Útilokar ekki að Þjóðverjar fái Ólympíuleikana 2036 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2022 11:31 Adolf Hitler á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936. Getty/ullstein bild Hundrað árum eftir að Adolf Hitler notaði Ólympíuleikana sem áróðurstæki í uppgangi þriðja ríkisins og Nasista í Þýskalandi gætu Ólympíuleikarnir snúið aftur til Þýskalands. Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði að það komi alveg til greina að Ólympíuleikarnir árið 2036 fari fram í Þýskalandi. IOC President #ThomasBach said that holding the 2036 Olympic Games in his country is not completely excluded, 100 years after the German capital Berlin hosted the 1936 Olympics, which was politically charged."Germany is not to blame for the 1936 Olympics pic.twitter.com/3GATlA4iCd— Alkass Digital (@alkass_digital) August 10, 2022 Thomas Bach er Þjóðverji og keppti fyrir Vestur-Þýskaland á Ólympíuleikunum í Montréal í Kanada árið 1976. „Auðvitað koma fram gagnrýnendur en það yrði líka fólk sem myndi gagnrýna hina staðina. Þýskalandi sjálfu hefur samt aldrei verið kennt um þessa leika árið 1936,“ sagði Thomas Bach við Bild. Hitler notaði þessa Ólympíuleika í Berlín árið 1936 sem áróðurstæki fyrir kynþáttahyggju en Alþjóðaólympíunefndin fékk það í gegn að Gyðingum var leyft að keppa á leikunum eftir að hafa hótað því að sniðganga leikana. Another PR disaster today for the IOC and its Great Genius Leader Thomas Bach. The IOC only deleted a tweet of the glorification of the Nazi Olympics 1936 - it did not really apologize, read carefully!Does anyone know what the two IOC communications directors work for a living? pic.twitter.com/60qacCp5vz— SPORT & POLITICS (@JensWeinreich) July 24, 2020 Þýskalandi hefur sótt mörgum sinnum um að halda Ólympíuleikana síðan þá en aðeins fengið að halda sumarleikana einu sinni sem fóru fram í München árið 1972. Næstu Sumarólympíuleikar fara fram í París í Frakklandi árið 2024, í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028 og í Brisbane í Ástralíu árið 2032. Ólympíuleikar Þýskaland Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira
Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði að það komi alveg til greina að Ólympíuleikarnir árið 2036 fari fram í Þýskalandi. IOC President #ThomasBach said that holding the 2036 Olympic Games in his country is not completely excluded, 100 years after the German capital Berlin hosted the 1936 Olympics, which was politically charged."Germany is not to blame for the 1936 Olympics pic.twitter.com/3GATlA4iCd— Alkass Digital (@alkass_digital) August 10, 2022 Thomas Bach er Þjóðverji og keppti fyrir Vestur-Þýskaland á Ólympíuleikunum í Montréal í Kanada árið 1976. „Auðvitað koma fram gagnrýnendur en það yrði líka fólk sem myndi gagnrýna hina staðina. Þýskalandi sjálfu hefur samt aldrei verið kennt um þessa leika árið 1936,“ sagði Thomas Bach við Bild. Hitler notaði þessa Ólympíuleika í Berlín árið 1936 sem áróðurstæki fyrir kynþáttahyggju en Alþjóðaólympíunefndin fékk það í gegn að Gyðingum var leyft að keppa á leikunum eftir að hafa hótað því að sniðganga leikana. Another PR disaster today for the IOC and its Great Genius Leader Thomas Bach. The IOC only deleted a tweet of the glorification of the Nazi Olympics 1936 - it did not really apologize, read carefully!Does anyone know what the two IOC communications directors work for a living? pic.twitter.com/60qacCp5vz— SPORT & POLITICS (@JensWeinreich) July 24, 2020 Þýskalandi hefur sótt mörgum sinnum um að halda Ólympíuleikana síðan þá en aðeins fengið að halda sumarleikana einu sinni sem fóru fram í München árið 1972. Næstu Sumarólympíuleikar fara fram í París í Frakklandi árið 2024, í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028 og í Brisbane í Ástralíu árið 2032.
Ólympíuleikar Þýskaland Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira