Generalprufa fyrir Verslunarmannahelgina Telma Tómasson skrifar 22. júlí 2022 17:04 Árni Friðleifsson aðalvarðstjóri. Lögregla þarf að hafa stöðugt eftirlit með göngugötunni á Laugavegi, af því að fæstir skilja reglurnar, og ótækt er að loka götunni alveg. Stöð 2/Egill Búist er við mikilli umferð út úr bænum nú síðdegis, en álag hefur verið á vegum landsins síðustu tvær til þrjár helgar, að sögn Árna Friðleifssonar aðalvarðstjóra umferðadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir lögregluna sýnilega og fylgjast með við stofnbrautir út úr höfuðstaðnum, en þessi helgi sé í raun generalprufa fyrir Verslunarmannahelgina, sem er eins og allir vita, ein mesta ferðahelgi ársins. Árni segir umferðina róast að sama skapi í borginni og sveitarfélögunum í kring. Vegagerðin nýti það tækifæri til framkvæmda og megi búast við að sjá starfsmenn hennar að störfum víða. Biður Árni ökumenn um að sýna varkárni við framkvæmdasvæði, og tekur þannig undir orð yfirverkstjóra hjá Íslenskum aðalverktökum (ÍAV) sem segir um helming ökumanna aka of hratt til að mynda við framkvæmdasvæði fyrirtækisins á Suðurlandsvegi milli Hveragerðis og Selfoss, þar sem oft hefur nærri legið við stórslysi vegna hraðaksturs. Árni segir einnig mikilvægt að ökumenn taki tillit í borginni til fólks á hjólum og rafhlaupahjólum, en í góða sumarveðrinu séu margir úti lítt varðir fyrir ökutækjum. Sérstök skilti hafa verið sett upp til að biðla til ökumanna að fara gætilega við framkvæmdasvæði.Vegagerðin Vegagerðin greindi frá því á vef sínum í gær að Ágúst Jakob Ólafsson, yfirverkstjóri hjá ÍAV, hafi áhyggjur af hraðakstri vegfarenda í gegnum áðurnefnt vinnusvæði og oft hafi legið við stórslysi. „Þegar menn eru að vinna í nálægð við umferðina eru þeir í stórhættu, sérstaklega þegar fólk virðir ekki hraðatakmarkanir,“ er haft eftir Ágústi sem bætir við að það sé ekki spurning um hvort, heldur hvenær það verði alvarlegt slys og jafnvel banaslys þegar ekið verður á starfsfólk við vinnu á of miklum hraða. Umferðaröryggi Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Sjá meira
Hann segir lögregluna sýnilega og fylgjast með við stofnbrautir út úr höfuðstaðnum, en þessi helgi sé í raun generalprufa fyrir Verslunarmannahelgina, sem er eins og allir vita, ein mesta ferðahelgi ársins. Árni segir umferðina róast að sama skapi í borginni og sveitarfélögunum í kring. Vegagerðin nýti það tækifæri til framkvæmda og megi búast við að sjá starfsmenn hennar að störfum víða. Biður Árni ökumenn um að sýna varkárni við framkvæmdasvæði, og tekur þannig undir orð yfirverkstjóra hjá Íslenskum aðalverktökum (ÍAV) sem segir um helming ökumanna aka of hratt til að mynda við framkvæmdasvæði fyrirtækisins á Suðurlandsvegi milli Hveragerðis og Selfoss, þar sem oft hefur nærri legið við stórslysi vegna hraðaksturs. Árni segir einnig mikilvægt að ökumenn taki tillit í borginni til fólks á hjólum og rafhlaupahjólum, en í góða sumarveðrinu séu margir úti lítt varðir fyrir ökutækjum. Sérstök skilti hafa verið sett upp til að biðla til ökumanna að fara gætilega við framkvæmdasvæði.Vegagerðin Vegagerðin greindi frá því á vef sínum í gær að Ágúst Jakob Ólafsson, yfirverkstjóri hjá ÍAV, hafi áhyggjur af hraðakstri vegfarenda í gegnum áðurnefnt vinnusvæði og oft hafi legið við stórslysi. „Þegar menn eru að vinna í nálægð við umferðina eru þeir í stórhættu, sérstaklega þegar fólk virðir ekki hraðatakmarkanir,“ er haft eftir Ágústi sem bætir við að það sé ekki spurning um hvort, heldur hvenær það verði alvarlegt slys og jafnvel banaslys þegar ekið verður á starfsfólk við vinnu á of miklum hraða.
Umferðaröryggi Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Sjá meira