Metfjöldi aðfluttra á öðrum ársfjórðungi Árni Sæberg skrifar 28. júlí 2022 11:34 Hagstofa Íslands heldur utan um fjölda fólks á Íslandi. Vísir/Vilhelm Landsmönnum fjölgaði um 4.090 á öðrum ársfjórðungi 2022 og þar af voru 3.600 sem fluttu til landsins umfram brottflutta. Í lok annars ársfjórðungs 2022 bjuggu 381.370 manns á Íslandi, 195.990 karlar, 185.290 konur og eitt hundrað kynsegin eða annað. Landsmönnum fjölgaði því um 4.090 á ársfjórðungnum. Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 243.550 manns en 137.820 á landsbyggðinni, að því er segir á vef Hagstofunnar. 3.600 einstaklingar fluttu til landsins umfram brottflutta á árfjórðungnum sem leið en aldrei hafa fleiri flust til landsins frá því að Hagstofan byrjaði að birta tölur um flutninga eftir ársfjórðungum seinnipart árs 2009. Aðfluttir með íslenskt ríkisfang voru 90 umfram brottflutta en flestir fluttu frá Danmörku, Noregs og Svíþjóðar en það voru einnig þau lönd sem flestir fluttu til. Pólland var upprunaland flestra erlendra ríkisborgara en þaðan fluttust 1.170 manns til landsins af alls 4.520 erlendum innflytjendum. Úkraína kom þar næst á eftir, en þaðan fluttust 980 erlendir ríkisborgarar til landsins. Erlendir ríkisborgarar voru 59.490 eða 15,6 prósent af heildarmannfjöldanum. Innflytjendamál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Úkraínufundinum í London frestað Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Sjá meira
Í lok annars ársfjórðungs 2022 bjuggu 381.370 manns á Íslandi, 195.990 karlar, 185.290 konur og eitt hundrað kynsegin eða annað. Landsmönnum fjölgaði því um 4.090 á ársfjórðungnum. Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 243.550 manns en 137.820 á landsbyggðinni, að því er segir á vef Hagstofunnar. 3.600 einstaklingar fluttu til landsins umfram brottflutta á árfjórðungnum sem leið en aldrei hafa fleiri flust til landsins frá því að Hagstofan byrjaði að birta tölur um flutninga eftir ársfjórðungum seinnipart árs 2009. Aðfluttir með íslenskt ríkisfang voru 90 umfram brottflutta en flestir fluttu frá Danmörku, Noregs og Svíþjóðar en það voru einnig þau lönd sem flestir fluttu til. Pólland var upprunaland flestra erlendra ríkisborgara en þaðan fluttust 1.170 manns til landsins af alls 4.520 erlendum innflytjendum. Úkraína kom þar næst á eftir, en þaðan fluttust 980 erlendir ríkisborgarar til landsins. Erlendir ríkisborgarar voru 59.490 eða 15,6 prósent af heildarmannfjöldanum.
Innflytjendamál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Úkraínufundinum í London frestað Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Sjá meira