Segja Ronaldo sitja einan í kaffiteríunni og að hann sé ekki hrifinn af aðferðafræði Ten Hag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2022 16:00 Cristiano Ronaldo er vinalaus ef marka má fréttir The Athletic. EPA-EFE/Peter Powell Það er aldrei lognmolla í kringum Manchester United og þá sérstaklega ekki þegar liðinu gengur jafn illa og raun ber vitni. Nú hefur The Athletic heimildir fyrir því að Cristiano Ronaldo sitji einn og yfirgefinn í matsal félagsins og hagi sér reglulega eins og prímadonna sé eitthvað sem honum líkar ekki við á æfingum. Ronaldo missti af stórum hluta undirbúningstímabils Man United vegna persónulegra ástæðna, eða það var ástæðan sem félagið gaf upp. Þá vildi hann einnig yfirgefa félagið til að geta spilað í Meistaradeild Evrópu í vetur. Þrátt fyrir allt það vildi Erik ten Hag, þjálfari Man United, halda í kappann enda var hinn 37 ára gamli Ronaldo þrátt fyrir allt langmarkahæsti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. Það hefur þó ekki gengið sem skyldi, Man United hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa í ensku úrvalsdeildinni og Ronaldo baðar út höndunum og lýsir yfir pirring sínum ótt og títt. Það gerir hann einnig á æfingasvæðin en hann ku ekki vera sáttur með hápressu aðferðafræði Ten Hag. Inside #mufc @TheAthleticUK: ETH changing mind on Ronaldo, more open to exit but still no offers CR eaten lunch alone rather than with team mates Vardy striker target Players knew plan/XI for Brentford on Weds, with exception of Varane v Maguire https://t.co/44CEs4GAlX— Adam Crafton (@AdamCrafton_) August 15, 2022 Þá hefur miðillinn The Athletic heimildir fyrir því að Ronaldo sé ítrekað einn í matsal félagsins en á síðustu leiktíð var hann hrókur alls fagnaðar er hann gekk í raðir félagsins á ný. Þó Man United hafi þvertekið fyrir fréttaflutning Sky Sports um að félagið sé að íhuga að rifta samning hins nærri fertuga Ronaldo þá virðist sem Man United sé tilbúið að hlusta á tilboð í kappann. Því miður fyrir félagið, og hann, hefur ekkert af stórliðum Evrópu áhuga á að fá hann og því litlar sem engar líkur á að hann skori mark í Meistaradeildinni á þessari leiktíð eða komandi leiktíðum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Reiður Ten Hag lét leikmenn Man Utd hlaupa í steikjandi hita Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var allt annað en sáttur eftir 4-0 afhroð liðsins gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Leikmenn liðsins áttu að fá frí á sunnudag en Ten Hag boðaði þá á aukaæfingu eftir hörmungar frammistöðu deginum áður. 15. ágúst 2022 07:31 Man Utd neitar sögusögnum um Ronaldo | Sky Sports eyðir færslu sinni Manchester United hefur neitað því að félagið ætli að rifta samningi Ronaldo vegna mögulegra hegðunarvandamála hjá framherjanum. 14. ágúst 2022 21:30 Utan vallar: Svartnættið í Manchester Það er vissulega aðeins ein umferð búin í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta en stór hópur stuðningsfólks Manchester United hefur þegar gefið upp von. Á meðan ársmiðahafar í Manchester-borg íhuga að labba út af leik Man United og Liverpool íhugar íslenskt stuðningsfólk að finna sér önnur áhugamál. 12. ágúst 2022 10:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Ronaldo missti af stórum hluta undirbúningstímabils Man United vegna persónulegra ástæðna, eða það var ástæðan sem félagið gaf upp. Þá vildi hann einnig yfirgefa félagið til að geta spilað í Meistaradeild Evrópu í vetur. Þrátt fyrir allt það vildi Erik ten Hag, þjálfari Man United, halda í kappann enda var hinn 37 ára gamli Ronaldo þrátt fyrir allt langmarkahæsti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. Það hefur þó ekki gengið sem skyldi, Man United hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa í ensku úrvalsdeildinni og Ronaldo baðar út höndunum og lýsir yfir pirring sínum ótt og títt. Það gerir hann einnig á æfingasvæðin en hann ku ekki vera sáttur með hápressu aðferðafræði Ten Hag. Inside #mufc @TheAthleticUK: ETH changing mind on Ronaldo, more open to exit but still no offers CR eaten lunch alone rather than with team mates Vardy striker target Players knew plan/XI for Brentford on Weds, with exception of Varane v Maguire https://t.co/44CEs4GAlX— Adam Crafton (@AdamCrafton_) August 15, 2022 Þá hefur miðillinn The Athletic heimildir fyrir því að Ronaldo sé ítrekað einn í matsal félagsins en á síðustu leiktíð var hann hrókur alls fagnaðar er hann gekk í raðir félagsins á ný. Þó Man United hafi þvertekið fyrir fréttaflutning Sky Sports um að félagið sé að íhuga að rifta samning hins nærri fertuga Ronaldo þá virðist sem Man United sé tilbúið að hlusta á tilboð í kappann. Því miður fyrir félagið, og hann, hefur ekkert af stórliðum Evrópu áhuga á að fá hann og því litlar sem engar líkur á að hann skori mark í Meistaradeildinni á þessari leiktíð eða komandi leiktíðum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Reiður Ten Hag lét leikmenn Man Utd hlaupa í steikjandi hita Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var allt annað en sáttur eftir 4-0 afhroð liðsins gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Leikmenn liðsins áttu að fá frí á sunnudag en Ten Hag boðaði þá á aukaæfingu eftir hörmungar frammistöðu deginum áður. 15. ágúst 2022 07:31 Man Utd neitar sögusögnum um Ronaldo | Sky Sports eyðir færslu sinni Manchester United hefur neitað því að félagið ætli að rifta samningi Ronaldo vegna mögulegra hegðunarvandamála hjá framherjanum. 14. ágúst 2022 21:30 Utan vallar: Svartnættið í Manchester Það er vissulega aðeins ein umferð búin í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta en stór hópur stuðningsfólks Manchester United hefur þegar gefið upp von. Á meðan ársmiðahafar í Manchester-borg íhuga að labba út af leik Man United og Liverpool íhugar íslenskt stuðningsfólk að finna sér önnur áhugamál. 12. ágúst 2022 10:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Reiður Ten Hag lét leikmenn Man Utd hlaupa í steikjandi hita Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var allt annað en sáttur eftir 4-0 afhroð liðsins gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Leikmenn liðsins áttu að fá frí á sunnudag en Ten Hag boðaði þá á aukaæfingu eftir hörmungar frammistöðu deginum áður. 15. ágúst 2022 07:31
Man Utd neitar sögusögnum um Ronaldo | Sky Sports eyðir færslu sinni Manchester United hefur neitað því að félagið ætli að rifta samningi Ronaldo vegna mögulegra hegðunarvandamála hjá framherjanum. 14. ágúst 2022 21:30
Utan vallar: Svartnættið í Manchester Það er vissulega aðeins ein umferð búin í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta en stór hópur stuðningsfólks Manchester United hefur þegar gefið upp von. Á meðan ársmiðahafar í Manchester-borg íhuga að labba út af leik Man United og Liverpool íhugar íslenskt stuðningsfólk að finna sér önnur áhugamál. 12. ágúst 2022 10:00