Rúnar Alex ekki til FCK þar sem fyrrum liðsfélagi hans mun nú verja mark liðsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. ágúst 2022 14:01 Mathew Ryan (lengst til vinstri) er nýjasti leikmaður FC Kaupmannahafnar en Rúnar Alex Rúnarsson (við hlið hans) var orðaður við félagið eftir að markvörður þess meiddist illa. Stuart MacFarlane/Getty Images Danska meistaraliðið FC Kaupmannahöfn varð fyrir áfalli nýverið er markvörður liðsins meiddist illa og því hóf liðið leit að nýjum markverði. Var Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands og leikmaður Arsenal á Englandi, nefndur til sögunnar. Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn varð danskur meistari síðasta vor, með liðinu leika þeir Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson. Nýverið meiddist Kamil Grabara, markvörður liðsins, illa og þá voru góð ráð dýr. Meðal þeirra sem var orðaður við markvarðarstöðu FCK var Rúnar Alex en hann er ekki inn í myndinni hjá Arsenal og þá þekkir hann vel til í Kaupmannahöfn eftir að hafa leikið með FC Nordsjælland á sínum tíma. Á endanum ákvað FCK ekki að fá Rúnar Alex í markið en sótti þess í stað fyrrum samherja hans hjá Arsenal og mann sem á að baki fjölda leikja í ensku úrvalsdeildinni. ' https://t.co/j7SUrf1OqZ#sldk #fcklive #copenhagen pic.twitter.com/AObwZOvO0p— F.C. København (@FCKobenhavn) August 9, 2022 Ástralinn Mathew Ryan var í dag tilkynntur sem nýjasti leikmaður FCK en sá lék með Arsenal á láni frá ársbyrjun 2021 og fram á sumar sama ár. Eftir það samdi hann við Real Sociedad á Spáni þar sem hann hélt áfram að verma bekkinn líkt og hjá Arsenal og Brighton þar á undan. Hinn þrítugi Ryan skrifar undir tveggja ára samning við meistaralið FCK sem situr um þessar mundir í 5. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með sex stig eftir fjóra leiki. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Leik lokið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira
Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn varð danskur meistari síðasta vor, með liðinu leika þeir Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson. Nýverið meiddist Kamil Grabara, markvörður liðsins, illa og þá voru góð ráð dýr. Meðal þeirra sem var orðaður við markvarðarstöðu FCK var Rúnar Alex en hann er ekki inn í myndinni hjá Arsenal og þá þekkir hann vel til í Kaupmannahöfn eftir að hafa leikið með FC Nordsjælland á sínum tíma. Á endanum ákvað FCK ekki að fá Rúnar Alex í markið en sótti þess í stað fyrrum samherja hans hjá Arsenal og mann sem á að baki fjölda leikja í ensku úrvalsdeildinni. ' https://t.co/j7SUrf1OqZ#sldk #fcklive #copenhagen pic.twitter.com/AObwZOvO0p— F.C. København (@FCKobenhavn) August 9, 2022 Ástralinn Mathew Ryan var í dag tilkynntur sem nýjasti leikmaður FCK en sá lék með Arsenal á láni frá ársbyrjun 2021 og fram á sumar sama ár. Eftir það samdi hann við Real Sociedad á Spáni þar sem hann hélt áfram að verma bekkinn líkt og hjá Arsenal og Brighton þar á undan. Hinn þrítugi Ryan skrifar undir tveggja ára samning við meistaralið FCK sem situr um þessar mundir í 5. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með sex stig eftir fjóra leiki.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Leik lokið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira