Lífið

Síðasta ferð sumarsins

Elísabet Hanna skrifar
Bylgjulestin á Akranesi 2022 þar sem Sigga, Gústi og Svali voru björt og brosandi.
Bylgjulestin á Akranesi 2022 þar sem Sigga, Gústi og Svali voru björt og brosandi. Hulda Margrét

Um helgina fer Bylgjulestin í sína síðustu ferð þetta sumarið og verður í Þorlákshöfn á hátíðinni Hamingjan við hafið laugardaginn 6.ágúst. Frá því í júní hefur Bylgjulestin komið við í öllum landshlutum Íslands með gleði og tónlist fyrir landsmenn.

Fólkið stendur upp úr

„Það sem stendur upp úr að mínu mati eftir ferðalag sumarsins er fólkið. Hlustendur okkar um allt land, það var æðislegt að hitta þá og sækja heim. Það fannst mér best“ sagði hún Sigga Lund sem hefur leitt Bylgjulestina í sumar með frábærum gestastjórnendum. 

Hægt er að hlusta á þætti Bylgjulestarinnar hér.

Hér að neðan má sjá myndir frá ferðum sumarsins:

Alltaf fjör!Inga Kristín Aðalsteinsdóttir
Gústi kátur með kökuna.Halldór Sigurðsson
Gleði með bikarinn.Inga Kristín Aðalsteinsdóttir
Fullt af vögnum.Inga Kristín Aðalsteinsdóttir
Gaman á sjá yfir allt.Axel Darri Þórhallsson
Axel Darri Þórhallsson
Gaman að taka upp þættina.Axel Darri Þórhallsson
Axel Darri Þórhallsson
Bylgjulestin á Landsmóti hestamanna á Hellu 2022.Rakel Rún
Bylgjulestin á Landsmóti hestamanna á Hellu 2022 þar sem Magnús Kjartan tók lagið.Rakel Rún
Bylgjulestin á Akranesi 2022 og tvö krútt með kandifloss.Hulda Margrét
Bylgjulestin á Akranesi 2022.Hulda Margrét
Inga Kristín Aðalsteinsdóttir


Tengdar fréttir

Bylgjulestin ferðast björt og brosandi um landið í sumar

Bylgjulestin lagði af stað í ferð sína um landið um helgina og verður í beinni útsendingu á hverjum laugardegi í sumar. Hugmynd á bakvið lestina er að ferðast um landið björt og brosandi, hitta hlustendur í öllum landshlutum og skemmta sér með þeim.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.