Mané vann Salah en blés á allt tal um ríg Sindri Sverrisson skrifar 22. júlí 2022 08:01 Sadio Mané með verðlaunin sín í Rabat í Marokkó í gær. Hann er nú á undirbúningstímabili með sínu nýja liði Bayern München. Getty Senegalinn Sadio Mané, sem nú er orðinn leikmaður Bayern München, var í gærkvöld útnefndur knattspyrnumaður ársins í Afríku, eftir baráttu við Mohamed Salah og Edouard Mendy um titilinn. Eftir að hafa tekið við verðlaunum sínum var Mané meðal annars spurður út í meintan ríg á milli sín og Salah. sem saman ollu andstæðingum Liverpool eilífum höfuðverk síðustu ár. „Fólk segir stundum að það sé rígur á milli mín og Salah en ég get ekki séð að það sé þannig rígur á milli mín og nokkurs leikmanns, ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Mané. „Sambandið okkar er gott, við sendum hvor öðrum símaskilaboð. Ég held að fjölmiðlar reyni alltaf að gera hlutina verri,“ sagði Mané og ítrekaði að hann ætti í góðu sambandi við alla leikmenn sem hann hefði spilað með. Mané, sem er þrítugur, skoraði úr vítinu sem tryggði Senegal Afríkumeistaratitilinn í byrjun árs í vítaspyrnukeppni gegn Salah og félögum í egypska landsliðin. Hann var einnig valinn knattspyrnumaður Afríku árið 2019 en verðlaunin voru svo ekki veitt í tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég er afar, afar ánægður með að fá þessi verðlaun í ár. Ég vil þakka senegölsku þjóðinni og tileinka þessi verðlaun æskunni í landinu,“ sagði Mané sem átti líka sinn þátt í að koma Senegal í lokakeppni HM og vann enska bikarinn og deildabikarinn með Liverpool. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Eftir að hafa tekið við verðlaunum sínum var Mané meðal annars spurður út í meintan ríg á milli sín og Salah. sem saman ollu andstæðingum Liverpool eilífum höfuðverk síðustu ár. „Fólk segir stundum að það sé rígur á milli mín og Salah en ég get ekki séð að það sé þannig rígur á milli mín og nokkurs leikmanns, ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Mané. „Sambandið okkar er gott, við sendum hvor öðrum símaskilaboð. Ég held að fjölmiðlar reyni alltaf að gera hlutina verri,“ sagði Mané og ítrekaði að hann ætti í góðu sambandi við alla leikmenn sem hann hefði spilað með. Mané, sem er þrítugur, skoraði úr vítinu sem tryggði Senegal Afríkumeistaratitilinn í byrjun árs í vítaspyrnukeppni gegn Salah og félögum í egypska landsliðin. Hann var einnig valinn knattspyrnumaður Afríku árið 2019 en verðlaunin voru svo ekki veitt í tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég er afar, afar ánægður með að fá þessi verðlaun í ár. Ég vil þakka senegölsku þjóðinni og tileinka þessi verðlaun æskunni í landinu,“ sagði Mané sem átti líka sinn þátt í að koma Senegal í lokakeppni HM og vann enska bikarinn og deildabikarinn með Liverpool.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira