Segja Ronaldo sitja einan í kaffiteríunni og að hann sé ekki hrifinn af aðferðafræði Ten Hag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2022 16:00 Cristiano Ronaldo er vinalaus ef marka má fréttir The Athletic. EPA-EFE/Peter Powell Það er aldrei lognmolla í kringum Manchester United og þá sérstaklega ekki þegar liðinu gengur jafn illa og raun ber vitni. Nú hefur The Athletic heimildir fyrir því að Cristiano Ronaldo sitji einn og yfirgefinn í matsal félagsins og hagi sér reglulega eins og prímadonna sé eitthvað sem honum líkar ekki við á æfingum. Ronaldo missti af stórum hluta undirbúningstímabils Man United vegna persónulegra ástæðna, eða það var ástæðan sem félagið gaf upp. Þá vildi hann einnig yfirgefa félagið til að geta spilað í Meistaradeild Evrópu í vetur. Þrátt fyrir allt það vildi Erik ten Hag, þjálfari Man United, halda í kappann enda var hinn 37 ára gamli Ronaldo þrátt fyrir allt langmarkahæsti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. Það hefur þó ekki gengið sem skyldi, Man United hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa í ensku úrvalsdeildinni og Ronaldo baðar út höndunum og lýsir yfir pirring sínum ótt og títt. Það gerir hann einnig á æfingasvæðin en hann ku ekki vera sáttur með hápressu aðferðafræði Ten Hag. Inside #mufc @TheAthleticUK: ETH changing mind on Ronaldo, more open to exit but still no offers CR eaten lunch alone rather than with team mates Vardy striker target Players knew plan/XI for Brentford on Weds, with exception of Varane v Maguire https://t.co/44CEs4GAlX— Adam Crafton (@AdamCrafton_) August 15, 2022 Þá hefur miðillinn The Athletic heimildir fyrir því að Ronaldo sé ítrekað einn í matsal félagsins en á síðustu leiktíð var hann hrókur alls fagnaðar er hann gekk í raðir félagsins á ný. Þó Man United hafi þvertekið fyrir fréttaflutning Sky Sports um að félagið sé að íhuga að rifta samning hins nærri fertuga Ronaldo þá virðist sem Man United sé tilbúið að hlusta á tilboð í kappann. Því miður fyrir félagið, og hann, hefur ekkert af stórliðum Evrópu áhuga á að fá hann og því litlar sem engar líkur á að hann skori mark í Meistaradeildinni á þessari leiktíð eða komandi leiktíðum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Reiður Ten Hag lét leikmenn Man Utd hlaupa í steikjandi hita Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var allt annað en sáttur eftir 4-0 afhroð liðsins gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Leikmenn liðsins áttu að fá frí á sunnudag en Ten Hag boðaði þá á aukaæfingu eftir hörmungar frammistöðu deginum áður. 15. ágúst 2022 07:31 Man Utd neitar sögusögnum um Ronaldo | Sky Sports eyðir færslu sinni Manchester United hefur neitað því að félagið ætli að rifta samningi Ronaldo vegna mögulegra hegðunarvandamála hjá framherjanum. 14. ágúst 2022 21:30 Utan vallar: Svartnættið í Manchester Það er vissulega aðeins ein umferð búin í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta en stór hópur stuðningsfólks Manchester United hefur þegar gefið upp von. Á meðan ársmiðahafar í Manchester-borg íhuga að labba út af leik Man United og Liverpool íhugar íslenskt stuðningsfólk að finna sér önnur áhugamál. 12. ágúst 2022 10:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Ronaldo missti af stórum hluta undirbúningstímabils Man United vegna persónulegra ástæðna, eða það var ástæðan sem félagið gaf upp. Þá vildi hann einnig yfirgefa félagið til að geta spilað í Meistaradeild Evrópu í vetur. Þrátt fyrir allt það vildi Erik ten Hag, þjálfari Man United, halda í kappann enda var hinn 37 ára gamli Ronaldo þrátt fyrir allt langmarkahæsti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. Það hefur þó ekki gengið sem skyldi, Man United hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa í ensku úrvalsdeildinni og Ronaldo baðar út höndunum og lýsir yfir pirring sínum ótt og títt. Það gerir hann einnig á æfingasvæðin en hann ku ekki vera sáttur með hápressu aðferðafræði Ten Hag. Inside #mufc @TheAthleticUK: ETH changing mind on Ronaldo, more open to exit but still no offers CR eaten lunch alone rather than with team mates Vardy striker target Players knew plan/XI for Brentford on Weds, with exception of Varane v Maguire https://t.co/44CEs4GAlX— Adam Crafton (@AdamCrafton_) August 15, 2022 Þá hefur miðillinn The Athletic heimildir fyrir því að Ronaldo sé ítrekað einn í matsal félagsins en á síðustu leiktíð var hann hrókur alls fagnaðar er hann gekk í raðir félagsins á ný. Þó Man United hafi þvertekið fyrir fréttaflutning Sky Sports um að félagið sé að íhuga að rifta samning hins nærri fertuga Ronaldo þá virðist sem Man United sé tilbúið að hlusta á tilboð í kappann. Því miður fyrir félagið, og hann, hefur ekkert af stórliðum Evrópu áhuga á að fá hann og því litlar sem engar líkur á að hann skori mark í Meistaradeildinni á þessari leiktíð eða komandi leiktíðum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Reiður Ten Hag lét leikmenn Man Utd hlaupa í steikjandi hita Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var allt annað en sáttur eftir 4-0 afhroð liðsins gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Leikmenn liðsins áttu að fá frí á sunnudag en Ten Hag boðaði þá á aukaæfingu eftir hörmungar frammistöðu deginum áður. 15. ágúst 2022 07:31 Man Utd neitar sögusögnum um Ronaldo | Sky Sports eyðir færslu sinni Manchester United hefur neitað því að félagið ætli að rifta samningi Ronaldo vegna mögulegra hegðunarvandamála hjá framherjanum. 14. ágúst 2022 21:30 Utan vallar: Svartnættið í Manchester Það er vissulega aðeins ein umferð búin í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta en stór hópur stuðningsfólks Manchester United hefur þegar gefið upp von. Á meðan ársmiðahafar í Manchester-borg íhuga að labba út af leik Man United og Liverpool íhugar íslenskt stuðningsfólk að finna sér önnur áhugamál. 12. ágúst 2022 10:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Reiður Ten Hag lét leikmenn Man Utd hlaupa í steikjandi hita Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var allt annað en sáttur eftir 4-0 afhroð liðsins gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Leikmenn liðsins áttu að fá frí á sunnudag en Ten Hag boðaði þá á aukaæfingu eftir hörmungar frammistöðu deginum áður. 15. ágúst 2022 07:31
Man Utd neitar sögusögnum um Ronaldo | Sky Sports eyðir færslu sinni Manchester United hefur neitað því að félagið ætli að rifta samningi Ronaldo vegna mögulegra hegðunarvandamála hjá framherjanum. 14. ágúst 2022 21:30
Utan vallar: Svartnættið í Manchester Það er vissulega aðeins ein umferð búin í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta en stór hópur stuðningsfólks Manchester United hefur þegar gefið upp von. Á meðan ársmiðahafar í Manchester-borg íhuga að labba út af leik Man United og Liverpool íhugar íslenskt stuðningsfólk að finna sér önnur áhugamál. 12. ágúst 2022 10:00