Ilmur og Magnús giftu sig í Ásbyrgi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. júlí 2022 10:22 Gleðin var við völd þegar Ilmur og Magnús giftu sig í gær. Lísa Kristjánsdóttir Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og Magnús Viðar Sigurðsson framleiðandi giftu sig um helgina við fallega athöfn í Skúlagarði í Ásbyrgi þar sem veðrið lék við gesti og dansað var fram á bjarta nóttina. Ilmur og Magnús kynntust árið 2008 og búa saman í Laugarneshverfinu ásamt tveimur börnum sínum. „Þetta var bara geggjað brúðkaup, þetta var einn af fjórum góðum veðurdögum í Ásbyrgi á þessu ári. Himnarnir bara opnuðust, það voru æðislegir söngvarar og frábær hljómsveit frá San Fransisco,“ segir Ilmur í samtali við fréttastofu. Hljómsveitin beri nafnið Dirty Cello og dansað hafi verið fram á nótt. „Þetta var svona fjölskyldubrúðkaup, mikið af börnum sem dönsuðu síðan með og þetta var bara eins og í sögu,“ segir Ilmur. Stjörnum prýtt Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir veislustýrðu hátíðarhöldunum og Róbert Marshall stýrði brekkusöng. Fjöldinn allur var af skemmtiatriðum sem kemur ekki á óvart enda fjöldi listamanna sem mætti í Ásbyrgi til að fagna ástinni með þeim hjónum. Má þar nefna Gísla Örn Garðarson og Nínu Dögg Filippusdóttur, Björn Hlyn Haraldsson, Steinunni Ólínu Þorvarðardóttur, Baltasar Kormák, Pálma Gestsson, Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgason. Lísa Kristjánsdóttir, systir Ilmar, og fleiri brúðkaupsgestir deildu fallegum myndum frá brúðkaupinu á Facebook sem má sjá hér að neðan. Kjóll Ilmar var hannaður af Steinunni Sigurðardóttur, systur Magnúsar.Sverrir Kristjánsson Gestir og börnLísa Kristjánsdóttir Hringarnir settir upp. Séra Hjalti Jón Sverrisson gaf Ilmi og Magnús saman.Margrét Sigurðardóttir Setið til borðs.Lísa Kristjánsdóttir Ilmur og Magnús Viðar.Jón Axel Ólafsson Dóttir Ilmar (lengst til hægri), Auður Aradóttir ásamt systkinabörnum.Lísa Kristjánsdóttir Brúðkaup Norðurþing Ástin og lífið Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira
Ilmur og Magnús kynntust árið 2008 og búa saman í Laugarneshverfinu ásamt tveimur börnum sínum. „Þetta var bara geggjað brúðkaup, þetta var einn af fjórum góðum veðurdögum í Ásbyrgi á þessu ári. Himnarnir bara opnuðust, það voru æðislegir söngvarar og frábær hljómsveit frá San Fransisco,“ segir Ilmur í samtali við fréttastofu. Hljómsveitin beri nafnið Dirty Cello og dansað hafi verið fram á nótt. „Þetta var svona fjölskyldubrúðkaup, mikið af börnum sem dönsuðu síðan með og þetta var bara eins og í sögu,“ segir Ilmur. Stjörnum prýtt Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir veislustýrðu hátíðarhöldunum og Róbert Marshall stýrði brekkusöng. Fjöldinn allur var af skemmtiatriðum sem kemur ekki á óvart enda fjöldi listamanna sem mætti í Ásbyrgi til að fagna ástinni með þeim hjónum. Má þar nefna Gísla Örn Garðarson og Nínu Dögg Filippusdóttur, Björn Hlyn Haraldsson, Steinunni Ólínu Þorvarðardóttur, Baltasar Kormák, Pálma Gestsson, Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgason. Lísa Kristjánsdóttir, systir Ilmar, og fleiri brúðkaupsgestir deildu fallegum myndum frá brúðkaupinu á Facebook sem má sjá hér að neðan. Kjóll Ilmar var hannaður af Steinunni Sigurðardóttur, systur Magnúsar.Sverrir Kristjánsson Gestir og börnLísa Kristjánsdóttir Hringarnir settir upp. Séra Hjalti Jón Sverrisson gaf Ilmi og Magnús saman.Margrét Sigurðardóttir Setið til borðs.Lísa Kristjánsdóttir Ilmur og Magnús Viðar.Jón Axel Ólafsson Dóttir Ilmar (lengst til hægri), Auður Aradóttir ásamt systkinabörnum.Lísa Kristjánsdóttir
Brúðkaup Norðurþing Ástin og lífið Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira