Allir og amma þeirra á gosstöðvunum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 6. ágúst 2022 14:16 Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að gosstöðvunum í dag, þrátt fyrir þoku og lélegt skyggni. Vísir/Vilhelm „Það var brandari um daginn að allir og amma þeirra væri komin í bílinn en nú held ég að þau séu farin að drösla langömmunni með,“ segir Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar, um ágang að gosstöðvunum um þessar mundir. Slæmt skyggni er á gosstöðvunum en það virðist ekki hafa stoppað áfjáða í að berja gosið augum. Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar.Vísir/Egill „Það er náttúrulega þoka og slæmt skyggni af og til, þetta er erfitt yfirferðar og bílastæðin öll pökkuð. Fólk er ekkert að koma í stuttan tíma, það er að labba í fimm klukkutíma,“ segir Bogi. Hann segir að búist hafi verið við talsverðum fjölda að gosstöðvunum þegar gosið hófst í vikunni. Nú séu ferðamenn á ferð, sem færri voru þegar kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst í fyrra. Dagurinn hafi gengið vel Gert er ráð fyrir slæmu veðri á gosstöðvunum á morgun en gular viðvaranir eru í gildi fyrir Suðurland og Faxaflóa. Bogi segir að fundað verði með Veðurstofunni síðar í dag og ákvörðun tekin um hvort loka þurfi svæðinu. „Þá verður lokað í þennan tíma sem það verður vont veður og síðan verður bara opnað aftur, það er bara á meðan þetta vonda veður er,“ segir Bogi. Hann bætir við að fáir hafi slasast í dag - enginn alvarlega - og dagurinn hafi almennt gengið vel. Nú haldi björgunarsveitarmenn áfram að koma stikum fyrir á gossvæðinu, til að auðveldara verði að rata í þokunni. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Tengdar fréttir Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Slæmt skyggni er á gosstöðvunum en það virðist ekki hafa stoppað áfjáða í að berja gosið augum. Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar.Vísir/Egill „Það er náttúrulega þoka og slæmt skyggni af og til, þetta er erfitt yfirferðar og bílastæðin öll pökkuð. Fólk er ekkert að koma í stuttan tíma, það er að labba í fimm klukkutíma,“ segir Bogi. Hann segir að búist hafi verið við talsverðum fjölda að gosstöðvunum þegar gosið hófst í vikunni. Nú séu ferðamenn á ferð, sem færri voru þegar kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst í fyrra. Dagurinn hafi gengið vel Gert er ráð fyrir slæmu veðri á gosstöðvunum á morgun en gular viðvaranir eru í gildi fyrir Suðurland og Faxaflóa. Bogi segir að fundað verði með Veðurstofunni síðar í dag og ákvörðun tekin um hvort loka þurfi svæðinu. „Þá verður lokað í þennan tíma sem það verður vont veður og síðan verður bara opnað aftur, það er bara á meðan þetta vonda veður er,“ segir Bogi. Hann bætir við að fáir hafi slasast í dag - enginn alvarlega - og dagurinn hafi almennt gengið vel. Nú haldi björgunarsveitarmenn áfram að koma stikum fyrir á gossvæðinu, til að auðveldara verði að rata í þokunni.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Tengdar fréttir Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52