Glúmur, Vigdís Hauksdóttir og Karl Gauti reyna nú við Voga Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. júlí 2022 10:22 Glumur, Karl Gauti og Vigdís hafa öll sótt um aðrar sveitarstjórastöður sem hafa verið auglýstar nýlega. Kannski hreppir eitt þeirra bæjarstjórastöðuna í þetta skiptið. Samsett Alls sóttu fjörutíu um stöðu bæjarstjóra í Vogum á Vatnsleysuströnd sem auglýst var til umsóknar á dögunum. Nýr bæjarstjóri mun taka við stöðunni af Ásgeiri Eiríkssyni sem gegndi stöðunni síðastliðin ellefu ár. Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra rann út þann 10. júlí síðastliðinn en alls bárust 40 umsóknir um starfið, en fimm umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Í hópi umsækjanda er fjöldi einstaklinga sem hafa gegnt stöðu bæjar- eða sveitarstjóra í öðrum sveitarfélögum. Meðal umsækjenda eru einnig Vigdís Hauksdóttir, Karl Gauti Hjaltason og Glúmur Baldvinsson sem hafa öll sótt um aðrar sveitarstjórastöður sem hafa verið auglýstar. Sérstaklega hefur Glúmur vakið athygli en hann sótti um allar ellefu sveitarstjórastöðurnar sem voru auglýstar eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Sjálfur lýsti hann umsóknum sínum sem rannsókn og að niðurstaðan af henni væri að á „Íslandi áttu ekki sjens sama hversu vel menntaður þú ert eða vel reyndur og sjóaður ef þú tilheyrir ekki rétta flokknum.“ Umsækjendur fyrir stöðu bæjarstjóra í Vogum eru eftirtaldir: Ásdís Hlöðversdóttir, framkvæmdastjóri Baldur Þórir Guðmundsson, sérfræðingur Björg Erlingsdóttir, fyrrv. sveitarstjóri Björn Óli Ö. Hauksson, ráðgjafi Daníel Arason, forstöðumaður Einar Kristján Jónsson, fyrrv. sveitarstjóri Elías Pétursson, fyrrv. bæjarstjóri Gísli Þór Gíslason, viðskiptafræðingur Glúmur Baldvinsson, sjálfstætt starfandi Gunnar Axel Axelsson, deildarstjóri Gunnar Júlíus Helgason, framkvæmdastjóri Haraldur Helgason, verkstjóri Helga Birna Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri Hildigunnur Jónasdóttir, lögfræðingur Ingvi Már Guðnason, verkstjóri Jasmina Vajzovic Crnac, deildarstjóri og fyrrum varabæjarfulltrúi Jón Sveinsson, húsvörður Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri Jón Eggert Guðmundsson, kerfisstjóri Júlíus Þór Gunnarsson, sjálfstætt starfandi Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. Alþingismaður Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri Kristinn Óskarsson, mannauðsstjóri Lína Björg Tryggvadóttir, skrifstofustjóri Roy Albrecht, blaðberi Sigurður Erlingsson, fyrrv. sparisjóðsstjóri Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrrv. Alþingismaður og viðskiptafræðingur Valdimar O. Hermannsson, starfandi sveitarstjóri Vigdís Hauksdóttir, fyrrv. borgarfulltrúi Viggó E. Viðarsson, flokksstjóri Þorsteinn Þorsteinsson, deildarstjóri Örn Haukur Magnússon, framkvæmdastjóri Örvar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir, fyrrv. sveitarstjóri Vogar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hættur í Vogum eftir rúm tíu ár Ásgeir Eiríksson, fráfarandi bæjarstjóri Voga á Vatnsleysuströnd, hefur ákveðið að segja það gott eftir ellefu ár í starfinu. Sveitarfélagið auglýsir nú eftir nýjum bæjarstjóra til að leiða „áframhaldandi uppbyggingu í ört stækkandi sveitarfélagi.“ 3. júlí 2022 10:48 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Sjá meira
Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra rann út þann 10. júlí síðastliðinn en alls bárust 40 umsóknir um starfið, en fimm umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Í hópi umsækjanda er fjöldi einstaklinga sem hafa gegnt stöðu bæjar- eða sveitarstjóra í öðrum sveitarfélögum. Meðal umsækjenda eru einnig Vigdís Hauksdóttir, Karl Gauti Hjaltason og Glúmur Baldvinsson sem hafa öll sótt um aðrar sveitarstjórastöður sem hafa verið auglýstar. Sérstaklega hefur Glúmur vakið athygli en hann sótti um allar ellefu sveitarstjórastöðurnar sem voru auglýstar eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Sjálfur lýsti hann umsóknum sínum sem rannsókn og að niðurstaðan af henni væri að á „Íslandi áttu ekki sjens sama hversu vel menntaður þú ert eða vel reyndur og sjóaður ef þú tilheyrir ekki rétta flokknum.“ Umsækjendur fyrir stöðu bæjarstjóra í Vogum eru eftirtaldir: Ásdís Hlöðversdóttir, framkvæmdastjóri Baldur Þórir Guðmundsson, sérfræðingur Björg Erlingsdóttir, fyrrv. sveitarstjóri Björn Óli Ö. Hauksson, ráðgjafi Daníel Arason, forstöðumaður Einar Kristján Jónsson, fyrrv. sveitarstjóri Elías Pétursson, fyrrv. bæjarstjóri Gísli Þór Gíslason, viðskiptafræðingur Glúmur Baldvinsson, sjálfstætt starfandi Gunnar Axel Axelsson, deildarstjóri Gunnar Júlíus Helgason, framkvæmdastjóri Haraldur Helgason, verkstjóri Helga Birna Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri Hildigunnur Jónasdóttir, lögfræðingur Ingvi Már Guðnason, verkstjóri Jasmina Vajzovic Crnac, deildarstjóri og fyrrum varabæjarfulltrúi Jón Sveinsson, húsvörður Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri Jón Eggert Guðmundsson, kerfisstjóri Júlíus Þór Gunnarsson, sjálfstætt starfandi Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. Alþingismaður Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri Kristinn Óskarsson, mannauðsstjóri Lína Björg Tryggvadóttir, skrifstofustjóri Roy Albrecht, blaðberi Sigurður Erlingsson, fyrrv. sparisjóðsstjóri Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrrv. Alþingismaður og viðskiptafræðingur Valdimar O. Hermannsson, starfandi sveitarstjóri Vigdís Hauksdóttir, fyrrv. borgarfulltrúi Viggó E. Viðarsson, flokksstjóri Þorsteinn Þorsteinsson, deildarstjóri Örn Haukur Magnússon, framkvæmdastjóri Örvar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir, fyrrv. sveitarstjóri
Vogar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hættur í Vogum eftir rúm tíu ár Ásgeir Eiríksson, fráfarandi bæjarstjóri Voga á Vatnsleysuströnd, hefur ákveðið að segja það gott eftir ellefu ár í starfinu. Sveitarfélagið auglýsir nú eftir nýjum bæjarstjóra til að leiða „áframhaldandi uppbyggingu í ört stækkandi sveitarfélagi.“ 3. júlí 2022 10:48 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Sjá meira
Hættur í Vogum eftir rúm tíu ár Ásgeir Eiríksson, fráfarandi bæjarstjóri Voga á Vatnsleysuströnd, hefur ákveðið að segja það gott eftir ellefu ár í starfinu. Sveitarfélagið auglýsir nú eftir nýjum bæjarstjóra til að leiða „áframhaldandi uppbyggingu í ört stækkandi sveitarfélagi.“ 3. júlí 2022 10:48