Efstu tíu safnað rúmum fjórum milljónum Bjarki Sigurðsson skrifar 27. júlí 2022 11:51 Guðni Th. Jóhannesson forseti í hlaupinu árið 2018. Vísir/Vilhelm Þeir tíu hlauparar sem hafa safnað mest fyrir góðgerðarsamtök með þátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka hafa samtals safnað rúmum fjórum milljónum króna. Hlaupararnir hlaupa fyrir átta mismunandi góðgerðarfélög. Á vefsíðu Reykjavíkurmaraþonsins má sjá alla sem eru að safna fyrir góðgerðarfélög en sá sem hefur safnað mest hingað til er Hilmar Gunnarsson sem hleyptur til styrktar Reykjadal. Hann hefur safnað rúmlega 870 þúsund krónum. Hilmar GunnarssonReykjavíkurmaraþon Næstu tveir hafa safnað rúmri hálfri milljón, þeir Úlfur Eldjárn sem hleypur fyrir Minningarsjóð Kristjáns Eldjárns og Erling Daði Emilsson sem hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Úlfur Eldjárn og Erling Daði Emilsson.Reykjavíkurmaraþon Næst koma Svanhvít Yrsa Árnadóttir sem hleypur einnig fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og Sigrún Rós Elmers sem hleypur fyrir Sorgarmiðstöðina. Þórunn Arnardóttir hleypur fyrir MND á Íslandi, Ólöf Erla Einarsdóttir fyrir Ljósið – endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, Soffía Baldursdóttir fyrir Kubuneh (allir skipta máli), Bryndís Guðmundsdóttir fyrir Ljósið, og Lára Kristjana Lárusdóttir fyrir Alzheimersamtökin en þær hafa allar safnað rúmlega tvö hundruð þúsund krónum. Svanhvít Yrsa Árnadóttir og Þórunn Arnardóttir.Reykjavíkurmaraþon Hingað til hafa samtals rúmlega sextán milljónir safnast en hægt er að styrkja alveg fram að hlaupinu sem fer fram 20. ágúst næstkomandi. Reykjavíkurmaraþon Reykjavík Hlaup Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Á vefsíðu Reykjavíkurmaraþonsins má sjá alla sem eru að safna fyrir góðgerðarfélög en sá sem hefur safnað mest hingað til er Hilmar Gunnarsson sem hleyptur til styrktar Reykjadal. Hann hefur safnað rúmlega 870 þúsund krónum. Hilmar GunnarssonReykjavíkurmaraþon Næstu tveir hafa safnað rúmri hálfri milljón, þeir Úlfur Eldjárn sem hleypur fyrir Minningarsjóð Kristjáns Eldjárns og Erling Daði Emilsson sem hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Úlfur Eldjárn og Erling Daði Emilsson.Reykjavíkurmaraþon Næst koma Svanhvít Yrsa Árnadóttir sem hleypur einnig fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og Sigrún Rós Elmers sem hleypur fyrir Sorgarmiðstöðina. Þórunn Arnardóttir hleypur fyrir MND á Íslandi, Ólöf Erla Einarsdóttir fyrir Ljósið – endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, Soffía Baldursdóttir fyrir Kubuneh (allir skipta máli), Bryndís Guðmundsdóttir fyrir Ljósið, og Lára Kristjana Lárusdóttir fyrir Alzheimersamtökin en þær hafa allar safnað rúmlega tvö hundruð þúsund krónum. Svanhvít Yrsa Árnadóttir og Þórunn Arnardóttir.Reykjavíkurmaraþon Hingað til hafa samtals rúmlega sextán milljónir safnast en hægt er að styrkja alveg fram að hlaupinu sem fer fram 20. ágúst næstkomandi.
Reykjavíkurmaraþon Reykjavík Hlaup Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira