Nýi stjórinn hjá CrossFit var liðsforingi í bæði Afganistan og Írak Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 10:30 Don Faul er nýr stjóri hjá CrossFit samtökunum. Instagram/@crossfit Þetta er stór dagur fyrir CrossFit íþróttina því sextándu heimsleikarnir hefjast það í Madison en kvöldið fyrir keppnina þá kom stór tilkynning frá CrossFit samtökunum. Samtökin kynntu nýjan framkvæmdastjóra samtakanna en sá heitir Don Faul og er sjóliði í bandaríska hernum. Faul var liðsforingi í bæði stríðinu í Afganistan og í stríðinu í Írak. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Fyrir utan herþjónustu sína þá hefur Faul unnið lykilstörf fyrir tæknifyrirtæki eins og Pinterest, Facebook og Google. Hann hefur stundað CrossFit íþróttina sjálfur í átta ár. Hann var síðast framkvæmdastjóri Athos. Faul hefur háskólagráðu í raunvísindum frá skóla sjóhersins og meistaragráðu frá Stanford háskóla. CrossFit samtökin hafa verið að leita að nýjum framkvæmdastjóra síðan að eigandinn Eric Roza ákvað í febrúar að hætta því starfi og verða frekar stjórnarformaður. Alison Andreozzi sinnti þessu stóra starfi tímabundið og vakti mesta athygli fyrir að ná aftur í Dave Castro, hugsmið heimsleikanna, en hann var ráðgjafi framkvæmdastjórans. View this post on Instagram A post shared by Don Faul (@donfaul) „Ég hitti Don fyrst fyrir meira en sjö árum síðan og ég trúi því að hann sé fullkomni leiðtoginn til að tengja saman fortíð, nútíð og framtíð hjá CrossFit íþróttinni,“ sagði Eric Roza í yfirlýsingu. „Allt frá reynslu sinni úr hernum til ástríðu sinni fyrir að æfa í CrossFit stöðinni þá hefur Don orðið vitni að því frá fyrstu hendi hvernig CrossFit íþróttin getur bæði breytt og bjargað lífum. Hann skilur mikilvægi þessa að stækka fyrirtækið okkar og deila okkar einstaka og sannað módeli fyrir heilsu og heilsurækt út um allan heiminn,“ sagði Eric. CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
Samtökin kynntu nýjan framkvæmdastjóra samtakanna en sá heitir Don Faul og er sjóliði í bandaríska hernum. Faul var liðsforingi í bæði stríðinu í Afganistan og í stríðinu í Írak. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Fyrir utan herþjónustu sína þá hefur Faul unnið lykilstörf fyrir tæknifyrirtæki eins og Pinterest, Facebook og Google. Hann hefur stundað CrossFit íþróttina sjálfur í átta ár. Hann var síðast framkvæmdastjóri Athos. Faul hefur háskólagráðu í raunvísindum frá skóla sjóhersins og meistaragráðu frá Stanford háskóla. CrossFit samtökin hafa verið að leita að nýjum framkvæmdastjóra síðan að eigandinn Eric Roza ákvað í febrúar að hætta því starfi og verða frekar stjórnarformaður. Alison Andreozzi sinnti þessu stóra starfi tímabundið og vakti mesta athygli fyrir að ná aftur í Dave Castro, hugsmið heimsleikanna, en hann var ráðgjafi framkvæmdastjórans. View this post on Instagram A post shared by Don Faul (@donfaul) „Ég hitti Don fyrst fyrir meira en sjö árum síðan og ég trúi því að hann sé fullkomni leiðtoginn til að tengja saman fortíð, nútíð og framtíð hjá CrossFit íþróttinni,“ sagði Eric Roza í yfirlýsingu. „Allt frá reynslu sinni úr hernum til ástríðu sinni fyrir að æfa í CrossFit stöðinni þá hefur Don orðið vitni að því frá fyrstu hendi hvernig CrossFit íþróttin getur bæði breytt og bjargað lífum. Hann skilur mikilvægi þessa að stækka fyrirtækið okkar og deila okkar einstaka og sannað módeli fyrir heilsu og heilsurækt út um allan heiminn,“ sagði Eric.
CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira