Tileinkaði sigurinn bróðir sínum sem var drepinn af ölvuðum ökumanni Atli Arason skrifar 20. júlí 2022 20:00 Hugo Houle bendir til himnanna eftir sigurinn í 16 stigi Tour de France. Getty Images Kanadamaðurinn Hugo Houle vann 16. áfanga Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, í gær. Houle tileinkaði bróðir sínum Pierrik sigurinn en Pierrik dó fyrir tíu árum síðan þegar ölvaður ökumaður keyrði á hann. „Ég gat ekki trúað þessu þegar ég komst yfir endalínuna. Ég var svo rosalega ánægður en þetta er það sem mér hefur dreymt um síðustu tíu ár. Þessi sigur er fyrir bróðir minn,“ sagði Houle eftir sigurinn. „Ég hef alltaf átt þennan heitasta draum að vinna þessa keppni fyrir bróðir minn sem dó þegar ég varð atvinnumaður í hjólreiðum. Í dag vann ég þetta fyrir hann. Ég hef unnið hart af þessu síðustu tíu ár. Ég veit ekki eiginlega hvað ég á að segja, ég er fyrst og fremst rosalega ánægður,“ bætti Houle við. Pierrik Houle var aðeins 19 ára gamall þegar hann dó. Pierrik fór út að hlaupa og varð fyrir árekstri og afstungu af ölvuðum ökumanni í heimabæ þeirra í Sainte-Perpétue milli Montreal og Quebec. „Ökumaðurinn keyrði á hann og stakk af. Ég og fjölskyldan mín þurftum að leita af honum og ég fann hann dauðan u.þ.b. þremur tímum síðar. Endurlífgunartilraunir voru reyndar en þegar ég sá blóð renna bæði úr eyrum hans og munni þá vissi ég að hann væri dáinn,“ sagði Hugo Houle í tilfinningaþrungnu viðtali við Cycling news. Houle náði með sigrinum í 16 stigi að brúa bilið í efstu menn. Houle er í 27. sæti allra keppenda á 69 klukkutímum og 22 mínútum. Um einni og hálfri klukkustund á eftir Dananum Vingegaard sem leiðir keppnina þegar 17 stig af 21 eru búinn. Slóveninn Tadej Pogacar vann 17 stigið fyrir skömmu. For Pierrick 💙“This is for my brother”@hugohoule dedicates the biggest win of his career to his brother, Pierrick who was killed by a drunk driver ten years ago.We have no words to express how proud we are of Hugo. #TDF2022 pic.twitter.com/TQXLsdClXc— Israel – Premier Tech / Israel Cycling Academy (@IsraelPremTech) July 19, 2022 Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Kanada Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sjá meira
„Ég gat ekki trúað þessu þegar ég komst yfir endalínuna. Ég var svo rosalega ánægður en þetta er það sem mér hefur dreymt um síðustu tíu ár. Þessi sigur er fyrir bróðir minn,“ sagði Houle eftir sigurinn. „Ég hef alltaf átt þennan heitasta draum að vinna þessa keppni fyrir bróðir minn sem dó þegar ég varð atvinnumaður í hjólreiðum. Í dag vann ég þetta fyrir hann. Ég hef unnið hart af þessu síðustu tíu ár. Ég veit ekki eiginlega hvað ég á að segja, ég er fyrst og fremst rosalega ánægður,“ bætti Houle við. Pierrik Houle var aðeins 19 ára gamall þegar hann dó. Pierrik fór út að hlaupa og varð fyrir árekstri og afstungu af ölvuðum ökumanni í heimabæ þeirra í Sainte-Perpétue milli Montreal og Quebec. „Ökumaðurinn keyrði á hann og stakk af. Ég og fjölskyldan mín þurftum að leita af honum og ég fann hann dauðan u.þ.b. þremur tímum síðar. Endurlífgunartilraunir voru reyndar en þegar ég sá blóð renna bæði úr eyrum hans og munni þá vissi ég að hann væri dáinn,“ sagði Hugo Houle í tilfinningaþrungnu viðtali við Cycling news. Houle náði með sigrinum í 16 stigi að brúa bilið í efstu menn. Houle er í 27. sæti allra keppenda á 69 klukkutímum og 22 mínútum. Um einni og hálfri klukkustund á eftir Dananum Vingegaard sem leiðir keppnina þegar 17 stig af 21 eru búinn. Slóveninn Tadej Pogacar vann 17 stigið fyrir skömmu. For Pierrick 💙“This is for my brother”@hugohoule dedicates the biggest win of his career to his brother, Pierrick who was killed by a drunk driver ten years ago.We have no words to express how proud we are of Hugo. #TDF2022 pic.twitter.com/TQXLsdClXc— Israel – Premier Tech / Israel Cycling Academy (@IsraelPremTech) July 19, 2022
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Kanada Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sjá meira