Glúmur, Vigdís Hauksdóttir og Karl Gauti reyna nú við Voga Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. júlí 2022 10:22 Glumur, Karl Gauti og Vigdís hafa öll sótt um aðrar sveitarstjórastöður sem hafa verið auglýstar nýlega. Kannski hreppir eitt þeirra bæjarstjórastöðuna í þetta skiptið. Samsett Alls sóttu fjörutíu um stöðu bæjarstjóra í Vogum á Vatnsleysuströnd sem auglýst var til umsóknar á dögunum. Nýr bæjarstjóri mun taka við stöðunni af Ásgeiri Eiríkssyni sem gegndi stöðunni síðastliðin ellefu ár. Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra rann út þann 10. júlí síðastliðinn en alls bárust 40 umsóknir um starfið, en fimm umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Í hópi umsækjanda er fjöldi einstaklinga sem hafa gegnt stöðu bæjar- eða sveitarstjóra í öðrum sveitarfélögum. Meðal umsækjenda eru einnig Vigdís Hauksdóttir, Karl Gauti Hjaltason og Glúmur Baldvinsson sem hafa öll sótt um aðrar sveitarstjórastöður sem hafa verið auglýstar. Sérstaklega hefur Glúmur vakið athygli en hann sótti um allar ellefu sveitarstjórastöðurnar sem voru auglýstar eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Sjálfur lýsti hann umsóknum sínum sem rannsókn og að niðurstaðan af henni væri að á „Íslandi áttu ekki sjens sama hversu vel menntaður þú ert eða vel reyndur og sjóaður ef þú tilheyrir ekki rétta flokknum.“ Umsækjendur fyrir stöðu bæjarstjóra í Vogum eru eftirtaldir: Ásdís Hlöðversdóttir, framkvæmdastjóri Baldur Þórir Guðmundsson, sérfræðingur Björg Erlingsdóttir, fyrrv. sveitarstjóri Björn Óli Ö. Hauksson, ráðgjafi Daníel Arason, forstöðumaður Einar Kristján Jónsson, fyrrv. sveitarstjóri Elías Pétursson, fyrrv. bæjarstjóri Gísli Þór Gíslason, viðskiptafræðingur Glúmur Baldvinsson, sjálfstætt starfandi Gunnar Axel Axelsson, deildarstjóri Gunnar Júlíus Helgason, framkvæmdastjóri Haraldur Helgason, verkstjóri Helga Birna Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri Hildigunnur Jónasdóttir, lögfræðingur Ingvi Már Guðnason, verkstjóri Jasmina Vajzovic Crnac, deildarstjóri og fyrrum varabæjarfulltrúi Jón Sveinsson, húsvörður Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri Jón Eggert Guðmundsson, kerfisstjóri Júlíus Þór Gunnarsson, sjálfstætt starfandi Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. Alþingismaður Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri Kristinn Óskarsson, mannauðsstjóri Lína Björg Tryggvadóttir, skrifstofustjóri Roy Albrecht, blaðberi Sigurður Erlingsson, fyrrv. sparisjóðsstjóri Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrrv. Alþingismaður og viðskiptafræðingur Valdimar O. Hermannsson, starfandi sveitarstjóri Vigdís Hauksdóttir, fyrrv. borgarfulltrúi Viggó E. Viðarsson, flokksstjóri Þorsteinn Þorsteinsson, deildarstjóri Örn Haukur Magnússon, framkvæmdastjóri Örvar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir, fyrrv. sveitarstjóri Vogar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hættur í Vogum eftir rúm tíu ár Ásgeir Eiríksson, fráfarandi bæjarstjóri Voga á Vatnsleysuströnd, hefur ákveðið að segja það gott eftir ellefu ár í starfinu. Sveitarfélagið auglýsir nú eftir nýjum bæjarstjóra til að leiða „áframhaldandi uppbyggingu í ört stækkandi sveitarfélagi.“ 3. júlí 2022 10:48 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra rann út þann 10. júlí síðastliðinn en alls bárust 40 umsóknir um starfið, en fimm umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Í hópi umsækjanda er fjöldi einstaklinga sem hafa gegnt stöðu bæjar- eða sveitarstjóra í öðrum sveitarfélögum. Meðal umsækjenda eru einnig Vigdís Hauksdóttir, Karl Gauti Hjaltason og Glúmur Baldvinsson sem hafa öll sótt um aðrar sveitarstjórastöður sem hafa verið auglýstar. Sérstaklega hefur Glúmur vakið athygli en hann sótti um allar ellefu sveitarstjórastöðurnar sem voru auglýstar eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Sjálfur lýsti hann umsóknum sínum sem rannsókn og að niðurstaðan af henni væri að á „Íslandi áttu ekki sjens sama hversu vel menntaður þú ert eða vel reyndur og sjóaður ef þú tilheyrir ekki rétta flokknum.“ Umsækjendur fyrir stöðu bæjarstjóra í Vogum eru eftirtaldir: Ásdís Hlöðversdóttir, framkvæmdastjóri Baldur Þórir Guðmundsson, sérfræðingur Björg Erlingsdóttir, fyrrv. sveitarstjóri Björn Óli Ö. Hauksson, ráðgjafi Daníel Arason, forstöðumaður Einar Kristján Jónsson, fyrrv. sveitarstjóri Elías Pétursson, fyrrv. bæjarstjóri Gísli Þór Gíslason, viðskiptafræðingur Glúmur Baldvinsson, sjálfstætt starfandi Gunnar Axel Axelsson, deildarstjóri Gunnar Júlíus Helgason, framkvæmdastjóri Haraldur Helgason, verkstjóri Helga Birna Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri Hildigunnur Jónasdóttir, lögfræðingur Ingvi Már Guðnason, verkstjóri Jasmina Vajzovic Crnac, deildarstjóri og fyrrum varabæjarfulltrúi Jón Sveinsson, húsvörður Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri Jón Eggert Guðmundsson, kerfisstjóri Júlíus Þór Gunnarsson, sjálfstætt starfandi Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. Alþingismaður Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri Kristinn Óskarsson, mannauðsstjóri Lína Björg Tryggvadóttir, skrifstofustjóri Roy Albrecht, blaðberi Sigurður Erlingsson, fyrrv. sparisjóðsstjóri Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrrv. Alþingismaður og viðskiptafræðingur Valdimar O. Hermannsson, starfandi sveitarstjóri Vigdís Hauksdóttir, fyrrv. borgarfulltrúi Viggó E. Viðarsson, flokksstjóri Þorsteinn Þorsteinsson, deildarstjóri Örn Haukur Magnússon, framkvæmdastjóri Örvar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir, fyrrv. sveitarstjóri
Vogar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hættur í Vogum eftir rúm tíu ár Ásgeir Eiríksson, fráfarandi bæjarstjóri Voga á Vatnsleysuströnd, hefur ákveðið að segja það gott eftir ellefu ár í starfinu. Sveitarfélagið auglýsir nú eftir nýjum bæjarstjóra til að leiða „áframhaldandi uppbyggingu í ört stækkandi sveitarfélagi.“ 3. júlí 2022 10:48 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Hættur í Vogum eftir rúm tíu ár Ásgeir Eiríksson, fráfarandi bæjarstjóri Voga á Vatnsleysuströnd, hefur ákveðið að segja það gott eftir ellefu ár í starfinu. Sveitarfélagið auglýsir nú eftir nýjum bæjarstjóra til að leiða „áframhaldandi uppbyggingu í ört stækkandi sveitarfélagi.“ 3. júlí 2022 10:48