Konan sem ásakaði Emmett Till um áreitni mun ekki sæta ákæru Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. ágúst 2022 07:25 Emmett Till og Carolyn Bryant Donham. AP Ákærukviðdómur í Mississippi í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að það liggi ekki næg sönnunargögn fyrir til að gefa út ákæru á hendur Carolyn Bryant Donham, hvers ásakanir urðu til þess að táningnum Emmett Till var rænt og hann skotinn í höfuðið árið 1955. Fyrr í sumar fundust óútgefnar handtökuskipanir á hendur Donham, þáverandi eiginmanni hennar og mági. Eiginmaðurinn og mágurinn voru handteknir og sýknaðir af morðinu á Till en Donham sætti aldrei gæsluvarðhaldi vegna málsins. Mennirnir játuðu síðar að hafa orðið Till að bana. Í óútefnum endurminningum Donham kemur fram að hún hafi ekki haft vitneskju um þau örlög sem biðu Till. Donham sagði að mennirnir hefðu komið með Till til sín um miðja nótt til að hún gæti borið kennsl á hann og hún hefði reynt að bjarga honum með því að segja að þetta væri ekki drengurinn sem hefði áreitt hana. Hélt Donham því fram að Till hefði sjálfur komið upp um sig. Við réttarhöldin yfir mönnunum sagði Donham að Till hefði gripið í sig og látið ósæmileg orð falla en hún er sögð hafa játað það seinna að það hefði ekki verið satt. Samkvæmt vitnum ku Till hafa flautað að henni, í mesta lagi. Illa farið lík Till fannst í Tallahatchie-ánni nokkrum dögum síðar og málið komst í heimsfréttirnar þegar móðir hans, Mamie Till Mobley, ákvað að hafa kistu hans opna til vitnisburðar um barsmíðarnar sem hann hafði sætt. Höfðu myndir af líkamsleifum Till gríðarleg áhrif á mannréttindabaráttu svartra þegar þær voru birtar í Bandaríkjunum. Bandaríkin Mannréttindi Black Lives Matter Erlend sakamál Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Fyrr í sumar fundust óútgefnar handtökuskipanir á hendur Donham, þáverandi eiginmanni hennar og mági. Eiginmaðurinn og mágurinn voru handteknir og sýknaðir af morðinu á Till en Donham sætti aldrei gæsluvarðhaldi vegna málsins. Mennirnir játuðu síðar að hafa orðið Till að bana. Í óútefnum endurminningum Donham kemur fram að hún hafi ekki haft vitneskju um þau örlög sem biðu Till. Donham sagði að mennirnir hefðu komið með Till til sín um miðja nótt til að hún gæti borið kennsl á hann og hún hefði reynt að bjarga honum með því að segja að þetta væri ekki drengurinn sem hefði áreitt hana. Hélt Donham því fram að Till hefði sjálfur komið upp um sig. Við réttarhöldin yfir mönnunum sagði Donham að Till hefði gripið í sig og látið ósæmileg orð falla en hún er sögð hafa játað það seinna að það hefði ekki verið satt. Samkvæmt vitnum ku Till hafa flautað að henni, í mesta lagi. Illa farið lík Till fannst í Tallahatchie-ánni nokkrum dögum síðar og málið komst í heimsfréttirnar þegar móðir hans, Mamie Till Mobley, ákvað að hafa kistu hans opna til vitnisburðar um barsmíðarnar sem hann hafði sætt. Höfðu myndir af líkamsleifum Till gríðarleg áhrif á mannréttindabaráttu svartra þegar þær voru birtar í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Mannréttindi Black Lives Matter Erlend sakamál Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent