Sýndarferðalag um gosstöðvarnar heima í stofu Bjarki Sigurðsson skrifar 26. júlí 2022 12:42 Verkefnið gerði Hörður fyrir Áfangastaðastofu Reykjaness. Aðsend Á heimasíðu Áfangastaðastofu Reykjaness er nú hægt að fara í sýndarferðalag um gosstöðvarnar í Fagradalsfjalli. Ferðalagið er samansett úr fimm 360 gráðu myndum og eru þær myndir saumaðar úr 25 öðrum ljósmyndum. Hörður Kristleifsson, ljósmyndari Áfangastaðastofu Reykjaness, sá um verkefnið en í samtali við fréttastofu segir hann að starfsmenn stofunnar hafi fengið fjölda fyrirspurna um gosstöðvarnar frá ferðamönnum, til dæmis hvaða gönguleið sé best. „Mér fannst vanta góðar yfirlitsmyndir af svæðinu. Þetta hjálpar fólki að undirbúa gönguleiðina sína eða fyrir fólk sem getur ekki labbað sjálft,“ segir Hörður. Hann segir viðtökurnar hafa verið nokkuð góðar og að fólk kunni vel að meta verkefnið. Einhverjir segjast hafa skoðað myndirnar eftir gönguna til að sjá betur hvað það var að skoða. Hörður vann svipað verkefni þegar gosið var enn í gangi en þá var ekki hægt að skoða allt svæðið á sama tíma. Þetta er fyrsta svæðið sem hann setur svona upp en stefnir á að gera svipaðar myndir fyrir helstu ferðamannastaði landsins seinna meir. „Þetta eru einu gagnvirku loftmyndirnar sem til eru af svæðinu. Kortasjár hafa ekki enn uppfært gervitunglamyndir sínar af svæðinu og því er ekki hægt að skoða útbreiðslu hraunsins þar,“ segir Hörður. Öll örnefni eru merkt á myndina en hægt er að sjá gosstöðvarnar frá sjónarhóli Langahryggs, Meradala, Fagradalsfjalls, aðalgígsins og frá Keili. Á vef Áfangastaðastofu Reykjaness er hægt að sjá myndirnar sem Hörður nýtti í verkefnið, sem og myndir frá því að fjallið gaus enn. Eldgos í Fagradalsfjalli Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira
Hörður Kristleifsson, ljósmyndari Áfangastaðastofu Reykjaness, sá um verkefnið en í samtali við fréttastofu segir hann að starfsmenn stofunnar hafi fengið fjölda fyrirspurna um gosstöðvarnar frá ferðamönnum, til dæmis hvaða gönguleið sé best. „Mér fannst vanta góðar yfirlitsmyndir af svæðinu. Þetta hjálpar fólki að undirbúa gönguleiðina sína eða fyrir fólk sem getur ekki labbað sjálft,“ segir Hörður. Hann segir viðtökurnar hafa verið nokkuð góðar og að fólk kunni vel að meta verkefnið. Einhverjir segjast hafa skoðað myndirnar eftir gönguna til að sjá betur hvað það var að skoða. Hörður vann svipað verkefni þegar gosið var enn í gangi en þá var ekki hægt að skoða allt svæðið á sama tíma. Þetta er fyrsta svæðið sem hann setur svona upp en stefnir á að gera svipaðar myndir fyrir helstu ferðamannastaði landsins seinna meir. „Þetta eru einu gagnvirku loftmyndirnar sem til eru af svæðinu. Kortasjár hafa ekki enn uppfært gervitunglamyndir sínar af svæðinu og því er ekki hægt að skoða útbreiðslu hraunsins þar,“ segir Hörður. Öll örnefni eru merkt á myndina en hægt er að sjá gosstöðvarnar frá sjónarhóli Langahryggs, Meradala, Fagradalsfjalls, aðalgígsins og frá Keili. Á vef Áfangastaðastofu Reykjaness er hægt að sjá myndirnar sem Hörður nýtti í verkefnið, sem og myndir frá því að fjallið gaus enn.
Eldgos í Fagradalsfjalli Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira