Íslenska landsliðið í tennis keppir í Aserbaídsjan Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. júlí 2022 13:13 Íslenski hópurinn í Aserbaísjan Sigurbjartur Sturla Atlason Íslenska karlalandsliðið í tennis keppir á Davis Cup, heimsmeistaramótinu í tennis, í Aserbaídsjan í þessari viku. Landsliðið féll úr þriðja styrkleikaflokki mótsins niður í þann fjórða á síðasta ári og er nú mikið í húfi fyrir íslensku leikmennina að vinna sig aftur upp um flokk. Rafn Kumar Bonifacius, fyrirliði landsliðsins, segir að leikmenn liðsins séu í miklum baráttuhug og fullir sjálfstrausts fyrir komandi daga. „Vellirnir hérna eru mjög hraðir og veðurskilyrðin nokkuð krefjandi, það á að ná 35 gráðu hita seinna í vikunni og það er mikill raki. Samt sem áður er mikill vindur hérna við Kaspíahafið sem er gott fyrir okkur, enda búnir að æfa í vindinum á útivöllunum í Fossvogi í allt sumar.“ Ísland er í riðli með Albaníu, Andorra, Kósóvó, Möltu og San Marínó ásamt gestgjöfunum frá Aserbaísjan. „Við höfum keppt við mörg af þessum liðum áður og unnið þau, núna verðum við bara að einbeita okkur, passa að skjóta ekki í netið eða út fyrir línurnar og þá erum við í góðum málum“ segir Rafn, léttur í bragði. Ásamt Rafni Kumar eru Egill Sigurðsson og Daníel Bjartur Siddall fulltrúar Íslands á Davis Cup í ár. Liðið spilar sína fyrstu leiki á miðvikudaginn og mótinu lýkur á laugardag. Rafn Kumar er fyrirliði hópsins en hann er jafnframt ríkjandi íslandsmeistari í Tennis.Sigurbjartur Sturla Atlason Glatt á hjalla. Tennis Aserbaídsjan Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Rafn Kumar Bonifacius, fyrirliði landsliðsins, segir að leikmenn liðsins séu í miklum baráttuhug og fullir sjálfstrausts fyrir komandi daga. „Vellirnir hérna eru mjög hraðir og veðurskilyrðin nokkuð krefjandi, það á að ná 35 gráðu hita seinna í vikunni og það er mikill raki. Samt sem áður er mikill vindur hérna við Kaspíahafið sem er gott fyrir okkur, enda búnir að æfa í vindinum á útivöllunum í Fossvogi í allt sumar.“ Ísland er í riðli með Albaníu, Andorra, Kósóvó, Möltu og San Marínó ásamt gestgjöfunum frá Aserbaísjan. „Við höfum keppt við mörg af þessum liðum áður og unnið þau, núna verðum við bara að einbeita okkur, passa að skjóta ekki í netið eða út fyrir línurnar og þá erum við í góðum málum“ segir Rafn, léttur í bragði. Ásamt Rafni Kumar eru Egill Sigurðsson og Daníel Bjartur Siddall fulltrúar Íslands á Davis Cup í ár. Liðið spilar sína fyrstu leiki á miðvikudaginn og mótinu lýkur á laugardag. Rafn Kumar er fyrirliði hópsins en hann er jafnframt ríkjandi íslandsmeistari í Tennis.Sigurbjartur Sturla Atlason Glatt á hjalla.
Tennis Aserbaídsjan Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira