„Við vorum nær því að taka sigurinn en Valur“ Andri Már Eggertsson skrifar 28. júlí 2022 21:30 Kristján Guðmundsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð ánægður með eitt stig gegn toppliði Vals í fyrsta leik eftir landsleikjahlé. „Við erum ánægð með stig á Origo-vellinum. Tilfinningin eftir leik er að stig gaf rétta mynd af leiknum en ef eitthvað var fannst mér við aðeins beittari,“ sagði Kristján Guðmundsson í samtali við Vísi eftir leik. Vegna þátttöku Íslands á EM var gerð sex vikna pása á Bestu deildinni og var Kristján ánægður með hvernig stelpurnar mættu í fyrsta leik. „Mér fannst við koma vel inn í leikinn það var mikil orka í liðinu. Mér fannst varnarleikurinn öflugur og sóknirnar voru hættulegar. Það er enn þá framfara merki á liðinu og ég var mjög ánægður með leikinn.“ Valur hótaði sigurmarki í síðari hálfleik og taldi Kristján Val nýta sér svæði þegar Stjarnan fór ofar á völlinn. „Við fórum framar með liðið og skildum eftir opin svæði á miðjunni sem Valur nýtti sér stundum. Við vildum opna leikinn aðeins meira en við gerðum í fyrri hálfleik en það kom ekkert mark út úr því.“ „Bæði lið fengu færi til að tryggja sér sigurinn en mér fannst við vera aðeins nær því en hefðum átt að vera aðeins svalari fyrir framan markið,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum. Valur Besta deild kvenna Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
„Við erum ánægð með stig á Origo-vellinum. Tilfinningin eftir leik er að stig gaf rétta mynd af leiknum en ef eitthvað var fannst mér við aðeins beittari,“ sagði Kristján Guðmundsson í samtali við Vísi eftir leik. Vegna þátttöku Íslands á EM var gerð sex vikna pása á Bestu deildinni og var Kristján ánægður með hvernig stelpurnar mættu í fyrsta leik. „Mér fannst við koma vel inn í leikinn það var mikil orka í liðinu. Mér fannst varnarleikurinn öflugur og sóknirnar voru hættulegar. Það er enn þá framfara merki á liðinu og ég var mjög ánægður með leikinn.“ Valur hótaði sigurmarki í síðari hálfleik og taldi Kristján Val nýta sér svæði þegar Stjarnan fór ofar á völlinn. „Við fórum framar með liðið og skildum eftir opin svæði á miðjunni sem Valur nýtti sér stundum. Við vildum opna leikinn aðeins meira en við gerðum í fyrri hálfleik en það kom ekkert mark út úr því.“ „Bæði lið fengu færi til að tryggja sér sigurinn en mér fannst við vera aðeins nær því en hefðum átt að vera aðeins svalari fyrir framan markið,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira