og Mexíkó að þegar fólk greiðir ekki leigu á geymslurými sínu er allt innihald rýmisins sett saman á uppboð. Úr þessari hefð hafa orðið til hinir geysivinsælu þættir Storage Wars sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni A&E. Með gerð þáttanna hefur þessi iðja orðið sívinsælli um allan heim og ferðast fólk langar leiðir til að taka þátt í þessum uppboðum. Í rýmunum eiga faldar gersemar til að leynast og fólk gæti því grætt heilmikinn pening á þessu. Nýsjálensk fjölskylda sem býr í Suður-Auckland ákvað að taka þátt í slíku uppboði og keypti allt innihald eins rýmis. Inni í rýminu var fjöldi ferðataska sem þau tóku með sér heim. Þegar þau opnuðu eina tösku voru líkamsleifar inni í henni. Þau hringdu strax á lögregluna sem vinnur nú í því að bera kennsl á líkið og finna út hver leigði geymsluna. Fjölskyldan sem keypti töskuna er ekki grunuð í málinu. Nágrannarnir fundu lyktina Nágrannar fjölskyldunnar sem ræddu við BBC sögðust hafa fundið hræðilega lykt heima hjá sér áður en lögreglan mætti. Einn nágrannanna sem er fyrrverandi starfsmaður líkbrennslu sagðist þekkja þessa lykt hvar sem er. „Ég vissi þetta strax og ég hugsaði, hvaðan kemur þessi lykt?“ sagði nágranninn í samtali við BBC.
Nýja-Sjáland Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira