Telur sig hafa borið kennsl á Somerton-manninn Bjarki Sigurðsson skrifar 27. júlí 2022 08:17 Somerton-maðurinn fannst látinn fyrir rúmum sjötíu árum síðan. Prófessor við Háskólann í Adelaide telur sig hafa borið kennsl á mann sem hingað til hefur alltaf verið kallaður Somerton-maðurinn. Í rúm sjötíu ár hefur engum tekist að komast að því hver maðurinn er en málið er eitt það dularfyllsta í sögu Ástralíu. Lík Somerton-mannsins fannst á strönd í borginni Adelaide árið 1948 og vildi enginn kannast við manninn. Nafni hans var leitað um allan heim en lögreglan gat aldrei staðfest hver hann væri. Derek Abbot, prófessor við Háskólann í Adelaide, vill þó meina að maðurinn hafi heitið Carl Webb og hafi verið rafmagnsverkfræðingur frá borginni Melbourne. Lögreglan hefur ekki viljað staðfesta þessa ályktun Abbot en hann heldur því fram að hann hafi hár úr manninum sem hafði fests í afsteypu sem gerð var af andliti Somerton-mannsins áður en hann var grafinn. Með DNA-rannsóknum á hárinu hafi hann getað borið kennsl á manninn. „Mér leið eins og ég væri að klífa Mount Everest og nú væri ég kominn á toppinn,“ sagði Abbott í samtali við CNN um augnablikið sem hann náði að komast að því hver Somerton-maðurinn væri. Líkamsleifar Somerton-mannsins voru grafnar upp í maí á síðasta ári svo lögreglan gæti borið kennsl á hann. Svo virðist sem Abbott hafi náð að vera á undan þeim. Við rannsókn málsins á sínum tíma fékk lögreglan fullt af vísbendingum um afdrif mannsins en aldrei var hægt að bera kennsl á hann. Meðal þess sem fannst var fatnaður þar sem allir merkimiðar höfðu verið fjarlægðir, blaðsíðu úr ljóðabók frá 12. öld sem stóð á „Tamad Shud“ eða „búinn“, símanúmer hjúkrunarfræðings sem talinn var vera njósnari og margt fleira. Vera Illugadóttir fjallaði ítarlega um dularfullt mál Somerton-mannsins í þætti sínum Leðurblakan á Rás 1. Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir neðan. Ástralía Erlend sakamál Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sjá meira
Lík Somerton-mannsins fannst á strönd í borginni Adelaide árið 1948 og vildi enginn kannast við manninn. Nafni hans var leitað um allan heim en lögreglan gat aldrei staðfest hver hann væri. Derek Abbot, prófessor við Háskólann í Adelaide, vill þó meina að maðurinn hafi heitið Carl Webb og hafi verið rafmagnsverkfræðingur frá borginni Melbourne. Lögreglan hefur ekki viljað staðfesta þessa ályktun Abbot en hann heldur því fram að hann hafi hár úr manninum sem hafði fests í afsteypu sem gerð var af andliti Somerton-mannsins áður en hann var grafinn. Með DNA-rannsóknum á hárinu hafi hann getað borið kennsl á manninn. „Mér leið eins og ég væri að klífa Mount Everest og nú væri ég kominn á toppinn,“ sagði Abbott í samtali við CNN um augnablikið sem hann náði að komast að því hver Somerton-maðurinn væri. Líkamsleifar Somerton-mannsins voru grafnar upp í maí á síðasta ári svo lögreglan gæti borið kennsl á hann. Svo virðist sem Abbott hafi náð að vera á undan þeim. Við rannsókn málsins á sínum tíma fékk lögreglan fullt af vísbendingum um afdrif mannsins en aldrei var hægt að bera kennsl á hann. Meðal þess sem fannst var fatnaður þar sem allir merkimiðar höfðu verið fjarlægðir, blaðsíðu úr ljóðabók frá 12. öld sem stóð á „Tamad Shud“ eða „búinn“, símanúmer hjúkrunarfræðings sem talinn var vera njósnari og margt fleira. Vera Illugadóttir fjallaði ítarlega um dularfullt mál Somerton-mannsins í þætti sínum Leðurblakan á Rás 1. Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir neðan.
Ástralía Erlend sakamál Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sjá meira