Tökumaður þvældist fyrir í úrslitahlaupi á HM Sindri Sverrisson skrifar 19. júlí 2022 09:00 „Hvað ert þú að gera?“ gæti Conseslus Kipruto verið að hugsa þegar hann lítur til myndatökumannsins. Getty/Patrick Smith Keppendur í úrslitum 3.000 metra hindrunarhlaups þurftu að glíma við nýja og óvænta hindrun á sjálfu heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Eugene í Bandaríkjunum í nótt. Myndatökumaður hafði gleymt sér á hlaupabrautinni. „Ég var svolítið órólegur yfir því að hann myndi kannski reyna að víkja í aðra áttina á síðustu stundu,“ sagði Bandaríkjamaðurinn Evan Jager sem var á meðal keppenda. Í 3.000 metra hindrunarhlaupi þurfa keppendur að stökkva 28 sinnum yfir 91 sentímetra háar hindranir og sjö sinnum yfir vatnsgryfju. En þeir eru ekki vanir því að fólk sem ekki tekur þátt í hlaupinu sé að þvælast fyrir. Myndatökumaðurinn fattaði ekki að úrslitahlaupið væri farið af stað og nýtti hlaupabrautina til að ná sem bestu sjónarhorni í úrslitum þrístökks. Myndatökumaðurinn tvístraði óvart keppendahópnum í 3.000 metra hindrunarhlaupi á HM.Getty/Carmen Mandato Til allrar hamingju stóð hann alveg kyrr þegar 15 manna hópur keppenda hljóp framhjá honum, þó að margir hafi vissulega þurft að leggja örlitla lykkju á leið sína til að lenda ekki á honum. Slíkt er ekki ákjósanlegt í úrslitahlaupi á HM. „Sem betur fer fattaði hann ekki að við værum þarna fyrr en við vorum komnir framhjá honum,“ sagði Jager við New York Times. Úrslitahlaupið var nokkuð taktískt og litlu munaði á fremstu keppendum en Marokkóbúinn Soufiane El Bakkali varð heimsmeistari á 8:25,13 mínútum. Hann varð 88/100 úr sekúndu á undan Lamecha Girma frá Eþíópíu og Conseslus Kipruto frá Kenía vann svo bronsverðlaunin. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
„Ég var svolítið órólegur yfir því að hann myndi kannski reyna að víkja í aðra áttina á síðustu stundu,“ sagði Bandaríkjamaðurinn Evan Jager sem var á meðal keppenda. Í 3.000 metra hindrunarhlaupi þurfa keppendur að stökkva 28 sinnum yfir 91 sentímetra háar hindranir og sjö sinnum yfir vatnsgryfju. En þeir eru ekki vanir því að fólk sem ekki tekur þátt í hlaupinu sé að þvælast fyrir. Myndatökumaðurinn fattaði ekki að úrslitahlaupið væri farið af stað og nýtti hlaupabrautina til að ná sem bestu sjónarhorni í úrslitum þrístökks. Myndatökumaðurinn tvístraði óvart keppendahópnum í 3.000 metra hindrunarhlaupi á HM.Getty/Carmen Mandato Til allrar hamingju stóð hann alveg kyrr þegar 15 manna hópur keppenda hljóp framhjá honum, þó að margir hafi vissulega þurft að leggja örlitla lykkju á leið sína til að lenda ekki á honum. Slíkt er ekki ákjósanlegt í úrslitahlaupi á HM. „Sem betur fer fattaði hann ekki að við værum þarna fyrr en við vorum komnir framhjá honum,“ sagði Jager við New York Times. Úrslitahlaupið var nokkuð taktískt og litlu munaði á fremstu keppendum en Marokkóbúinn Soufiane El Bakkali varð heimsmeistari á 8:25,13 mínútum. Hann varð 88/100 úr sekúndu á undan Lamecha Girma frá Eþíópíu og Conseslus Kipruto frá Kenía vann svo bronsverðlaunin.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira