Nýi stjórinn hjá CrossFit var liðsforingi í bæði Afganistan og Írak Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 10:30 Don Faul er nýr stjóri hjá CrossFit samtökunum. Instagram/@crossfit Þetta er stór dagur fyrir CrossFit íþróttina því sextándu heimsleikarnir hefjast það í Madison en kvöldið fyrir keppnina þá kom stór tilkynning frá CrossFit samtökunum. Samtökin kynntu nýjan framkvæmdastjóra samtakanna en sá heitir Don Faul og er sjóliði í bandaríska hernum. Faul var liðsforingi í bæði stríðinu í Afganistan og í stríðinu í Írak. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Fyrir utan herþjónustu sína þá hefur Faul unnið lykilstörf fyrir tæknifyrirtæki eins og Pinterest, Facebook og Google. Hann hefur stundað CrossFit íþróttina sjálfur í átta ár. Hann var síðast framkvæmdastjóri Athos. Faul hefur háskólagráðu í raunvísindum frá skóla sjóhersins og meistaragráðu frá Stanford háskóla. CrossFit samtökin hafa verið að leita að nýjum framkvæmdastjóra síðan að eigandinn Eric Roza ákvað í febrúar að hætta því starfi og verða frekar stjórnarformaður. Alison Andreozzi sinnti þessu stóra starfi tímabundið og vakti mesta athygli fyrir að ná aftur í Dave Castro, hugsmið heimsleikanna, en hann var ráðgjafi framkvæmdastjórans. View this post on Instagram A post shared by Don Faul (@donfaul) „Ég hitti Don fyrst fyrir meira en sjö árum síðan og ég trúi því að hann sé fullkomni leiðtoginn til að tengja saman fortíð, nútíð og framtíð hjá CrossFit íþróttinni,“ sagði Eric Roza í yfirlýsingu. „Allt frá reynslu sinni úr hernum til ástríðu sinni fyrir að æfa í CrossFit stöðinni þá hefur Don orðið vitni að því frá fyrstu hendi hvernig CrossFit íþróttin getur bæði breytt og bjargað lífum. Hann skilur mikilvægi þessa að stækka fyrirtækið okkar og deila okkar einstaka og sannað módeli fyrir heilsu og heilsurækt út um allan heiminn,“ sagði Eric. CrossFit Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira
Samtökin kynntu nýjan framkvæmdastjóra samtakanna en sá heitir Don Faul og er sjóliði í bandaríska hernum. Faul var liðsforingi í bæði stríðinu í Afganistan og í stríðinu í Írak. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Fyrir utan herþjónustu sína þá hefur Faul unnið lykilstörf fyrir tæknifyrirtæki eins og Pinterest, Facebook og Google. Hann hefur stundað CrossFit íþróttina sjálfur í átta ár. Hann var síðast framkvæmdastjóri Athos. Faul hefur háskólagráðu í raunvísindum frá skóla sjóhersins og meistaragráðu frá Stanford háskóla. CrossFit samtökin hafa verið að leita að nýjum framkvæmdastjóra síðan að eigandinn Eric Roza ákvað í febrúar að hætta því starfi og verða frekar stjórnarformaður. Alison Andreozzi sinnti þessu stóra starfi tímabundið og vakti mesta athygli fyrir að ná aftur í Dave Castro, hugsmið heimsleikanna, en hann var ráðgjafi framkvæmdastjórans. View this post on Instagram A post shared by Don Faul (@donfaul) „Ég hitti Don fyrst fyrir meira en sjö árum síðan og ég trúi því að hann sé fullkomni leiðtoginn til að tengja saman fortíð, nútíð og framtíð hjá CrossFit íþróttinni,“ sagði Eric Roza í yfirlýsingu. „Allt frá reynslu sinni úr hernum til ástríðu sinni fyrir að æfa í CrossFit stöðinni þá hefur Don orðið vitni að því frá fyrstu hendi hvernig CrossFit íþróttin getur bæði breytt og bjargað lífum. Hann skilur mikilvægi þessa að stækka fyrirtækið okkar og deila okkar einstaka og sannað módeli fyrir heilsu og heilsurækt út um allan heiminn,“ sagði Eric.
CrossFit Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira