Andri Lucas frá Real Madrid í fyrsta sinn til Svíþjóðar Sindri Sverrisson skrifar 22. júlí 2022 10:49 Andri Lucas Guðjohnsen er kominn í búning Norrköping. ifknorrkoping.se Landsliðsframherjinn ungi Andri Lucas Guðjohnsen er genginn til liðs við sænska knattspyrnufélagið Norrköping og Ari Freyr Skúlason heldur þar með áfram að bjóða samlanda sína velkomna til félagsins. Andri Lucas, sem er tvítugur, kemur til Norrköping frá Real Madrid en hann hefur búið á Spáni stærstan hluta ævinnar og æfði fyrst með Barcelona, þar sem Eiður Smári pabbi hans spilaði. Andri kom til Real Madrid árið 2018 og var leikmaður varaliðs félagsins en er nú mættur í sænska boltann eins og eldri bróðir hans, Sveinn Aron, sem leikur með Elfsborg. „Ég hef aldrei spilað, eða yfirhöfuð dvalið, í Svíþjóð áður. Ég hlakka til að byrja og spila fyrir framan stuðningsmennina hérna,“ sagði Andri á heimasíðu Norrköping. Sænska félagið birti skemmtilegt myndband á samfélagsmiðlum þar sem Ari Freyr Skúlason sést draga íslenska fánann að húni, rétt eins og þegar Arnór Sigurðsson sneri aftur til félagsins fyrr í sumar, og bjóða samlanda sína velkomna. Þeir Arnór og Andri eru saman í íslenska landsliðinu en Ari hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Välkommen till IFK Norrköping, Andri Lucas Gudjohnsen! #ifknorrköping pic.twitter.com/HrI86HGKT8— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 22, 2022 Norrköping hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og ekki unnið í síðustu sex deildarleikjum sínum. Næsti leikur liðsins er gegn IFK Gautaborg á mánudaginn. Norrköping situr í 11. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 16 stig eftir 14 leiki. Sænski boltinn Fótbolti Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Andri Lucas, sem er tvítugur, kemur til Norrköping frá Real Madrid en hann hefur búið á Spáni stærstan hluta ævinnar og æfði fyrst með Barcelona, þar sem Eiður Smári pabbi hans spilaði. Andri kom til Real Madrid árið 2018 og var leikmaður varaliðs félagsins en er nú mættur í sænska boltann eins og eldri bróðir hans, Sveinn Aron, sem leikur með Elfsborg. „Ég hef aldrei spilað, eða yfirhöfuð dvalið, í Svíþjóð áður. Ég hlakka til að byrja og spila fyrir framan stuðningsmennina hérna,“ sagði Andri á heimasíðu Norrköping. Sænska félagið birti skemmtilegt myndband á samfélagsmiðlum þar sem Ari Freyr Skúlason sést draga íslenska fánann að húni, rétt eins og þegar Arnór Sigurðsson sneri aftur til félagsins fyrr í sumar, og bjóða samlanda sína velkomna. Þeir Arnór og Andri eru saman í íslenska landsliðinu en Ari hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Välkommen till IFK Norrköping, Andri Lucas Gudjohnsen! #ifknorrköping pic.twitter.com/HrI86HGKT8— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 22, 2022 Norrköping hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og ekki unnið í síðustu sex deildarleikjum sínum. Næsti leikur liðsins er gegn IFK Gautaborg á mánudaginn. Norrköping situr í 11. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 16 stig eftir 14 leiki.
Sænski boltinn Fótbolti Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira