Chelsea þarf að punga út rúmlega átta milljörðum fyrir ungstirnið úr Bítlaborginni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2022 09:01 Anthony Gordon í baráttunni við Kalidou Koulibaly er liðin mættust í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. EPA-EFE/Andrew Yates Enskir fjölmiðlar greina frá því að Chelsea sé á höttunum á eftir Anthony Gordon, leikmanni Everton. Chelsea hefur boðið 40 milljónir punda en liðið frá Bítlaborginni sættir sig ekki við minna en 50 milljónir punda. Það virðist sem Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, stefni ekki á að kaupa hefðbundinn sóknarmann í sumar þó svo að Romelu Lukaku sé farinn aftur til Inter Milan og Timo Werner sé farinn aftur til RB Leipzig. Samkvæmt hinum ýmsu miðlum er hinn 21 árs gamli Anthony Gordon helsta skotmark Chelsea í dag. Gordon hefur spilað í hlutverki falskrar níu í upphafi tímabils en verður þó seint talinn hefðbundinn sóknarmaður. Chelsea have had a $48M bid rejected for Everton s Anthony Gordon but are expected to increase their offer for the 21-year-old forward, per multiple reports pic.twitter.com/YrobydtJmT— B/R Football (@brfootball) August 14, 2022 Talið er að Tuchel sé tilbúinn að senda Armando Broja á láni til Everton til þess að fá Gordon í sínar raðir. Everton hefur nú þegar neitað 40 milljón punda tilboði Chelsea og talið er að félagið sætti sig ekki við neitt minna en 50 milljónir punda fyrir þennan unga og efnilega leikmann. Leikmannahópur Chelsea hefur tekið töluverðum breytingum í sumar en félagið hefur eytt dágóðri summu í þá Raheem Sterling, Marc Cucurella, Kalidou Koulibaly og Carney Chukwuemeka. Töluverðar breytingar gætu enn orðið á leikmannahópi liðsins en Broja er orðaður frá félaginu á láni og þá gæti miðjumaðurinn Conor Gallagher einnig farið á láni. Sömu sögu er að segja af vængmanninum Callum Hudson-Odoi sem hefur verið orðaður við Borussia Dortmund og þá virðast dagar Hakim Ziyech á Brúnni vera taldir. Félagaskiptaglugginn lokar þann 1. september næstkomandi og því enn nægur tími fyrir Tuchel til að sækja eða losa sig við leikmenn. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Það virðist sem Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, stefni ekki á að kaupa hefðbundinn sóknarmann í sumar þó svo að Romelu Lukaku sé farinn aftur til Inter Milan og Timo Werner sé farinn aftur til RB Leipzig. Samkvæmt hinum ýmsu miðlum er hinn 21 árs gamli Anthony Gordon helsta skotmark Chelsea í dag. Gordon hefur spilað í hlutverki falskrar níu í upphafi tímabils en verður þó seint talinn hefðbundinn sóknarmaður. Chelsea have had a $48M bid rejected for Everton s Anthony Gordon but are expected to increase their offer for the 21-year-old forward, per multiple reports pic.twitter.com/YrobydtJmT— B/R Football (@brfootball) August 14, 2022 Talið er að Tuchel sé tilbúinn að senda Armando Broja á láni til Everton til þess að fá Gordon í sínar raðir. Everton hefur nú þegar neitað 40 milljón punda tilboði Chelsea og talið er að félagið sætti sig ekki við neitt minna en 50 milljónir punda fyrir þennan unga og efnilega leikmann. Leikmannahópur Chelsea hefur tekið töluverðum breytingum í sumar en félagið hefur eytt dágóðri summu í þá Raheem Sterling, Marc Cucurella, Kalidou Koulibaly og Carney Chukwuemeka. Töluverðar breytingar gætu enn orðið á leikmannahópi liðsins en Broja er orðaður frá félaginu á láni og þá gæti miðjumaðurinn Conor Gallagher einnig farið á láni. Sömu sögu er að segja af vængmanninum Callum Hudson-Odoi sem hefur verið orðaður við Borussia Dortmund og þá virðast dagar Hakim Ziyech á Brúnni vera taldir. Félagaskiptaglugginn lokar þann 1. september næstkomandi og því enn nægur tími fyrir Tuchel til að sækja eða losa sig við leikmenn.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira